Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Qupperneq 27
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL2005 27
Mel Gibson er sagður vera að undirbúa gerð kvikmyndar um Jó-
hannes Pál II páfa. Síðustu atriði myndarinnar voru tekin upp í
tengslum við jarðaför páfans nýverið en Mel á að hafa sent
kvikmyndalið til Rómar til að festa viðburðinn á filmu.
Síðasta mynd Mels, „The Passion of Christ" sló aðgangs- ,
met víða um heim þegar hún var frumsýnd snemma á
síðasta ári. Það kemur ekki á óvart að Mel ætli sér að
ger kvikmynd um páfann eftir velgengi myndarinn-
ar en auk þess er hann strangtrúaður kaþólikki. w
Annað
barnið
Hljómsveitin Heimllistónar, meö Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í fararbroddi,
gerði þaO gott i Pittsburg á dögunum. í gær birtist i blaOinu Pittsburgh
Tribune viötal viö Ólafíu þar sem ævintýri Heimilistóna iBandaríkjun-
um er rakiö og áhersla lögö á heimildarmyndina sem Ingi R. Ingason
tók ámeðan hljómsveitin var stödd þar.
Kvariettinn er skipaöur leikkonunum Vigdisi Gunnarsdóttur, Kötlu
Margréti Þorgeirsdóttur, Elvu Ósk Ólafsdóttur og Ólafiu. Ólafia
Hrönn er búsettl Pittsburg um þessar mundir þar sem maður henn-
ar leggur stund á byssusmiðanám og fóru hinar stúlkurnar út aö
heimsækja þau hjón.
Blaöamannlnum þykir lýsing Ólafíu Hrannar á myndinni um
Heimilistóna likjast hinni frægu gamanheimildarmynd This is
Spinal Tap en Ólafía segist ekki hafa séð þá mynd. Hún segist
ihuga aö kalla hana Heimilistónar í Pittsburg.
Stúlkurnar fóru út f karakter, i fullum herklæöum, meö túber-
aö hár og i viðeigandi ballkjólum.„Viö kynntum okkur lifamer-
ískra húsmæöra og héldum tvenna tónleika. Flugum út i bún-
ingum meö uppsett hár og allar græjur,“sagöl Vigdis Gunnars-
dóttir nýlega í samtali viö DV.
Aö lokum sagöi Ólafia blaöamanninum einnig hversu vel vin-
konum hennar i hljómsveitinni likaöi lágt verðlagið I Pittsburg.
„Þær uröu alveg brjálaðar. “ .
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R-listans,
h'. og Arna Dögg Einarsdóttir læknir eiga von á sínu
Kj öðru barni í lok september. „Ama er það frísk að
Wj hún á það til að gleyma því að hún sé ólétt,“ sagði
IW Dagur þegar Hér&nú náði tali af honum þar sem
pf- ' hann var að gefa dóttur þeirra, Ragnheiði Huldu, að
If1' borða. Ragnheiður Hulda verður eins árs í maí og það
*h verður því aðeins eitt ár milli hennar og ófædds bróður
eða systur.
„Þetta verða náttúrlega ekki tvíburar en munu eflaust
verða eins og tvíburasálir og leika sér mikið saman," segir
Dagur. Dagur er á fullu í stjómmálunum en Ama er í sér-
fræðinámi tíl lyflækninga á Landspítalanum - háskólasjúkra-
húsi og er því á fullu í vinnunni og á vöktum í ofanálag.
Dagur var spurður um kyn bamsins. „Við
opnum ekki pakkana fyrir jólin,"
segir Dagur og kímir. „Okk-
ur finnst það ekki skipta
Hjk máli að vita kyn barns-
I ins fyrirfram. “
Fjölskyldan fram yfir ferilinn
Kate Winslet segist aldrei munu taka kvikmynda-
ferilinn fram yfir fjölskylduna. Winslet er með
, fjórar nýjar myndir í bígerð en segist aldrei
J ætla að vanrækja skyldur sínar sem eiginkona
og móðir. „Það snýst allt um börnin mín, ég
gæti ekki einu sinni andað án þeirra. Hollywood
mun aldrei koma i stað fjölskyldunnar minnar,"
segir Kate.
Jerry enn í Jagger-meðferð
f DagurB. >
Eggertsson borgar
f ulltrúi á von á öðr
t barni sínu síðar
\ á árinu /
Oagur B. Eggertsson
Eignast annað barn sitt
með Örnu Dögg Einars-
dóttur i september.
jwmifer Aniston sttgir að ein al aðulrtsl.eðunum fyrir skilnaði hennar og Brad Pitt sé að \
luín hali verið„óörugg“ í sambandi þeirra. „I Ijónabandið vakli upp allskyns tillinningar sem ég \
ýtli lr.rt tnér; ótta, efa, vantraust og óiityggi," segir Jennifer. „Brad er yndislegasta manneskja sem \
ég þekki, hann er sannur herramaðut og lók inér höndum tveim ineð öllu sem því fylgdi," segir hún \
enn fremur. Brad viðurkennir fúslega að liann hafi aldrei náð að elska Jennifer nóg. „Þetta var að verða
martröð, þegar eitthvað svona gott verður svona slæmt er það lira’ðilegt. Jennifer vildi ekki horfast í augu
við vandamáliö og rifjaði þess í stað alltaf upp góðu tfmana."