Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 ♦ Islenski 1. Akon Lonely 2. Green Day Boulevard Of Broken Dreams 3. Snoop Dogg / Justln T. Slgns 4. Blue Lagoon Break My Stride 5. Wlll Smlth Swltch 6. 50 Cent Candyshop 7. Jessle McCartney Beautiful Soul 8. Black Eyed Peas Don't Phunk Wlth My Heart 9. Park Slope Ladldadi 10. Rob Thomas Lonely No More 11. Ciara Pt. Missy Elllot 1, 2 Step 12. Marlo Let Me Love You 13. Selma If I Had Your Love 14. Gavin DeGraw Chariot 15. Ryan Cabrera True 16. Backstreet Boys Incomplete 17. Beats & Style Dance Dance Dance 18. 2pac / Elton John Ghetto Gospel 19. Gwen Stefani Hollaback Girl 20. Kelly Clarkson Slnce You’ve Been Gone listinn AQ ji. System Of A Down B.Y.O.B |2. Weezer Beverly Hills 3. White Stripes Blue Orchid 4. Coldplay SjSpeed OfSound _____ 5. Audioslave |§j|PBe Yourself l: Nine Inch Nails WÍThe Hand That Feeds [7. Kasabian Mlst 8. Interpol Cmere 19. Oasis- MÍLy'a 10. Modest IVIouse )Hj|The World At Large 11. Jan Mayen >í-Damn Straight 12. Brain Police ;Paranoia 13. Gorillaz Feel Good Inc. 14. YourcodenameísiMilo 15. Idlewild I^Love Steels Us From Lonliness 16. LCD Soundsystem pDaft Punk Is Playing In My House 17. Billyldol HlScream ÍÍ8. Kíngs Of Leon ; Four Kicks 19. Garbage ®Why Do You Love Me 20. Razorlight HGolden Touch DV in % Hí s umarið 2005 stefnir í að verða mikið rokksumar. Einn stærsti viðburðurinn eru tónleikar banda- risku hljómsveitarinnar Velvet Revolver sem fara fram í Egilshöll 7. júlí. Trausti Júlíusson forvitnaðist um hljómsveitina sem flest rokktímarit í þyngri kantinum völdu hljómsveit ársins 2004. „ÞaO eru inenn með stór egó i látlaust á tónleikum og þykir í DutT og Matt koniust að því aö ar. Hann Tór með harin upp í þessu bandi. Það er mikil dag vera ein af öflugustu tón- þegar Axl Rose var víös fjarri, fjallaþorp í nágrenni Séattle oe spenna," sagði Scott Weiland leikahljómsveitum heims. þá höfðu þeir bara mjög gaman þar var hann í stifri meöferö í söngvari Velvet Revolver í við- af þvi að spila saman. einn og hálfan mánuð. Þetta tali við Kerrang egar hann var Hugmyndin vaknaði á Þeir ákváðu þess vegna ásamt var ekki hefðbundin afeitrun, spurður ól í kraftinn sem ein- Styrktartónleikum Dave Kushner að stofna nýja heldur byggðist með- kennir sveitina á tónleikum, „en þetta er góð spenna. Spenna sem þýðir að allir meðlimirnir gefa sig i þetta af öllu hjarta og eru ineð testósterónið á suðu- punkti... allir meðlimirnir spila af ákafa og*teslríðu. Það er eng- inn að sofna á sviðinu." Það voru ekki allir mjög bjart- sýnir þegar Velvet Revolver varð til fyrir þremur árum. Margir gerðu ráð fyrir að þetta yrði hara enn eitt Guns N’Roses- klúðrið og að sveitin mundi ekki enda^ út árið. Hvað þá að henni tækist nokkurn tímann að gefa út plötu. En það gekk allt eftir. Fyrsta stóra plata Velvet Revol- ver, Contraband, kom út í fyrra og kom mörgum skemmtilega á óvart og síðan hún kom út er hljómsveitin búin að spila llugmyndin að hljómsveitinni Velvet Revolver kviknaði á tón- leikum sem haldnir voru lyrir réttum þremur árum, 29. apríl 2002. Þetta voru styrktartón- leikar fyrir aðstandendur trommuleikarans Randy Castillo sem hafði meðal annars spilaö með Ozzy Oshourne og Mötley Crúe, en Randy var þá nýlátinn af völdum krahba- meins. Á tónleikunuin komu þrír gamlir Guns N’Roses-meðlimir saman, þeir Slash gítarleikari, Duff McKagan hassaleikari og Matt Sorum trommuleikari. Auk þess fengu þeir gítarleikar- ann Dave Kushner og Huck- cherry-siingvarann Josli Todd í lið með sér. Tónieikarnir heppn- uðust ágætlega og þeir Slash, hljómsveit og fóru i það að reyna að finna nýjan söngvara sem gæti verið með þeim til framhúöar. Þeir prófuðu marga, en voru ekki ánægðir fvrr en þeir duttu niður á fyrrum Stone Temple Pilots-söngvarann Scott Weiland. Fall er fararheill Skömmu eftir að Scott var genginn til liös við sveitina var hann handtekinn fvrir að hafa eiturlyf undir höndum. Þetta var í mai 2003 og sumir héldu að þetta yrðu endalok sveitarinnar. En þvi fór fjarri. Allir meðlimir Velvet Revolver eru gamlir dóp- istar, en þeir voru allir húnir að taka sig á þegar þetta átti sér stað, nema Scott. Þá kom Duff honuni til hjálp- ferðin á austurlenskri bardagalist, kung fu. t’ai chi og andlegri íhugun. Meðferðin har árangur og Scott liéit stöðunni i hljómsveit- inni og endurheimti að auki konuna sína og börn sem höfðu gefist upp á honum í dóprugl- inu. í dag eru allir með- limir Velvet Revolver edrú, nema Slash sem hellir i sig viskí af og til. Öflug frumsmíð Fyrstu tónleikar Velvet Revolver voru haldnir í E1 Rey-leikhúsinu í Los Angeles 19. júni 2003. Þar spilaði sveitin sex lög; tvö frumsamin. Set Me Free og ust mjög vel. en salan á þeinl þriðju olll vonbrigbum. Ein af ástæðunum fyrir þvi er kannski að víku eftír ab hún kom út voru hryðjuverkaárás- irnar á tviburaturnana i Nevv York og þá hafðl enginn áhuga á því lengur að heyra um ein- hverja nýja plötu.. Bleed Like Ntc hefur fengið ágæta döma. Hún er i þessum melódíska rokkstíl sem hlióm- sveltin er þekkt fyrir og nú er oksins ny ffirbage-plata æðin Nýja Garbago-platan, Bleed Uke Me, sem kom út * siðustu viku er þeirra fjórða piata. Hún fylgir eftir Garbage frá 1995. Version 2.0 frá 1998 og Beautiful Garbage sem kom ut 4. september 2001. Fyrstu tvcer Garbage-plöturnar seld- gítarinn er mun meira áber- andi en á fyrri plötunum. Þaö gekk reyndar mjög brösulega aö taka plötuna upp. Giftingar. skílnaöir. veikindi og tónlistar- iegur ágreiningur spiluöu þar inn í og svo missti Butch Vig líka móöinn í miöri plötu og gafst upp. Hljómsveitin hætti í fimm mánuöi. en ákvaö svo að klára plötuna. Auk Shirley Manson söngkonu og Butch Vig sem spíiar á trommur og stjórnar upptökum eru þeir Steve Marker og Duke Erikson í Garbage, en á meöal gesta á plötunni eru Dave Grohl sem trommar í laginu Bad Boyfriend og Justin Meldel Johnson, bassaleikari Beck.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.