Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Side 3
DV Fyrst og fremst MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 3 Rotlaust þang á endalausu hafi Ævisagan „Ævi mín er í mínum augum jafn viðburðalítil eins Walt Disney-mynd- imar sem sýndar em á föstudagskvöld- um í Ríkissjónvarpinu, saklaus og laus við allt sem getur kallast stóráföll og eftirminnilegustu atvik lífsins em bik- arameistartitill KR árið 1995 og ís- landsmeistaratitill sama liðs árið 1999. Ég fæddist í Reykjavík árið 1973, man þó ekki nákvæmlega hvar, eitt- hvert fæð- ingarheimil- ið hlýtur það að hafa verið, sem sonur þeirra Eyjólfs Jóhannssonar og Margrétar Hákonar- dóttur. Það reyndist mér gæfurflct því foreldrar mínir veittu mér hreint magnað uppeldi og skemmtilega æsku þar sem ég fékk að gera nánast það sem ég vildi í uppeldisstöðvum mínum í 101 Reykjavík. Mér finnst það guðs mildi að verða þeirrar gæfit aðnjótandi að eiga þau að foreldmm því æskan er jú æfingabúðir h'fsins. Eins og áður sagði vom uppeldis- stöðvar mínar 101 Reykjavík og er ég kominn af eðal Reykvfldngum langt aftur í ættir. Ég hélt mér þó ekki þar í gmnnskóla heldur þvældist á milh hverfa og svo á milli landa með foreldr- um mínum, eins og rótlaust þang á endalausu hafi, þar til ég sneri aftur í 101. Og þar hef ég búið hin síðari ár. Framhaldsskólamenntun mína fékk ég í Menntaskólanum við Sund. Menntavegur sem síðar leiddi til BA- gráðu í mannfræði frá Háskóla íslands og síðar kennsluréttindagráðu frá sama skóla. Atvinnu hafði ég sem kennari um tíma en ekki til lengdar þar sem ég æda ekki að verða eitt né neitt en kunna hitt og þetta." Freyr Eyjólfsson Vill heldur vita fátt um margt en margt um fátt. Spurning dagsins Á að fara á tónleika í sumar? „Klárlega á Iron Maiden" „Það er alveg klárt að ég fer á Iron Maiden og Velvet Revolver. Svo væri ekkert leiðin- legt að bæta Snoop Dogg í safnið og auð- vitað Queens ofthe Stone Age og Foo Fighters, efsatt reynist." Ágúst Bogason, útvarpsmaður á XFM og gítarleikari Jan Mayen „Það stefnir að „Já,erskoað verða eitthvað fara á tón- lítið um það. Ég leika.Ætla á er enn að bíða v 9 U2Í eftir U2. Þegar Manchester. þeirkoma skal Flér heima ég fyrst til þess ætla ég hins að kaupa mér miða. Kannski þó að ég kíki á Duran Duran þarsem ég rétt slefaði inn íþá kynslóð." Auður Lilja Davíðsdóttir, við- skiptastjóri í Öryggismið- stöð íslands „Ekkert velt því fyrir mér og plana aldrei það langt fram í tímann. Vinn- an er þess eðlis að ég geri það ekki, gæti þess vegna verið erlendis.Annars virkarþetta spennandi. Væri alveg til í sjá Duran Duran, og jafnvel Iron Maiden líka." Friðrik Friðriksson, leikari vegar á Snoop Dogg. Langar líka á Duran Duran. Fer pottþétt á fleiri." Tinna Marína Jónsdóttir, söngkona „Já. Það er náttúrulega skyldu mæting á Snoop Dogg í sumar. Þá langar mig og stefni ég á Queens ofthe Stone Age og Foo Fighters. Svo veit maður ekki hvað framtíðin ber ískauti sé nema auðvitað haugur tónleika með Búdrýgindum í sumarsem eru ekki með minna sjóv en mun sjást í Egilshöll." Magnús Ágústsson, söngvari Búdrýginda Það stefnir í svipaða tónleikaveislu í sumar líkt og var í fyrra sumar. Er þá ekki greint á milli stórra nafna í stórum höllum eða jaðarsveita í litlum sölum. Óvænt ánægja á Egilsstöðum ti vGisla í vænöum? - uáhuiu lui niúl lúihmV „Ég talaði við einn um dag- inn sem man eftir því að hafa afhent mér þessa plötu," segir Ólafur Þórðars- son iir Ríó tríói, um gullplötu sem tríóið fékk á Egilsstöðum á tónleikum H.desember 1989.„En Ágúst man betur eftir því," bætir hann við.„Þetta kom okkur alveg á Gamla myndin óvart," segir Ágúst Atlason gítarleik- ari sem er með gull- og platínuplöt- una„Ekki vill það batna" hangandi uppi á vegg á heimili sínu í Grafar- vogi.„Þeir komu þarna Steinar Berg og Jónatan Garðarsson, þegar á tón- leikunum stóð og afhentu okkurplöt- Vindauga er ekki algengt orð í ís- lensku en það er fyrirmyndin að enska orðinu window, sem merkir gluggi. Vindaugað var loftræstingagat á vegg. Orðið barst með víkingum til Englands, með sama hætti og loft, banki og fjörður, svo eitthvað sé nefnt. Afhent gullplata Reynslubolt- arnir Ólafur Þórðarsson, Helgi Pét- ursson og ÁgústAtlason (lengst til hægri) fengu óvænta ánægju á tónleikum 12.desember 1989. una. Þetta var óvænt ánægja." Sálin hans Jóns míns fékk einnig af- henda gullplötu á tónleikunum. „Þessir strákar voru á allt öðru leveli en við. Þetta voru strákar á uppleið. Ég held að við höfum farið strax á eft- ir tónleikunum og blönduðum ekki sérstaklega geði við þá," segir Ágúst. „Við sáum vissulega að þarna voru miklir músikantar á ferðinni," segir Helgi Pétursson á bassa.„Þetta voru skemmtilegir tónleikar og platan hef- ur lifað vel, enda full afgóðum text- um og lögum, “ bætir hann við. Það er staðreynd... Málið / ...að Kaspiahafið er stærsta stöðuvatn i \ i heimi. Það er 386.400 ferkilómetrar að stærð. ÞEIR ERU FEÐGflR Leikarinn & handboltastjarnan Eggert Þorleifsson leikari er faðir handboltastjörnunar Ragn- ars Eggertssonar i Val. Ragnar er lunkinn miðjumaður og þyk- \f ir snöggur með afbrigðum. Eggert Þorleifsson er, eins og allir vita, einn dáðasti leikari þjóðarinnar og sést hann oft að Hlíðarenda þegar sonur hans tekur á þvímeð félögum sínum úr Valsliðinu. Eggert er þó ekkiþekktur fyrir að hafa skarað neitt sérstaklega fram úr í íþrótt- um en þótti þó liðtækur snókerspilari hér á árum áðum. Ekki er vitað hvort Ragnar sonur hans séjafn þekkturá billanum og sá gamli. Borðvín í grand veislu (f.50 manns) Áman B.ltO* ÁTVR 46.760- vinnan þín 33.650 72% mism. * Tilboð Áman (28 flöskur) Selection 15 lítra Australian Cabernet Sauvignon og flöskur Miðar, hettur og tappar fylgja ATH.æskilegt að geyma á flöskum í 2- 4 mán ÁTVR.skv.verðlista mars 2005 (28 flöskur) Peter Lehmann Cabernet Sauvignon 14% lllllllll. illllílll.lH Borðvín í góða veislu (f.50 manns) Áman 9.310-* ÁTVR 30.940- vinnan þín 24.010 69% mism. **Ti1boð Áman (28 flöskur) California Connoisseur 7,5 lítra Zinfandel og flöskur Miðar,hettur og tappar fylgja ATH. æskilegt að geyma á flösk’um í 1-2 mán ÁTVR.skv.verðlista mars 2005 (28 flöskur) Stonehedge Zinfandel 13% áuaii 1 shcihnwí lll) \ítnl \ll WÍ0 Oplð vitho tUlQO fni tO W oy UnHjanÍ frO W t'i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.