Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2005, Blaðsíða 40
JT* jf1 ^ í í* íljj t Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^iafnleyndar er gætt. «-* »-• q QQ Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 ll690710''111117 : + ■;4’ TOYÓTA pjöMUÍTA Vignir Sveinsson Forstöðu- maður íþróttamiðstöðvarinnar í Stykkishólmi segir Keflvíkinga hafa slegið met í drykkju. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson Vínlykt eftir keflvíska körfuboltamenn Börnin neituðu að tara í sturtu Viðureign Keflavíkur og Snæfells í Stykk- ishólmi dró dilk á eftir sér fyrir bömin í bænum. „Krakkamir neimðu að fara í sturtu eftir leikfimina því það var svo mikil vínlykt í sturtunni á mánu- deginum," segir Vignir Sveinsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðv- arinnar í Stykkishólmi. Áfengið flæddi í íþróttahúsinu þegar Keflvíkingarnir komu og unnu fslandsmeistaratitilinn. „Búnings- og sturtuklefarnir eftir leikmerm Keflavíkurliðsins vom ógeðslegir. Þar hafði verið sprautað með kampavíni upp í loftið og út um allt. Þetta var í fyrsta skiptið í sögu félagsins þar sem við þurftum að smúla sturtuklefana og ana og stútuðu þeim í sig upp undir vegg. Síðan komu þeir aftur inn og hegðuðu sér efdr því. Það var allt morandi af ílátum fyrir áfengi á pöllunum eftir Keflvíkingana. Ég veit ekki til þess að nokkur heimamaður hafi verið með áfengi á sér. Það virðist ekki ■tw skipta máli hvort leikurinn sé á mánudegi eða laugardegi. Kelfvíkingamir þurfa alltaf að hafa nóg að drekka," segir Vignir. Hvomgur snæfellsku lögreglumannanna tveggja sem vom á vakt gátu rönd við reist, en bæði er ólöglegt að míga á íþróttahúsið og óleyfilegt að drekka innan veggja þess. jontmusti@dv.is búningsklefana því þar var allt fljótandi í bjór og kampavíni. Það er reyndar óleyfilegt að hafa áfengi í íþróttahúsinu eins og öðrum íþróttahúsum," seg- ir Vignir. „Svo vom krakkar frammi á gangi að bíða eftir eiginhandaráritun og allir vom með vín.“ En það vom ekki bara leikmenn sem slógu met í Stykkishólmi. Stuðningsmennimir gerðu enn bet- ur. Fyrir utan að míga á íþróttahúsið í röðum þeg- ar þeir komu á staðinn var mikill fjöldi stuðnings- manna Keflavíkur tekinn með áfengi við dymar að íþróttahúsinu. „Þeir fóm þá með bjór- fslandsmeistarar Keflavíkur Skildu eftir búningsherbergi löðrandi dfengi. Koddamaðurinn eftir Martin McDonagh Barnið skemmtilegra en Kastljósið Kristján Kristjánsson, einn um- sjónarmanna Kastljóssins, verður í hálft ár til viðbótar í fæðingarorlofi. Ungur sonur hans er nú átta mánaða en Kristján hvarf af skjánum vegna hans fyrir hálfum öðrum mánuði. „Mér finnst nú fæðingarorlof mitt skemmtilegra en Kastljósið ef ég á að segja alveg eins og er þó hvomtveggja gott á sinn hátt. Nú skúra ég og þvæ þvott og hef í nógu að snúast," segir Kristján og gerir ráð fyrir að snúa aft- ur í Kasdjósið í september í haust. Kristján hefur frá upphafi verið einn helsti máttarstólpi Kastljóss Rík-issjónvarpsins og um leið vöm- merki þess. Hefur hans verið sárt Kristján Kristjánsson Svona muna landsmenn eft- ir honum dður en fæðingaror- lofið vann hug hans og hjarta. saknað af mörg- um aðdáendum þáttarins enda var Kristján fyrir löngu orðinn heimilis- vinur flestra landsmanna þegar ungur sonur hans fæddist með til- heyrandi tilfærslum á daglegu lífi svo margra. Hryllilegt og fyndið sakamálaleikrit! Sædís opnar Norðurstrandir í sumar verður boðið upp á áæd- unarsiglingar frá Norðurfirði í Ár- neshreppi og í Reykjarfjörð nyrðri og til Hornvíkur. Þetta kemur fram á strandir.is. Vegasambandslaust er á Ströndum norðan Ingólfsfjarðar sem er rétt hjá Norðurfirði. Að því er segir á strandir.is er það Reimar Vilmundarson frá Bolungar- vík á Homströndum sem ætíar að ferja þá sem vilja á bátnum Sædísi ÍS 67. Sædís er með leyfi fyrir allt að 14 farþegum. Með þessu framtaki Reimars verður fólki opnaður heim- ur sem flestum hefúr verið lokaður af því að akveginn skortír. Siglt verður á þriðjudögum milli Norðurfjarðar og Reykjarfjarðar og á föstudögum milli Norðurfjarðar og Hornvíkur allan júlímánuð. • Landssíminn virðist vera eftir- sóknarverð eign og er búist við að fyrir hann fáist allt frá 40 milljörðum upp í 70 milljarða. Það er hefð fyrir því að selja listaverkin með ríkisfyrir- tækjunum eins og sannaðist þegar Landsbankinn var seldur. Þar eignuðust Björgólfúr Thor og faðir hans eitt merkileg- asta listaverka- safn á íslandi. Samkvæmt heimildum DV á Landssíminn 24 málverk og þar af tvö eftir Rósu Ingólfsdóttur. Spurning hvaða áhrif það hefur á söluna... Breyttu mennirnir baðvatni ívín? Frumsýning í kvöld uppselt Fim. 14/4 uppselt Sun. 17/4 uppselt Fim. 21/4 uppselt Fös 22/4 nokkur sæti laus A Hornstrandir Lengi hafa verið fastar sjóferðir á Hornstrandir. Opna á almenningi siglingaleið til eyði- landa Norðurstranda á Ströndum. . : -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.