Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 29
DV FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 29 Leaves - The Spell \ Besta lagið sem ég hef '\ heyrt með banct- inu. Lofar gððu fyrir stóru plötuna. Ratto Ja Lehtlsalo - \ Valon nopeus Samstarf tveggja með- lima finnsku sveitarinnar Circle. Frábært lag af frá- bærri plötu. Art Brut - Emlly Kane Skruddugóð ensk rokksveit með magnað lag um gamla kærustu. Lo-fl-fkn - Change Channel Sænskur dúett með sprelligott og létt- leikandi stuðlag. Garbage - Why do You Love me Klunnalegt hetjurokk en frumlegur milli- kafli bjargar þessu. Death From Above 1979 er dúó frá Toronto skipað þeim Jesse F. Keeler og Sebastian Graigner. Þeir settu sér það markmið að nota eingöngu bassa og trommur í hljómsveitinni og standa við þaö á plötunni ef frá eru taldir smá synta-tónar. Útkoman er ótrúlega kraft- mikiö og ferskt rokk. Mjög heilsteypt og hressandi plata sem sannar að það er vel hægt að rokka án gítara. Aukadiskur með tón- leikaefni og endurvinnsiu-lögum fylgir fyrsta upplagi. Traustl Júlíusson Melódramatískir kassagftargaurar sem segjast undir áhrifum af Nick Drake hafa veriö fullalgengir í poppinu síð- ustu misserin og því er léttleikandi stíll Jacks Johnsons nokkuð frískandi. Hann er frá Hawaii og var á árum áöur mikill brimbrettakappi. Maöur sér hann því fyrir sér á ströndinni meö kassagítarinn, sötrandi bjór og takandi lífinu meö ró eins og algengt er með eyjaskeggja í stanslausu blíöviröi. Platan ilmar af sól og sumri, grúvið er kósí og melódíunar margar skemmtilega grfpandi. Kæruleysisleg og áreynslulaus plata. Góð á grillið. Dr. Gunnl 3 The B. Coming er þriðja plata Phila- delphiu-rapparans Beanie Sigel. Beanie er einn af lærisveinum Jay-Z. Hann er mjög fær rappari, meö gott flæði og flotta rödd. Myndin á umslagi plötunnar sýnir Beanie á bak við lás og slá, en hann afplánar þessa dagana árs fangelsisdóm fyrir ólöglegan vopnaburð. The B. Coming er ágætis plata, hún byrjar með nokkrum mjög flottum lögum, en gæöunum hrakar aðeins á seinni hlutanum. Traustl Júlíusson Eins og margir aðrir heyrði ég efnið á þessari plötu fyrst á tónleikunum fyrir viku síðan. Mér leist vel á enda tónleik- arnir góðir og mikill kraftur í bandinu. Ég hafði búist við hálfórafmögnuðum ballöðum en fékk urrandi fe gott rokk framan í mig y með allskyns ferskum út- úrdúrum. Þessi kraftur og ferskleiki skilar sér vel á þessari fínu plötu, hans átt- undu siðan 1982 og að margra mati sú besta sem hann hefur gert á eigin veg- j um. Robert er vitanlega einn af gullbörkum rokksins og stendur fyrir sínu þótt hann I nái kannski ekki háa C-inu I lengur. Hann er með dúnd- I urband með sér skipað körl- I um sem hafa m.a. unnið I með Portishead og Massive H'i Attack. Kannski er þeim að þakka þessi nútímalegi og á köflum trip-hop-legi fílingur sem leikur um plötuna. Fortíð og nú- tíð blandast áreynslulaust og það er akkúrat ekkert rembingslegt við það hvemig blúsinn, rokkið og nýjabrumið renna saman 1 glæsilega heild. Robert tekur hér langt fram úr samtíðamönnum sínum í rokkinu enda skýtur hann á risaeðlurnar í laginu Tin Pan Valley: „My peers may flirt with cabaret / Some fake the rebel yell / Me, I’m moving up higher ground / I must escape their hell“. Þetta er ljómandi góð plata sem aflir sem fíluðu tónleik- ana ættu að næla sér í. I Steinar Orri Fjel- ------------------------sted, oftast kallað- ur Steini i Quarashi, kemur með þessari smá- skífu fram á sjónarsviöið sem raftónlistarmaö- urinn ca. 1. Þetta er rðleg ,chiH“-tónlist, trip- hop. Gæti t.d. hafa komið út hjá Ninja Tune fýrir nokkrum árum. Smáskífan er prýðilegur forsmekkur á það sem koma skal. Hún er engin sprengja en Ijóst er að Steini kann á græjurnar og því bíðum við spennt eftir stóru plötunni. Halldór V. Sveinsson Death From Above 1979 You're A Woman l’m A Machine 679 Recor- dings/Sena John Jackson - In Between Dreams Polydor / Skífan Það var RCA sem varð l'yrir val- inu, ol'tir að sá ganili plötuút- gáfurefur Clive Davis niætti í \ atfíngahúsnæði sveitarinnar í | L.A. til að lilusta á hana. J Fyrsta plata Velvet Revol- / ver, Contraband, kom svo út i vonbrigðum. ur; fór beint á ' topp Billboard- listans og seldist nteira i Banda Beanie Sigel The B. Coming Roc-A- Fella/Sena ÍBEHMIE SSKEL ★★★ Robert Plant & The Strange Sensation - Mighty Rearranger Sanctuary / Smekkleysa MK>H VÝ/ jllllí í l'yrra. Him lekk frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.