Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 58
r
58 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005
Hvtið velstu
ttitt Mexia
Suvart?
1. Hvenaer er leikkonan fædd?
a. 1973
b. 1978
c. 1980
d. 1983
2. Hvaö er hún kölluð af fjölskyldu
sinni?
a. Baunin
b. Trltlan
c. Skessan
d. Álfurlnn
3. Fyrir hlutverk sitt I hvaða mynd
vann Mena SAG-verðlaunin og var
tilfend tll Bafta-verðlaunanna?
a. AmericanPie
b. Loser
c. KisstheGlrls
d. American Beauty
4. Hver er hjúskaparstaða hennar?
a. Hún á kærasta
b. Hún erfráskilin
c. Húnergift
d. Hún er ísambúð
5. Vlð hvað starfaði hún áður en hún
snéri sér að leiklistinni?
a. Hún dansaöi á strippbúllu
b. Hún var fyrirsæta
c. Hún varbarnapla
d. Hún vann I sjoppu
6. Hvert á hún ættir sínar að rekja?
a. Til Eistlands og Grikktands'
b. Til Grikklands og Suður-Afrlku
c. Til Suöur-Afríku og Egyptalands
d. Til Egyptalands og Islands
7.1 hvaða mynd sló hún fyrst I gegn?
a. American Virgin
b. American Pie
c. American Beauty
d. American Wedding
8. (hvaða verðlaunaþáttaröð lék
Mena Iftið hlutverk?
a. Beverly Hills 90210
b. Desperate Housewives
c. SexandtheCity
d. SixFeetUnder
J3pun)33JX3S'83!d
' udo/jsuiv ‘/ spuomuD Bo spuDpsg nx g
oiæsjuK) jda utih 'S ýið J3 upH > Ájnoag
umpauJVE munog z 8/6 i '1 ■'•'p/is
Sjónvarp uv
DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS10. APRÍL
Sjónvarpið kl. 20
Stöð2kl.22.10
ísland - eyjan sjóðandi
Svissiendingurinn og Islandsvinurinn Hans Nick ferðaðist um island á Jjjj
sjöunda áratug slöustu aldar og gerði heimitdarkvikmynd. Mörg
myndskeiðin eru meðal þeiria bestu sem tekin voru á Islandi á þess- JfioNjjjp'
um árum. Iþessum þætti eru sýndir kaílar úr myndinni og nýlegt við Hvjr
tal við hann þar semhann ræðir um kvikmyndagerð sina og hinar I j-.
sterku taugar sem hann ber til Islands. Handritshöfundur og umsjón-
armaöur er Ómar Ragnarsson. Textað á siðu 888 i textavarpi. "
0 SiÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin 8.02 Kátur 831 Fallega
húsið mitt 838 Bjamaból 9.00 Disneystundin
9.01 Stjáni 9.25 Teiknimyndir 932 Sögur úr
Andabæ 9.58 Sammi bmnavörður 10.11 Ketíll
10.25 Andarteppa 11.00 Hönnunarkeppnin
2005 1130 Laugardagskvöld með Clsla Marteini
12.20 Spaugstofan 12.45 Mósalk 13.25 Útl-
Inur (53) 13.50 Regnhllfarnar I New York
(10:10) 14.25 Páfi á Islandi 15.25 Krafta-
verkabörn 16.25 Leonardo (1:2) 17.20 Óp
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Elli eldfluga (1:6)
18.35 Sigurliðið Leikin þýsk barnamynd.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 ísland - E
20.45 Krónfkan (Kroniken) Danskur mynda-
flokkur. Meðal leikenda eru Anne Lou-
ise Hassing, Ken Vedsegaard, Anders
W. Berthelsen, Maibritt Saerens,
Waage Sando, Stina Ekblad og Pern-
ille Hejmark. Nánari upplýsingar á vef-
slóðinni http://www.dr.dk/kroeniken.
21.45 Helgarsportið
22.10 Á báðum áttum (Halbe Treppe) Þýsk
blómynd frá 2002 um tvenn hjón I
smábæ I Austur-Þýskalandi. Leikstjóri
er Andreas Dresen og meðal leikenda
eru Steffi Kuhnert, Gabriela Maria
Schmeide, Thorsten Merten og Axel
Prahl.
0.00 Kastljósið 0.20 Útvarpsfréttir I dagskrár-
lok.
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 Mister Johnson (Bönnuð börnum) 8.00
Black Knight 10.00 The Full Monty 12.00
Gideon 14.00 Black Knight 16.00 The Full
Monty 18.00 Gideon 20.00 Mister Johnson
(e) (Bönnuð börnum) 22.00 The Pledge
(Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Victor
2.00 In the Bedroom (Bönnuð börnum) 4.10
The Pledge (Stranglega bönnuð börnum)
7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Pingu,
Litlir hnettir, Vaskir Vagnar, Kýrin Kolla, Litlu
vélmennin, Véla Villi, Smá skrltnir foreldrar, As
told by Ginger 1, Könnuðurinn Dóra, Batman,
Hvað er nýtt Scooby Doo, WinxClub, Shin
Chan, Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskaf)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15
American Idol 4 (26:41) 16.00 American Idol
4 (27:41) 16.25 Deep Purple 17.20 Whoopi
(20:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement (11:22) (Handlag-
inn heimilisfaðir 1)
19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á
þessa llnu?)
20.05 Sjálfstætt fólk
20.40 Cold Case 2 (12:24) (Óupplýst mál)
21.25 Twenty Four 4 (12:24) (24) Jack Bauer
fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður
er ráðinn til CTU. Bauer er látinn ijúka
en fer til starfa hjá varnarmálaráðu-
neytinu. Leyniþjónustan getur samt
ekki verið á hans lengi og kallar strax
á kappann þegar hætta steðjar að.
Stranglega bönnuð börnum.
& 22.10 Medical Investigations
22.55 60 Minutes I 2004
23.40 Silfur Egils 1.10 Dreamcatcher (Strang-
lega bönnuð börnum) 3.20 The Cats Meow
(Bönnuð börnum) 5.10 Fréttir Stöðvar 2 5.55
Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI.
6
OMEGA
9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00
Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30
Marlusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um
trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson
(e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L. 16.00 Dag-
legur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00
Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Daglegur
styrkur 20.00 Filadelfia 21.00 Samverustund
(e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S.
Medical Investigations
Fyrsti þátturinn i hörkuspennandi myndaflokki.
Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit
sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum og stöðva
þarfplágur og smitsjúkdóma. Dr. Connor hefur fullt
umboð yfirvalda en þegar fólk fer að gefa upp önd-
ina tekur Dr. Connor málin i sinar hendur.
10.04 2005 Sunnudagur 9.00 Malcolm In
the Middle (e) 9.30 The King of Queens (e)
10.00 America's Next Top Model (e) 11.00
Sunnudagsþátturinn
12.30 Aston Villa - WBA 14.30 The Awful
Truth (e) 15.00 Tottenham - Newcastle
17.10 Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit
(e)
19.00 Pimp My Ride (e)
19.30 The Awful Truth
20.00 Allt i drasli Hver þáttur segir frá ein-
staklingi eða fjölskyldu, venjulegu
fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á
þvl að þrlfa I kringum sig. Stjórnendur
þáttarins verða tveir, Heiðar Jónsson
snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir skóla-
stýra Hússtjórnarskólans I Reykjavik.
20.30 Will & Crace Jack er að útskrifast úr
hjúkrunarfraeði og biður Will að hjálpa
sér að semja útskriftarræðu.
21.00 CSl: New York Sem fyrr fær Réttarrann-
sóknardeildin, nú I New York, erfið
sakamál til lausnar. I farabroddi eru
Gary Sinise og Melina Karakardes.
21.50 Revenge of the Pink Panther I gaman-
myndum um Bleika pardusinn fylgj-
umst við með franska rannsóknarlög-
reglumanninum Clouseau, sem er
leikinn af hinum frábæra Peter Sellers.
23.30 C.S.I. (e) 0.15 Boston Legal (e) 1.00
Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð
(3/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
o AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma I Fíladelffu 16.00
Bravó 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins
21.00 Nlubló. Van Wilder - Party Liason
22.15 Korter.
Skjáreinn kl. 21.50
Revenge of the Pink Panther
í gamanmyndunum geysivinsælu um Bleika pardusinn fylgjumst
viö með franska rannsóknarlögreglumanninum Clouseau, sem er
leikinn af hinum frábæra Peter Sellers. Hann tekst á viö helstu
glæpamenn heims og hefur yfirleitt sigur aö lokum. Þaö er þó
engan veginn honum sjálfum að þakka þar sem hann er afskap-
lega klaufskur og reióir ekki vitiö í þverpokum en hefur afskap-
lega gaman af því að fara í dulargervi og æfa sig í bardagalistum.
Lengd:104mín. “ "
u. mm
8.00 US Masters 2005 11.05 Hnefaleikar
(MA Barrera - Mzonke Fana)
12.50 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik
Udinese og Roma. 14.55 Meistaradeildin I
handbolta. Bein útsending frá slðari leik
Montpellier og Ciudad Real I undanúrslitum.
16.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá
stórleik Real Madrid og Barcelona.
18.50 US Masters 2005 (Bandarlska meist-
arakeppnin) Bein útsending frá síð-
asta keppnisdegi bandarisku meistara-
keppninnar I golfi, US Masters, en
leikið er á Augusta National-vellinum I
Georglu.
I
23.00 Meistaradeildin I handbolta (Montpelli-
er - Ciudad Real)0.10 Fifth Gear 0.40 Banda-
riska mótaröðin I golfi.
POPPTfVf
17.00 Game 7V (e) 21.00 íslenski popp list-
inn (e)
Stöö 2 kl.01.10
Dreamcatcher
Hér segir frá fjórum góóvinum sem upplifóu ótrúlega hluti í æsku. Þeir
eru nú fullorónir og eru staddir í veiðiferð í Maine. Þaö skelllur á hrika-
legur stormur en félagarnir uppgötva fljótt að þeir eru ekki einir á ferö
uti í náttúrunni. Öfl aö handan eru'komin til jaröar og óvíst hvort vin-
irnir snúa aftur til baka. Byggt á metsölubók eftir Stephen King. Aóal-
hlutverk: Morgan Freeman, Thomas Jane, Jason Lee,^Damian Lewis.
Stranglega bönnuö börnum. Lengd: 136 mín. ~ 'T
TALSTÖÐIN fm 90,9 Dl RÁS 1 FM 92,4/93,5
©I
RÁS 2
m
BYLGJAN FM 98,9
Im'I
UTVARP SAGA ™99,4
9.00 Er það svo \ umsjón Ólafs B. Guðnason-
ar e. 10.03 Gullströndin - Umsjón Hallfríður
Þórarinsdóttir og Þröstur Haraldsson. 11.00
Messufall með önnu Kristine. 12.10 Silfur Eg-
ils 13.40 Menningarþáttur með Rósu Björk
Brynjólfsdóttur. 16.00 Tónlistarþáttur Dr.
Gunna. 18.00 Úr sögusafni Hitchcocks,
Konfekt og kærleikur.
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Af
draumum 11.00 Guðsþjónusta í Lindaskóla í
Kópavogi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður-
fregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýg-
ur í rökkrinu 14.05 Stofutónlist 15.00 Spegill
tímans 16.10 Helgarvaktin 17.00 (tónleikasal
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog
19.00 Islensk tónskáld 19.40 íslenskt mál
19.50 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15
Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af
minnisstæðu fólki 22.30 Til allra átta 23.00
Úr ævint H. C. And. 23.10 Silungurinn
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00
Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnu-
dagskaffi 21.15 Popp og ról 22.10 Hljóma-
lind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin
9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róberts
16.00 Á tali hjá Hemma Gunn. 18.30
Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju
12.40 Meinhornið 13.00 Frelsið 14.00 Torfi
Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og
hárhirðu 15.00 Áfengisforvamarþáttur 16.00
Endurflutningur,frá liðinni viku.
Jón Ársæll með Stuðmönnum
| ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fróttir allan sólartiringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
18.30 Cuiling: Worid Men’s Championship Canada 19.15
Motorsports: Motorsports Weekend 19.45 Champ Car
Worid Series Long Beach 22.00 Rally: Worid Championship
New Zealand 2230 News: Eurosportnews Report 2Z45
Boxing: Intemational contest France
BBC PRIME
18.00 Popcom 18.50 Living the Dream 19/40 Escape to the
Country 20.40 Top Gear Xtra 21.40 The Human Mind 22.40
Wildlife 23.10 Blood of the Vikings 0.00 Kill 'em All: Americ-
an War Crimes in Korea 1.00 Make French Your Business
135 Mexico Vivo Z00 The Money Programme
ANIMAL PLANET
21.00 Jane Goodall’s Retum to Gombe 2Z00 Pet Rescue
2230 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie
Animal Rescue 0.00 Ultimate Killers 030 Predators
NATIONAL GEOGRAPHIC
18.00 Asteroid -The Doomsday Rock 19.00 Megastnjctures
20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds From Disaster
2Z00 Mission Mars - Year One 23.00 Megastructures 0.00
Explorations
DISCOVERY.......................................
16.00 Building the UÍtimate 1630 Massive Machines 17.00
Battle of the Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Deadly
Wamen 2Z00 American Casino 23.00 Zero Hour 0.00 The
Case of OJ Simpson
MTV
16.30 Punk’d 17.00 Worid Chart Express 18.00 Dance FÍoor
Chart 19.00 MTV Making the Movie 1930 Wild Boyz 20.00
Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 2130 MTV Mash 2Z00
MTVLive 23.00 JustSeeMTV
VH1
17.00 Top 40 Most Famous 21.00 MTV at the Movies 21.30
VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits
CLUB
17/45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 1935
Matchmaker 1930 Hollywood One on One 20.15 Sex and
the Settee 20.40 Cheaters 2135 City Hospital 2230 Crime
Stories 23.10 Great Gardens 0.00 Fashion House 030 Vegg-
ingOut
E! ENTERTAINMENT
13.00 The E! Tme Hollywood Story 18.00 Stunts 20.00 Jackie
Collins Presents 21.00 The E! True Hollywood Story 2Z00
Stunts 0.00 Jackie Collins Presents 1.00 Stunts
CARTOON NETWORK
15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 1630 Scooby-Doo
16.55 Tom and Jeny 1730 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd 'n’
Eddy 18.10 Coderíame: Kids Next Door 1835 Dexteris
Laboratory
JETIX
1Z10 Iznogoud 1335 Life Wrth Louie 14.00 Three Friends
and Jerry II 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps
MGM
153Ö Swamp Thing 17.00 High Tide 18.40VÍsitors, the 20.10
What Happened Was... 21.40 Shatterbrain, the 2335
Stitches 0.55 Exposed 235 Mosquito Squadron
TCM
laoo 2010 21.00 Wise Guys 2Z30 Zabriskie Point 035
From the Earth to the Moon 2.05 Knights oftheFtound Table
HALLMARK
1830 Mercy Mission: The Rescue of Right 771 2030 Gone
But Not Forgotten 21.45 Reunion 23.15 Gone But Not For-
gotten 1.00 Mercy Mission: The Rescue of Right 771
BBC FOOD
1730 Ainsley’s Meals in Minutes 17.30 A Cook On the Wild
Side 1830 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30
Safari Chef 20.00 Can’t Cook Wcn’t Cook 2030 James
Martin: Yorkshire’s Rnest 2130 Ready Steady Cook
DR1
19.00 TV Avisen 19.15 Scndag 19.45 Scndagssporten med
SAS liga 20.10 Boom Boom 21.10 OBS 21.15 Magtens
billeder. K-Notatet 2Z15 Fjendens Ansigt
SV1................
1830 Sixties 1830 Sportspegeln 19.15 Stopptid 1930
Agenda 20.15 Orden med Anna Chariotta 20.45 Vetenskap -
Den granslösa hjáman 21.15 Ftapport 2130 Design 365
2135 Orka! Orka' 2Z10 Sandningar frán SVT24
á vit minninganna
Jón Arsæll ÞórÖarson býður landsmönnum á tónleika Stuömanna í Royal Albert
Hall I þætti sinum I kvöld. Vinnan viö þáttinn gekk reyndar ekki vandræðalaust fyr-
ir sig. Jón Ársæll og tökumaður hans, Konráð Pálmason, lentu i útistöðum við for-
svara Royal Albert Hall. Búiö var að borga fyrir not á tökuvélum sem staðsettar
voru víða um tónleikahöllina en þegar kom að eftirvinnslu þáttarins neituðu
stjórnendur Royal Albert Hall að afhenda efnið.
„Þeir neituöu að láta afhendi efniö sem tekið var upp á tónleikunum þar sem þeir
töldu að ekki væri búið að greiða fyrir efnið," segir Jón Ársæll.„Þetta
kom okkur Ióþægilega stöðu þar sem búið var að auglýsa þáttinn
og viö vorum ekki með neitt ihöndunum. Þetta reyndist að sjálf-
sögðu misskilningur og allt leystist aö lokum.“
Jón Ársæll fór einnig í fylgdJakobs Frímanns Magnússonar á vit
minninganna. Jakob leiddi hann um þá staði þar sem Stuðmenn
bjuggu á sínum tíma og höfðu verið hvaö blankastir. Þar var
skoöað gamla heimilið þeirra þar sem djöfullinn réð hús-
um. I húsinu ku hafa verið það reimt að kalla varð á
frægan, enskan draugabana. Niðurkvaðningin fór ekki
betur en svo að drýsillinn tók sér bólfestu í
líkama draugabanans sem
kastaöisér stuttu síðar fyrir
lest.AÖ sögn Jakobs Frl-
manns var það eina sem
lögreglan gat notað til þess
að bera kennslu á manninn
stakur fingur sem slapp
óskaddaður frá lestinni.