Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur Grillað á gasgrilli Hitið grillið upp að fullum hita og lækkið síðan logann rétt áður en kjöt- ið er sett á grillið. Við þetta minnkar hættan á að kjötið brenni. Gott er að bera olíu eða smjörliki á grindina, þar sem kjötið mun liggja, áður en kjötið er sett á grillið. Til að flýta fyrir grill- tímanum er gott að þerra kjötið áður en það er lagt á grindina. Ef grillið er lokað er kjötið fljótara að steikjast. Þegar grilla á lærissneiðar er gott að snúa þeim ca. tvisvar á ferlinu. Fylgjast þarf betur með kótilettum þar sem þær eru feitari og því hættara við að loga í grillinu. Erfitt er að gefa upp ná- kvæman grílltíma þar sem ótal margir utanaðkomandi þættir geta spilað inn í svo sem fjarlægð ristar frá brennaranum og veðrátta. Fleirí ráö er aö fínna á heimasíðnnni uppskriftir.is. Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. W Vesturhöfnin. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, 2001 - 2024, vegna Vesturhafnar, hafnarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að reka verslanir og þjónustu sem ekki falla undir hafnsækna starfsemi á stærri hluta hafnarsvæðisins sem liggur næst aðliggjandi íbúðasvæði og er í nágrenni við miðborgarsvæðið. Með þessari breytingu er um að ræða breytingu á landnotkun á lóðunum nr. 13, 15, 17, 19, 21,23, 25-27, 43, 45, 47 og 49-51 auk 12 og 14 við Fiskislóð. Á lóðum við Hólmaslóð nr. 2, 4 og 6, Eyjaslóð 1, 3, 5, 7, 9 og 11 er gert ráð fyrir léttum iðnaði sem ekki hefur í för með sér mengun. Verk- stæðum, vinnustofum, umboðs og heildverslunum, skrif- stofum og þjónustu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20-16:15, frá29. apríl til og með 10. júní 2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipuiag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undir- ritað skilmerkilega, eigi síðar en 10. júní 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 29. apríl 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMl 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 hann hreinlega. Þá eru keyptir sól- pafiar, steinhellur og pínulitíar plöntur sem verða marga áratugi að ná því sem var verið að fjarlægja úr garðinum. Ég myndi ráðleggja fólki frekar að gefa garðinum séns, kynn- ast honum og læra á hvað sé gott og hvað sé slæmt. Það er ýmislegt til ráða þegar lagfæra á eitthvað í garð- inum, það er svo mikið í boði í dag, bæði hjá framleiðendum, seljend- um og fagmönnum sem standa til boða hvað varðar ráðleggingar. Ef til dæmis grasið er ónýtt vegna lítils sólarljóss í garðinum er ýmislægt hægt að gera, til dæmis er hægt að fá sér skuggaþolinn gróður. Það gæti líka þurft að grisja stór tré sem hafa vaxið úr sér og eyðilagt skilyrði fyrir lægri gróðri. Það er svo margt sem hægt er að gera og um að gera að skoða allar hliðar á málinu," segir Einar. eirikurst@dv.is Kantskeri Snyrtilega að- skiliö gras við blómabeð, vegg eða hellur. Kostar 1.995 kr í Húsasmiðjunni. m Hekkklippur Nú er síðasti séns að snyrta trén fyrirsum- arið. Fæst á 2.995 kr á til- boðsveröi i Húsasmiðjunni. Greinaklippa Stundum þarf ekkiað fjarlægja tréð, heldursnyrta þ að vel. 155/80R13 áður 5.990 nú3.960 175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 185/65R15 áður 8.990 nú 6.460 195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu afvinnu! Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 ÍBÍL'AÞ.VOTÍT.U Léttgreiðslur SMURÞJONUSTA DEKK BREMSUKLOSSASKIPTI BON OG ÞVOTTUR SÆKJUM OG SENDUM PERUSKIPTI RUÐUÞURKUBLOÐ Smurþjónusta Betri verð! Betri verð! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 ]- T ts—á JU LU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.