Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 25
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 29. APRlL 2005 25 V SKEMMTIR SÉR MEÐ VINUM SÍNUM w George Clooney er að skipuleggja drykkju- og golfferð með sex vinum sinum. Clooney og vinir hans hafa hist i vikulegri grillveislu undanfarin 12 ár og hafa eytt löngum tima i að skipu- leggja ferðina. Þeir fóru siðast i svip- aða ferð til Las Vegas fyrir niu árum.„Enginn okkar er góð- ur golfari. Þetta er bara strákaferð þar sem við skemmtum okkur," segir Clooney. Iðáraaldursmunur Tom Cruise yngir enn meira upp. Hann var áður með Penelope Cruz sem er nokkrum árum yngri en hann en nú segja sögur að hann og leik- konan Katie Holmes séu saman.Tom og Katie eru nú fí fríi á Ítalíu þar sem hann mun taka á móti verðlaunum fyrir kvikmyndaleik. Samband J þeirra vekur ekki síður athygli fyrir þær j ^ sakir að 16 ára aldursmunur er á þeim Tom og Katie. Katie hætti með kærasta sínum Chris Klein í febrúar. Julia Roberts fegursta kona í heimi ASTIN SPYR EKKI UM ALDUR Grétar Mar Jónsson skipstjóri er fimm- tugur í dag. „Maðurinn veit innra með sér að þar sem kærleikurinn fær blómstrað þar mun ríkja jafnvægi og hér nýtur hann fullkomins kærleika með fólkinu sem hann elskar og virðir. Líf hans ýtir undir áhyggjuleysi og fögnuð," segir í stjörnuspá hans. GrétarMarJónsson Vatnsberinn qq.j 18. febr.) Með þínu einstaka næma inn- sæi og sannleiksást getur þú kennt öðrum margt um tilveruna. I einkalífinu virðist vatnsberinn hins vegar eiga margt eftir ólært en þegar viðskipti eiga (hlut ganga hlutirnirsannarlega upp. Kynntust i skolanum „Við kynntumst i skólanum en við vorum bæði I Fjölbrautaskólanum i Breiðholti, segir Emilía Björg Óskarsdóttir. Hún og kærasti hennar, Pálmi Sigurðsson, hafa verið saman ibráð- um tvö ár en Pálmi er 24 ára og vinnur í fyrirtæki föður sins.„Ég var búin að vera i skálanum heilan vetur áður en ég tók eftir honum en ég sá hann bara á göngunum og svo fórum við að spjalla iframhaldi af þvi.“Emilía segir vináttu hafiþróast iástþeirra á milli.„Við vorum vinir til að byrja með og eftirsvona þrjá, fjóra mánuði fórum við að vera saman." Emilía og Pálmi búa saman iíbúð sem þau eiga sjálf.„Pálmi er lærður smiður og hann er mikið fyrir að breyta og stússast i íbúðinni. Við erum búin að vera að taka ibúðina í gegn, baðherbergið og leggja parkett og svolelðis." Hjónakornln eru dugleg að nýta allar sínar frístundir samanog eiga mörg sameiginleg áhugamál.„VI6 höfum bæði gaman afútivist og ferðalögum. Við höfum mörg svipuð áhuga- mál þótt við séum á margan hátt ólik. Þegar maður er i öllu þessu stússi, að vinna og syngja og svona, þá vill maður bara vera heima í rólegheitum með kærastanum og hafa það nota- legt með kertaljós, “ segir Emilía. elefei Steinunn Þ. Camilla Sigurðardótttr og Sigurður Kaiser Guðmundsson hafa verið WL -^5 saman i þrjú ár. Steinunn er 21 árs en Sigurður 31 árs gamall og einn þekktasti ] Ijósamaður landsins. Þau reka Loftkastalann * 1 saman, sem Sigurður er eigandi að, og þar sameinast meðal annars eitt þeirra helst áhuga- mál sem er leiklistin. Steinunn vildi ekki tjá sig frekar um sín einkamál og vill halda sambandi sinu utan fjölmiðla. m Eé Wm- arWrw- i -« m Msh i. § i I i?f jmm t I ■■ I i i' Fiskarnirr/s. febr.~20. mars) Eyrún Sigurðardótt- ir, 26 ára, vinnur við aðhlynningu. „Þetta fer allt eftir l þroska og karakter fólks, fólk verður bara að velja maka sjálft. Ég man ekki eftirneinum pörum sem mikill ald- ursmunur er á.“ Margrét Harpa Jónsdóttir, 12ára. „Mérfinnstalltílagi að það sé aldursmun- ur á milli fólks. Það er 13 ára aldursmunur á milli mömmu og pabbaogmérfmnst bara ástin skipta meira máli en aldurs- munurinn. Svo er llka betra að eiga eitthvað sameiginlegt.“ Monikka Arlaus- kaite, 11 ára. „Mér finnstþetta mik- ill aldursmunur en ég held að hún sé ánægð og það sklptir máU,“ segirMonikka um Ölmu og Úskar. Þórey Unnur Árna- dóttir, lOára. „ÞaO er 13 ára aldurs- munur á mömmu og pabbaogmérfinnst aldursmunurinn ekki skipta máli. Það sem skiptir máli er að fólk sé hamingjusamt." Duý, 14ára. „Það er miklu betra að vera jafn gömul. Mér finnst Nylon-stelpurn- ar sætar og skemmti- legaren annars hlusta ég ekki mikið á fslenska tónlis t.“ Stefán Karlsson, 13 ára. „Klara ætti að byrja með Jónsa eða ein- hverri stelpu. Annars finnstméraldurinn ekki skipta máli, mér finnst allt f lagi til dæmis að strákar séu I4áraogstelpur20 ára eða eitthvað." Jón Ásvaldsson, 13 ára. „Mérfinnstflágiað það sé einhver aldurs- munur. Pabbi minn er fjórum eða fimm árum eldri en mamma.Mérfinnst heldur ekki aö fólk þurfi aö hafa sömu áhugamál endilega.' Umbinn Umboösmaður Nylon, Einar Bárðar, setur sig eflaust ekkert upp á móti samböndum stelpnanna, enda ber hann hag þeirra fyrir brjósti. m Áttaðu þig að tilfinningum eins og reiði sem sprettur af ákveðnu gildis- mati og síðan hver þfn gildi í raun og veru eru (reiöi er alfarið ótti). Hvótmm (21 man~19.aprlll Þú veist hvaða áhrif þú hefur á aðra og ert jafnvel oft hálfspennt/ur af þægilegri eftirvæntingu. Hér kemur að sama skapi fram að þú hefur tilhneigingu til að vera áhorfandi tilveru þinnar en það dregur úr tilfinningum þínum og ekki síð- ur upplifun, hafðu það hugfast ef þú ert fædd/ur undir stjörnu hrútsins. Nailtið (20.april-20.nuil) Þú leitar eflaust um þessar mundir eftir vernd gegn Ijótleika og kröf- um alheimsins. Tvíburamirc/i. maw/.jráð Hinir fjölmörgu góðu eiginileik- ar þfnir eins og hjálpsemi, glöggskyggni, hnyttni, kynþokki og víðsýni, gera þig að mjög sérstakri manneskju sem veitir mörgum birtu og yl. \{\Mm(22.júnl-22.júll) Hringrásin f lífi þínu virðist tengd þeirri staðreynd að þú tilheyrir stjörnu krabbans en áhrifastjarna þfn, tunglið, hefur áhrif á þig (tunglið segir til um ris og hnig eða breytingar). LjÓnÍð (23.júll-22. ágúst) * . _______________________ Þú ert það sem þú ert, það er greinilega engin gríma til staðar. Njóttu þín í sátt eins og aðrir gera og elskaðu sjálfið fýrst og fremst. Meyjan (23. ágúst-22.sept.) Reyndu að hlúa vel að tilfinn- inginum þínum og þú tapar ekki nálægð- Vogin f23.sepr.-23.oltr.; Þér tekst um þessar mundir að yfirvinna tilhneigingar þfnar að vera stöð- ugt aö brjóta heilann, halla þér um of að öðrum, og að setja öll þín egg í eina körfu. Sporðdrekinn («.<*r.-j;.B*j Vertu eins heiðarleg/ur og þú ígetur varðandi dýpstu hugsanir þfnar og skoðaðu hegðun þína eftir á, líkt og gömul handrit sem regluglega þarf að endur- meta með tilllti til breyttra tfma. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Þú krefst skilnings og þráir til- finningalegt jafnvægi en svefilast hér sí- fellt á mllli ástríðuöfga miðað við stjörnu þína. Þú ert manneskja sem hvorki lýgur né svfkur og gerir yfirleitt ekkert sem þú ættir ekki að gera, svo freml sem þú hefur þitt frelsi. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Sektarkennd, ásakanir og ótti hverfa þegar þú skoðár hug þinn af ein- lægni kæra steingeit. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.