Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Sigurjón Kjartansson skrifar um Óp og Strákana. Pressan Táningurinn hefur nú um tvo ís- lenska sjónvaqisþætti að velja á stærstu sjónvarpsstöðvum lands- manna. Þetta eru Strákamir á Stöð 2 og þátturinn Óp á Ríkinu. Þeir eru að mörgu leyti áþekkir að því leyti að annar vill verða eins og hinn en hinn verður eins og annar þegar verst læt- ur. Annar, í þessu tilfelli, er Óp. Hann kemur í kjölfar u.þ.b. tíu ára gamallar hefðar hjá RÚVinu, þ.e. vikulegir unglingaþættir sem heita stuttu nafni, eins og Ó, sem Dóra Takefusa og Selma Bjöms stjómuðu og At með Villa naglbít ofl. Þessir þættir hafa nú aldei þótt neitt æði meðal unglinga sem horft hafa á þá meira af skyldu- rækni heldur en hitt. Sennilega er þeim líka haldið úti af skyldurækni. Ópi er ætlað að fjalla um það sem unglingar em að fást við hverju sinni og fúnkerar þannig sem n.k. frétta- magasín. Það furðulega er að hann er í beinni útsendingu, nokkuð sem virðist vera fullkominn óþarfi, enda býr hann ekki yfir neinni spennu eða lífi sem einkennir oft þætti í beinni. En til að réttlæta yfirvinnukaup ríkis- starfsmannanna er komið á SMS- kosningu sem snýst um það hvaða þáttarstjómandi á að gera einhvem ákveðinn gjöming f lok þáttarins. Þetta em yfirleitt ansi ómerkileg „stönt" og áhorfandanum finnst hann illa svikinn. Óp langar voða mildð að vera eins og Strákamir á Stöð 2, en hefur hvorki dug, þor, né áræðni til þess. Strákamir em hinsvegar orðnir hokn- ir af reynslu eftir fjölmörg ár í 70 mín- útum, með sínar földu myndavélar, áskoranir og tifraunir. Þessi hálftíma- þáttur þeirra á Stöð 2, fjórum sinnum í viku, er að svínvirka. Gekk stundum brösótt til að byrja með og minnti stundum óþægilega á hið slæma Óp, þegar verst lét, en nú hafa þeir fund- ið sig. Földu myndavélamar meira að segja famar að virka aftur eftir niður- lægingatímabil sem þeir tóku með einhverjum einkaþjálfara sem fannst hann vera voða sniðugur, en nú hafa þeir fundið h'tinn dreng sem vílar ekki fyrir sér að slást við fólk úti á götu eða láta loka sig ofaní ferðatösku ef svo ber undir. Kapphlaupið með mömm- um þeirra þremenninga um daginn var hka ógleymanlegt. Strákarnir kunna þetta. Sjónvarpið kl. 22.40 Albert Camus Franski nóbelsverðlaunahöfundurinn og heimspek- ingurinn Albert Camus fórst i bilslysi árið 1960.1 þessari bresku mynd er brugðið upp svipmyndum af ævi höfundarins þar sem skoðunum hans og hug- myndum um lifið og dauðann er fléttað saman við kafla úr þekktustu bók hans, Útlendingnum. Meðal leikenda eru Ciaran Hinds. Catherine McCormack og Stephen Berkoffog leikstjóri erJack Bond. FólkmeðSirrý Sirrý fjallar um fjármál helmilanna I kvöld og spyrþeirrar spurningar hvernig venjulegt fólk sem er á kafí I neyslu- skuldum og lánasúpu geti farið að því að spara og græða. Hjónin Ingólfur H. Ingólfsson og BarbelSchmid hafa upp- lifað þetta og kenna nú fólki að losna úr skuldabasli. SJÓNVARPIÐ N 6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 f flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bftið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk - með Sirrý (e) 8.20 The Swan (e) 9.10 Pak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 7.00 Ollssport 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (16:26) 18.23 Sl- gildar teiknimyndir (28:42) Two and a Half Men (22:24) (e) 13.20 The Osboumes (27:30) (e) 13.45 Whose Line is it Anyway 14.10 Life Begins (4:6) (e) 15.00 Summerland (5:13) (e) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 17.50 Cheers - 2. þáttaröð (6/22) 18.20 Innlit/útlit (e) 17.45 David Letterman 18.30 Sögur úr Andabæ (2:14) (Ducktales) 18.54 Vlkingalottó 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (19:22) (ER) 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólks- ins. Umsjónarmenn eru Kristján Ingi Gunnarsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Póra Tómasdóttir. 21.25 Litla-Bretland (2:8) (Little Brítain) Bresk gamanþáttaröð þar sem grinistamir Matt Lucas og David Walliams bregða sér I ýmissa kvik- inda llki. 22.00 Tiufréttir 22.20 Handboltakvöld • 22.40 Albert Camus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákamir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Medium (5:16) (Miðillinn) 21.15 Ke>nn Hill (2:22) (Homework) Nýr myndaflokkur um lögfræðing f tón- listariðnaðinum. Kevin Hill nýtur Iffs- ins f botn. En í einni svipan er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær for- ræði yfir tfu mánaða frænku sinni, Söm. 22.00 William and Mary (5:6) (William and Mary 2) Hann er útfararstjóri og hún Ijósmóðir. Þau virðast eiga fátt sam- eiginlegt en vegir ástarinnar em óút- reiknanlegir. 22.50 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey 2004/2005) 19.15 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúð- arhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhús- næði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjármálin og fleira. 19.30 Everybody loves Raymond (e)__________ ® 20.00 Fólk - með Sirrý 21.00 America's Next Top Model Leitin að þriðju ofurfyrirsætunni er hafin og að þessu sinni keppa 14 gullfallegar stúlkur um hinn eftirsótta titil Næsta ofurfyrirsætan. 22.00 Law & Order: SVU Dauði saksóknara er settur á svið með því að nota upp- lýsingar úr máli sem annar saksóknari var að vinna að. Novak setur feril sinn í hættu til að fá játningu í mál- inu. 22.45 lay Leno 18.30 UEFA Champions League (Juventus - Liverpool) Bein útsending frá síðari leik Juventus og Liverpool í 8 liða úr- slitum. 20.40 UEFA Champions League (PSV Eind- hoven - Lyon) Útsending frá síðari leik PSV Eindhoven og Lyon í 8 liða úrslitum. Franska liðið hefur komið skemmtilega á óvart í keppninni f vet- ur og margir álfta það Ifklegt til afreka. Fyrst þarf Lyon samt að yfirstíga PSV Eindhoven en hollenska félagið er sýnd veiði en ekki gefin. 22.30 Olissport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það em starfsmenn fþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 23.40 Mósafk 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrár- lok ; BÍO STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 What Women Want 8.05 Muttíplidty 10.00 Robin Hood Men in Tights 12.00 My Boss's Daughter 14.00 What Women Want 16.05 Multíplidty 18.00 Robin Hood Men in Tights 20.00 My Boss's Daughter 22.00 Austin Powers in Goldmember 0.00 Smoke Signals (Bb) 2.00 Captain Corelli's Mandolin (Bb) 4.05 Austín Powers in Goldmember. 23.35 Medical Investígatíons (1:20) 0.20 Mile High (2:26) (Bönnuð börnum) 1.05 Come Together 2.40 Fréttír og (sland I dag 4.00 fsland i bítið 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVI. OMEGA 11.00 Miðnæturhróp 1130 Um trúna 12.00 Freddie F. 1230 Dr. David 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 1430 Mack L 15.00 Vatnaskil 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C 1730 Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00 Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 ísrael f dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 2130 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (6/22) (e) 135 Óstöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 2030 Aksjón tónlist 21.00 Nfubló 23.15 Korter 23.00 David Letterman 23.45 UEFA Champ- ions League (Juventus - Liverpool) 1.25 World Series of Poker. ^POPPTfVf 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 I Bet You Will 19.30 Tvfhöfði (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 2 22.03 Jing Jang 22.40 Real World: San Diego. Sröð 7 Bió kl. 22.00 Austin Powers in Goldmember Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á stjá.Austin hefurþurft að glima við marga óþokka um dagana en nú reynirá hann sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarfað bregða sér til ársins 1975 þvi föður hans, Nigel, hefur verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta upp kollinum en enginn þeirra hefur roð við Austin Powers. Aðal- hlutverk: Mike Myers, Beyoncé Knowles, Michael Caine, Seth Creen. Lengd: 94 mín. Stöð 2 Bió kl. 02.00 Captain Corelli's Mandolin Lengd: 131 mln. Pelagia er ung, grisk kona sem horfir á unnusta sinn hverfa til átaka i siðari heimsstyrjöldinni. Litla þorpið hennar er hertekið afitölum og Pelagia verður fljótt náinn vinur yfirmanns i setuliðinu. Vinskapurinn hefurýmis vandkvæði i för sér og samband þeirra virðistekki eiga neina framtið. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Penélope Cruz, John Hurt, Christian Bale. Bönnuð börnum. TALSTÖÐIN [DJ RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM99.9 \f&\ 1 ÚTVARP SAGA ™ »4 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút- varpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigurjón M. Egilsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Slæðingur 930 Morgunleikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið í nærmynd 1230 Auðiind 13.05 Orð skulu standa 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Löven- skjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 1835 Speg- lllinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05 Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af draumum 23.00 Fallegast á fóninn 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1235 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18Æ0 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 fsland f bftið 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00Reykjavík Sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og fsland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 933 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1033 RÓSAING- ÓLF5PÓTT1R 1133 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1335 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1433 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1533 ÓSKAR BERGSSON 1633 VIÐSKIFTAÞÁTTURINN 1735 TÖLVUR & TÆKNI 1830 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.00 FootbaU: UEFA Cup 18.30 Golf. the European Tour Madeira Island Open 19.00 Golf: Hassan li Trophy Morocco 20.00 Sailing: Blen Macarthur Story 21.00 All Sports: Wed- nesday Selection 21.15 News: Eurosportnews Report 21.30 All sports: WATTS 2200 Football: UEFA Cup BBCPRIME 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Escape to the Country 20.00 Livirtg the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Renaissance 0.00 Great Writers of the 20th Century ANIMAL PLANET 16.00 Growing Úp... 17.00 Lyndal’s Ufefine 18.00 Hippo 19.00 George and the Rhino 20.00 Miami Animal Police 21.00 Wildlife Specials 2200 Pet Rescue 2230 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 A Man Called Mother Bear 1.00 Tall Blondes NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Air Crash Investigation 1900 Dogs with Jobs 1^30 Totally Wild 19.00 Sperm Whale Oasis 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Marine Machines 2200 Shipwreck Det- ectives 23.00 Wanted - Interpol Investigates 0.00 Frontlines of Construction DISCOVERY . 1 aÓO We Eluilt This City 17.00 A Radng Car is Bom 1200 Myth Busters 19.00 Conspirades on Trial 19.30 Storms of War 20.00 Zero Hour 21.00 Mummy Autopsy 2200 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Eurocops MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 1230 Wtshlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK1200 MTV Making the Movie ia30 Making the Vid- eo 19.00 The Osboumes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 2200 The Lick 23.00 JustSeeMTV VH1 17.00 Smells Úke the 90s 18.00 VH1 'ciassic 18.30 Thén & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Behind the Music 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 2200 VH1 Hits CLUB 16.50 Óther People’s Houses 17.40 Paradise Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girts Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex-Rated 20.45 What Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy E! ENTERTAINMENT 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Jackie Coll- ins Presents 21.00 The E! True Hollywood Story 2200 101 Juiciest Hollywood Hookups 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up 0.00 101 Juiciest Hollywood Hookups CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 1245 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd 'n’ Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry JETIX 1210 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 17.00 Purple Haze 18.35 Some Girts 20.10Sunbum 21.55 Af- ter Midnight 23.30 Hawaii 210 Taking of Beveriy Hills TCM 19.00 Hearts of the V\fest 20.40 TheSea híawk 2250 Pennies from Heaven 0.40 Your Cheatin’ Heart 220 Savage Messiah HALLMARK 16.45 Dinotopia 18.15 Incident in a Srnall Town 20.00 Law & Order VI 20.45 Scariett 2215 Broken Promises: Taking Em- ily Back 0.00 Law & Order VI 0.45 Scariett 215 Incident in a Small Town BBCFOOD 17.30 Rick Stein's Fmits of the Sea 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 Grigson 20.00 Can’t Cook Won’t Cook 20.30 Friends for Dinner 21.30 Ready Steady Cook DR1 1630 TV Ávisen med Sport og Vejret 17.00 Nyheds- magasinet 17.30 Rabatten 18.00 DR Dokumentar - Fanget af kærlighed 18.40 Nationen 19.00 TV Avisen 1935 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 En mand - syv kvinder 21.40 Onsdags Lotto 21.45 Boogie SV1 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i naturen 19.00 Tid att álska 21.00 Rapport 21.10 Kultumyhetema 2130 Cirkeln som slutade lasa 21.45 Coachen 2245 En röst i natten 23.35 Sándningar frán SVT24 Danski harðjaxlinn í Hollywood Michael Madsen leikur! grinmyndinni My Boss's Daughter sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld. Madsen er fæddur 25. september áriö 1958 í Chicago. Eins og nafnið gefur til kynna erMichael Madsen afdönskum ættum, en afi hans og amma fluttust til Bandaríkjanna i upphafi slðustu aldar. Systir Michaels er leik- konan Virginia Madsen. Michaei hófferilinn í Steppenwolf-leikhús- inu í Chicago þarsem hann nam afJohn Malkovich. fupphafi nlunda áratugarins fór Madsen að fáiítil hlutverk i kvikmyndum en stóra tækifærið kom þegar hann lék Mr. Blond í fyrstu kvikmynd Quentins Tar- antino, Reservoir Dogs. Bíóunnendur voru mjög hrifnir afþessum harðjaxli og vildu meira. Madsen vildi ekki festast í forminu og tók næst að sér hlutverk í Free Willy með Islandsvininum Keikó. Hann varð að afþakka hlutverk Vincents Vega f Pulp Fiction (hlutverkið sem kom Travolta aftur á kortið) vegna þess að hann var upptekinn við æfingar fyrir Wyatt Earp. Madsen segist aðeins vera stoltur affimm myndum sem hann hefur leikið í; Kill Bill: Vol 1, Donnie Brasco, Reservoir Dogs, Species og Free Willie. En Madsen lætursér leiklistina ekki nægja; hann hefurgefið út fjórar ijóðabækur og samið texta fyrir tölvuleiki á borð við Grand Theft Auto. Hann er þríkvæntur og á fímm syni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.