Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 21
DV Útivist & ferðalög
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 27
Aðalfundur Ferða-
féiags fjarðamanna
Aðalfundur Ferðafélags fjarða-
manna verður haldinn í Safnaðar-
heimilinu á Reyðarfirði sunnu-
daignn 70. apríl kl. 74. Á dagskrá
eru venjuleg aðalfundarstörfog
munu vörður verða afhentar fjalla-
görpum Fjarðabyggðar i afreks-
verðlaun fyrir að sigra fjöllin fimm.
Kl. 7 5 sýnir Arndís Þorvaldsdóttir
gamlar ferðamyndir af Austurlandi
og segir frá þeim. Allir velkomnir á
myndasýninguna og kostar kaffið
og með því 500 krónur.
um
akstur utan vega
Myndakvöld og ferðakynnmg nja Fl
Á laugardaginn mun Umhverfisstofnun
standa fyrir málþingi um akstur utan vega
dsamt Landvernd. Fer það
fram f Norræna húsinu í
Reykjavík. Á því verður
fjallað um akstur
utan vega fráýmsum
sjónarhornum með
pallborðsumræðum í
lokin. Lögðverður
áherslu á að ræða í hverju
vandinn liggur og hvað er til ráða.
i
I kvöld kl. 20 verður í húsakynnum FÍ í Mörkinni (í
hítldiö myndakvöld og (eröakynning á sumarleytls-
ferðuin féligsins. har munu þau Cíísli Gíslason, Sig-
þrúöur Jónsdóitir og FJísahet Sólhergsdóttir farar-
stjórar kynna feröir sfnar. Feröirnar senr tun ræðir
eru fjölbreylilegar en þær eru <i Idtrabjarg og Hauöa-
sand, bakpokaferö í Þjórsárver og aö síöustu veröur
fariö á slóöir kolanámumanna, presta, skálda, lista-
tnanna, ólánsfólks, garpa og einbúa á suöttrljöröuin
VestfjarÖa. Aðgangseyrir á rnyndakvöldiö er 600
króuur og eru allir velkomnir.
--j ■ i
Þiórsárver
ríkir á hálendinu
| Ferðamenn Flestallir hafa gam-
J an af þvf að ferðast og læra um
\aðra menningarheima.
bfla en vandamálið verður meira
eftir því sem bfllinn er á þyngri
dekkjum.
Sjálfstæði í ferðamennsku
Skúli segir hlutverk ferðafélags-
ins vera fyrst og fremst að gæta
hagsmuna þeirra sem ferðast á
eigin vegum á fjórhjóladrifnum
bflum. „Þetta snýst um allt frá
sjálfstæði ferðamennsku að tækni-
málum í bflum. Við viljum ferðast
örugglega, á ábyrgan hátt þar sem
náttúran nýtur sinnar virðingar.
Við viljum líka njóta frelsisins sem
rfldr á hálendinu. Það þarf ekki að
leita langt til að sjá mjög ströng lög
um allan akstur. Við höfum séð
fréttamyndir þar sem lögregluþyrl-
ur elta vélsleðamenn um norska
hálendið. Þar rflcja miklar tak-
markanir á því hvað þú mátt gera.
Við viljum ekki slíkar hömlur á
okkar ferðalögum."
Sem dæmi um aðstæður sem
upp hafa komið nefnir Skúli rnn-
ræðu sem upp kom í tengslum við
Skaftafellsþjóðgarð. „Þar komu upp
ákveðnar hugmyndir um takmark-
anir á akstri á jöklinum. Á einstaka
stöðum getur orðið skönrn á göngu-
leiðum og akstursleiðum, sérstak-
lega sunnan við Hvannadalshnjúk á
þeim tíma þegar mest er gengið á
Hnjúkinn. Skiljanlega vildu göngu-
menn fá að upplifa kyrrðina sem
þarna er á sinrú gönguleið. Upphaf-
lega stefndi í meiri og strangari tak-
markanir sem hvorki við né aðrir
hópar útivistarfólks sáu ástæðu til.
Þess vegna sameinuðumst frjáls úti-
vistarsamtök um tilteknar tillögur
sem allir gátu verið sáttir við. Að
nokkru leyti hefúr verið tekið tillit til
þessara tfllagna, en þó ekki að öllu
leyti."
Skúh segir þetta vera gott dæmi
um hvemig samvinna útivistarfé-
laga getur verið, enda í raun um að
ræða hópa sem eiga mikið sameig-
inlegt. „Margir okkar félaga eru
meðlimir í öðrum útivistarfélögum
og öll erum við meðlimir í Samtök-
um útivistarfélaga.
eirikurst@dv.is
1 i Ijtj II TnJ jTi mw < SffjH ■ • I ||
i rn < (j ifm i a■
Það er nauðsynlegt að vinna smá
heimavinnu áður en lagt er af stað í
langfor. Ekki síst þegar haldið er út
fyrir landsteinanna. Þaö getur fleytt
ferðalangi langt að hafa kynnt sér
siði og hefðir þeirrar þjóðar sem
hann er í þann mund að heimsækja.
Dvölin verður fyrir vikið mun
ánægjulegri.
Góð byrjun er að læra kveðju á
tungu heimamanna. Þó svo að eng-
in önnur tungumálakunnátta sé til
staðar sýnir kveðja á máli heima-
manna að þú berð virðingu fyrir sið-
um heimamanna og mun lfldegra er
að þér veröi þeim mun betur tekið.
Frakkar em alræmdir fyrir að vflja
ekki tala ensku f sínu heimalandi en
jafiivel þeir gætu látið sér segjast ef
þeim væri heilsað með einföldu
„bonjour". Ekki er slæmt að bæta
við „messieurs dames". Þegar upp
kemur menningarlegur misskiln-
ingur skaltu aldrei vera feimin/n við
aö spyrja. Heimamönnum finnst
sem þú sýnir áhuga á þeirra siðum
og venjum og em yfirleitt viljugir að
hjálpa til og veita svör. Lykilatriðið í
þessum efiium sem öðrum er þolin-
mæði.
Frasabækur em ekki svo vidaus-
ar. Það gæti fleytt manni langt að
læra nokkur lyldlatriði utan að. Til
dæmis „afsakið", „fyrirgefðu", „vin-
samlegast", „takk fyrir" og þannig
mætti lengi telja. Því meira, því
betra. Ef þú átt val um að fá frasabók
þar sem hljóðritun er innifalin væri
það sennilegast betri kostur.
Slík smáatriði taka ekki langan
tíma í undirbúningi en gætu skipt
sköpum í ferðinni sjálfii
Húsbréf
Innlausn
húsbréfa
niður í Borgarnes
(ísögunni Digra-
nes) gengið um
slóðir sögunnar l
bænum. Hádegis-
súpa verðurfram
borin f veitinga-
húsinu Búðarkletti
við brúarsporðinn út i Brákarey. Síðan verður
ekið í Rauðanes, að Ánabrekku, farið niður í
Álftanes og gengið um fjörurþar. Þá verður
farinn hringur um slóðir sögunnar f Andakfl,
HvitárvöHum, Krumshólum og Þinghól.Áætl-
aðurkomutimi til Reykjavíkur er kl. 19.
16.-17. aprfl: Hrútsfjallstindar
Uppganga á einn glæsilegasta alpatind lands-
ins. Klifin verður suðurhlið Hrútsfjallstinda og
gengið á alla tindana fjóra. Farið upp með
Svínafellsjökli og gengið á Eystra-Hrútsfell á
Suðurtind og þvínæst hina tindana. Niðurleið
um Hafrafell. Lagt verðurí hann frá Klifurhús-
inu kl. 8 að morgni
til en þátttaka er
ókeypis. Nánari
upplýsingar á
isalp.is.
17. aprfl:
Göngugleðin
Göngugleði
Feröafélagsins er
sem fyrr á sunnu-
dögum.Lagtaf
stað frá Mörkinni
6 kl. 10.30. Gengiö i nágrenni Reykjavlkur f 2-4
tíma. Takið með ykkur nesti. Allir velkomnir.
17. aprfl: Stóra-Kóngsfell
Lagt er afstað i gönguna á Stóra-Kóngsfell
sunnan við Drottningu við skíðasvæðið f Blá-
fjöllum. Sfðan verður stefnan tekin á Þríhnúka.
Eftir að hafa gengifí
á hina hnúkana
verður haldið í átt
að Stóra-Bolla og
gengið á hann.
Gengið niður hin
eiginlegu Grinda-
skörð að Bláfjallavegi. Göngutími er 4-5 tímar
en brottför er frá BSlkl. 10.30.
20.-24. apríl: Jeppaferð á Vatnajökul
Haldið í Jökulheima
oggistþar.AÖ
morgni verður lagt á
Vatnajökul og farið í
Grímsvötn. Þaðan
verðurekið norður
jökul fSnæfell. Ein-
ungis fyrir mikið
breytta jeppa. Fundur verður þann 18. aprll kl.
20 á skrifstofu Útivistar. Brottför er kl. 10 afí
morgni miðvikudagsins næsta.
Frá og með 15. april 2005 hefst innlausn
á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1991 - 53. útdráttur
3. flokki 1991 - 50. útdráttur
1. flokki 1992 - 49. útdráttur
2. flokki 1992 - 48. útdráttur
1. flokki 1993 - 44. útdráttur
3. flokki 1993 - 42. útdráttur
1. flokki 1994 - 41. útdráttur
1. flokki 1995 - 38. útdráttur
1. flokki 1996 - 35. útdráttur
2. flokki 1996 - 35. útdráttur
3. flokki 1996 - 35. útdráttur
Innlausnarverðið er að finna i Morgunblaðinu
miðvikudaginn 13. apríl.
Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, i bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum og liggja þar einnig
frammi upplýsingar um útdregin húsbréf.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 I www.ils.is