Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Indíana Ása Hreinsdóttir fylgist spennt með -vm Survivor og American ,'iB NextTop Model. 1 Pressan Spennan magnast í Survivor. Nú eru örfáir þátttakendur eftir og ein- hvern veginn hefur Stephanie tekist að halda sér inni. Hún var í liðinu sem búið er að útrýma og tókst með undra- verðum hætti og líklega heppni líka að sannfæra hina veik- byggðu Janu um að hætta í leiknum svo hún yrði ekki rekin heim. Það er eiginlega ekki ann- að hægt en að halda með Stephanie enda sterk og dugleg sem verður henni vonandi ekki að falli. Fjórar stelpur eftir Spennan magnast einnig í American Next Top Model. Þar eru aðeins Qórar stelpur eftir. Þær eru staddar í Japan og í vikunni var hin miður gáfaða Norelle send. Það var eiginlega orðið ótrúlegt hvað henni hafði tekist að halda sér lengi í keppninni því hún virðist gera allt öfugt. Tyra Banks er Guð Svo virðist sem Tyra Banks sé ekki yfir sig hrifin af þessum fjór- um sem eru eftir. FJestar þeirra hefur hún gagnrýnt harka- lega fyrir að vera per- sónuleikalausar eða fyrir að myridast skelfi- lega. Því skilur máður ekki alveg hvað þær eru að gera þama enn þá. Líklega er þetta lélegur hópur, sérstaklega miðað við hinar tvær þáttaraðimar þegar manni fannst allar stelpurnar í topp 5 eiga möguleika á að verða alvöru íyrirsætur. Það er fyndið að fylgjast með stelpunum þegar Tyra kíkir í heimsókn til þeirra. Allar líta þær á hana sem hún væri Guð og öskrin og hrópin klikka aldrei þegar hún birtist. Stöð 2 kl. 20.05 Joey Tribbiani hefur sagtskilið við vini sina i New York og freistar nú gæfunn- ar i Los Angeles. Það gengur upp og ofan eins og við er að búast. Joey hef- ur þó gott fólk i kringum sig. Aðaihiut- verkið ieikur Matt LeBianc. loves Debra og Raymond Romano búa þau i faiiegu húsi I vina- legu úthverfí með börnunum slnum þremur. Debru til mikillar armæöu búa tengdaforeldrarnir hinum megin við götuna. Þau eru hið furðulegasta pakk. SJÓNVARPIÐ 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Bitti nú! (4:26) 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 island f bftið 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 60 Minutes II 13.45 Jag (4:24) (e) 14.30 The Guardian (9:22) 15.15 Britney Spears 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði) 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Island f dag 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt f drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (14/22) 18.00 Upphitun 7.00 Olfssport 16.45 Pú ert f beinni! 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 18.30 Hundrað góðverk (18:20) (100 Deeds for Eddie McDown) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastijósið 20.10 Það sem mestu varðar (Det sterste i verden)Norsk bfómyndfrá 2001 um unga konu sem er á flótta undan for- tfð sinni. Leikstjóri er Thomas Robsa- hm og meðal leikenda eru Thomas Hanzon, Herborg Krákevik, Kirsti Stubo, Jesper Langberg, Henrik Mest- ad og Oyvind Gran. 22.05 Spilling (Dark Blue)Bandarfsk bfó- mynd frá 2002. Morðrannsókn hrindir af stað atburðarás sem verður til þess að spilltur lögreglumaður f Los Angel- es tekur starfsaðferðir sfnar til endur- skoðunar. Leikstjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Kurt Russell, Scott Speedman, Michael Michele, Brendan Gleeson og Ving Rhames. 0.00 Gellubarinn 1.35 Útvarpsfréttir f dag- skrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Joey (10:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er f aðalhlutverki. 21.25 Two and a Half Men (2:23) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.50 Osboumes 3(a) (1:10) (Osbourne-fjöl- skyldan)Það ríkir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. 22.15 Sketch Show 2, The (8:8) (Sketsaþáttur- inn)Húmorinn er dálftið f anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir valinkunnir grfnarar stlga á stokk. 22.40 Svinasúpan 2 (5:8) (e) Bönnuð börnum. 23.05 Deliver Us from Eva 0.45 Spaceballs 2.20 Waiting to Exhale (e) 4.20 Fréttir og Is- land f dag 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby Bobby fer að gruna að eitthvað sé á milli Grace og Tom er sá sfðarnefndi mætir f útilegu fjölskyld- unnar. 21.00 Pimp My Ride Antwon á Mitsubishi Mirage. Hann er fátækur listanemi og þarf miklar breytingar á bflnum. Það vantar glugga á bflinn en það vantar _______ekki sorppoka I stað gluggans._________ • 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Djúpa laugin 2 Ferskir vindar blása um Djúpu laugina og verið er að velja glænýja og efnilega sundlaugarverði. f vetur verða lagðar nýjar áherslur og stokkað upp f leikreglum. 22.50 Boston Legal (e) 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 Darkman 1.55 Jay Leno (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist 19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta f heimi akstursfþrótta. Rallíbflar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum i Meistaradeild Evrópu. 20.00 World Supercross (Qwest Field) Nýj- ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu f Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) f aðal- hlutverkum. 21.00 World Series of Poker (HM í póker)Slyngustu fjárhættuspilarar ver- aldar mæta til leiks á HM f póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið f hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigðí spilsins. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 23.15 World's Strongest Man 0.15 K-1 /£) OMEGA © AKSJÓN POPP Tfvf 18.00 Zoolander 20.00 The Junction Boys 22.00 The North Hollywood Shoot-Out (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 The Anni- versary Party (Bönnuð börnum) 2.00 The Shrink Is In (Bönnuð börnum) 4.00 The North Hollywood Shoot-Out (Stranglega bönnuð bömum) 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst 15.00 Billy G. 16.00 Marfusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Filadelffa 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 2130 Bravó 22.15 Korter 7.00 Jing Jang 18.00 Frfða og dýrið 19.00 Sjáðu (e) 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show Siónvarpið kl. 22.05 Dark Blue Morörannsókn hrindir af stað atburðarás sem verður til þess að spilltur lögreglumaður í Los Angeles tekur starfsaðferðir sínar til endurskoðunar. Leikstjóri er Ron Shelton. Meðal leikenda eru Kurt Russell, Scott Speedman, Michael Michele, Brendan Gleeson og Ving Rhames. Stranglega bönnuð bömum. Lengd: 118 mfn. Stöð 2 Btó kl. 22.00 Knockaround fiuys Glæpamynd um syni flögurra böfaforingja I Brooklyn sem virðist kippa (kyn- ið. Synimir, Taylor, Matty, Johnny og Chris, eiga að endurheimta peninga- poka I smábæ f Miðvestumkjunum. Verkefnið sýnist auðvelt en annað kemur á daginn. Spilltur lögreglustjóri ræður nkjum i smábænum og hann lætur engan segja sér fyrir verkum. Allra sfst pabbastráka frá Brooklyn. Aðalhlut- verk: Vin Diesel, Bany Pepper, Seth Green, Andrew Davoli. Stranglega bönn- uð bömum. Lengd: 91 mín. TALSTÖÐIN LDI RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN fm 90,9 1 ÚTVARP SAGA fm 99,4 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni.12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafna- þing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fókus - Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17JS9 Á kassanum - lllugi Jökuisson. 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 óska- stundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 1150 Auðlind 13.05 Uppá teningnum 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Spjallað við Niels-Henning 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegill- inn 19.00 Lög unga fólksins 1950 Útrás 2050 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 2155 Orð kvölds- ins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 750 Morgunvaktin 850 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1255 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki gleymt 2110 Nætun/aktin 103 Næturtónar 6.05 Morguntónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 750 Island í Bltið 9.00 ívar Guðmundsson 1100 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 jarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis 1850 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 1950 Halli Kristins 103 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR 1103 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1305 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGSSON 1603 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1705 GÚSTAF NÍELSSON 1800 Meinhornið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir aUan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sóbrtriigirrL FOXNEWS...... Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT.............................v.... ... ..... 18.00 Snöoker Wörld Championship SheffiekJ 20.30 Raíty: World Championship ttaty 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 FootbaB: Top 24 Clubs 22.15 Football: UEFA Champions League Weekend BBCPRIME 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Two Thousand Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30 Manchild 20.00 Alistair Mcgowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Bom to Be Wild With Martin Clunes 22.00 Clocking Off 23.00 Blood of the Vikings 0.00 Joy Adamson NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Battle of the Arctic Giants 20.00 Seaet of Einstein's Brain 21.00 Diagnoskig Darwin 22.00 The Mystery of Flying Enterprise 23.00 Forensic Factor 0.00 Secret of Einsteri's Brain ANIMAL PLANET 12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Prednct 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Furmiest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Poliœ 21.00 Venom ER 22.00 Wildlife Specials 23.00 Ferocious Crocs 0.00 My Brother the Cheetah 1.00 Tall Blondes DISCOVERY 16.00 The Greatest Grand Central Terminal 17.00 Unsofved Hi- story 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Deadly Women 21.00 Mind Body and Kick Ass Moves 22.00 Fbrensic Detectives 23.00 Extreme Machines MTV 1100 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wikf Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Damage Control 22.00 Party Zone 23.00 JustSeeMTV VH1 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTVat the Movies 19.00 Cheestastic Vrieo Tricks 21.00 Friday Rock VkJ- eos 23.30 RipskJe 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girts 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul E! ENTERTAINMENT 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 B News 18.30 Behind the Scenes.19.00 E Entertainment Spedals 20.00 Scream Play 21.00 Gastineau Gfls 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 B News 23.30 Behind the Scenes 0.00101 Best Kept Hollywood Secrets CARTOON NETWORK 15.30 Star Was: Clone Wars 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Bd, Edd 'n’ Eddy 18.10 Codename: KkJs Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX _ .......................................... _ 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 SpkJer-Man 15.05 Sonic X15.30 Totally Spies MGM 13.301 Start Counting 15.15 Manrin & fige 17.00 Adventures of Gerard 18.30 La. Bounty 19.55 Stranger.the 21.30 Conflct of Intrest 23.00 End, the 0.40 MadDogCdl TCM ....... 19.00 Logan's Rrn 20.55 The Hunger 22.30 Vilíage of ttie Danv ned 23.50 The Good Earth 2.05 The Barretts of Wmpde Street HALLMARK 1130 Lany McMurtry's Dead Man's Waik 20.00 Law & Órder VI 20.45 Robin Cook's Acceptable Risk 22.30 Lany McMurtys Dead Man's Walk 0.00 Law & Order VI 0.45 The Blackwater Ljghtship 2.30 Robin Cook's Acceptable Risk BBC FOOD 16.00 The Rankin Challenge 16.30 Wild Harvest 17.00 Chef at Large 17.30 Sophie's Weekends 18.30 Ready Steady Cook 19.00 New Scandinavian Cooking 19.30 Wild and Fresh 20.00 Canl Cook Wan't Cook 20.30 Rick Stein's Fruits of the Sea DR1 16.00 Fredagsbio 16.10 Angelina BaDerina 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Apdlo 13 21.45 JFK 0.45 Boogie Usten SV1...................................... 16.00 BoliBompa 16.01 Emil i Lönneberga 16.25 Pingu 16.30 Creepschod 17.00 Brödema Lejonhjarta 17.30 Rapport 18.00 Vi i femman 19.00 Gosford Park 21.15 Rapport 21.25 Kultumyhet- ema 21.35 Ulveson och Hemgren 22.05 R 23.30 Sandningar frán SVT24 reyndist sæt KathyBates leikur i Primary Colors sem sýnd er á Stöö 2 Bióikvöld klukkan 18. Bates er fædd 28.jún/ áriö 19481Memphis I Tennessee. Hún telst fyrst og fremst vera sviðsleik- kona en hefurþó leikið I kvikmyndum siðan á átt- unda áratugnum. Þá byrjaði hún að fá lltll hlut- verk I myndum á borð við Straight Time, Come Back to the Five and Dime, Jimmy Dean, Jimmy Dean, Summer Heat, Arthur 2: On the Rocks, Men Don't Leave, Dick Tracy og White Palace. KathyBates gæti haftþað sem einkunnarorö sín að hefndin geti verið sæt. Hlutverk hinnar venjuiegu þjónustustúlku í Frankie andjohnny var skrifað sérstaklega fyrir hana. Þegar kom að þvi að gera biómyndina var aftur á móti gengiö framhjá henni og Michelle Pfeiffer fékk hlutverk- iö. I staðinn tók Bates aö sér hlutverk geðveikrar hjúkku í Misery, Eymd, eftirsögu Stephen King, og fékk Óskarsverðlaun fyrir bestan leik I aðal- hlutverki. Ásamattmavar aösóknin að Frankie and Johnnie hræðileg... og eftir hvorri myndinni man maður? Ekki spurning. Eftir þetta hefur Kathy Bates ekki þurft að hafa nokkrar áhyggjur afferlinum, fín hlut- verk standa henni til boða þegar hún vill. Helstu myndir hennar siðan eru Fried Green Tomatoes, Dolores Claiborne, Titanic og A Civil Action svo fáeinar séu nefndar. Hefndin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.