Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 Menning DV í dag er alþjóðlegur dagur dansins og af því tilefni efna listdansarar til vorblóts í Iðnó. Framundan er annasamt sumar og Qöldi verkefna af ólíku tagi. Dansá Akureyri Ævintýradansleikhús barna sýnir í Ketilhúsinu I dag. Fram koma Fjölllsta- og spunahópur mtö verkið: Hver erég?, sam- vlnnu barna og þelrra Önnu Rik- harðsdóttur og örnu Valsdóttur ásamt þeim Lindu GuOrúnardótt- ur tónlistarmanni og AOalheiOi S. Eysteinsdóttur listakonu en þ ær eiga börn i hópnum. Þá sýna hóp- ar undir stjórn Katrlnar M. Þor- björnsdóttur, sem hefur kennt ballett á Akureyri liOiO ár. Dans- hópur kvenna undir stjórn Allýjar Aldlsar Lárusdóttur dansar en yngsti dansarinn er 5 ára og sá elsti 82 ára. Anna og Arna stofnuöu leik- húsiO upp úr spunadanshópi sem Anna starfrækti áöur. Þær hafa staöið fyrir námskelöum þar sem unnið er með dans I tengslum við aðrar listir og sýnt meö börnum. Tvær sýningar eru i dag kl. 16og kl. 18 og er frítt inn fyrir börn. fspan og Barnamenningarsjóður styrkja sýninguna. .________y _ Saga Alþjóðlega dansdagsins er stutt: 1982 tilkynnti Alþjóðlega dans- nefndin sem er hluti af leikhússtofnun UNESCO, að hann skyldi haldinn há- tíðlegur 29. apríl árlega. Þann dag fæddist Jean-Georges Noverre 1727 sem er talinn einn af upphafsmönnum nútímadansins. Marlóniðið með Al- þjóðlega dansdeginum er að sameina allan dans í þessu tilefni, að hylla þetta listform og njóta algildis þess, að ryðja burt pólitískum, menningarlegum og þjóðemislegum hindrunum og sam- eina fólk f friði og vináttu með tungu- máli dansins. Vorblót Dansarar fagna þessum degi með samkomu í Iðnó í eftirmiðdaginn í dag, en þar fóm fyrstu opinberu sýning- amar í listdansi fram. Þar sýndu nem- endur Stefaníu Guðmundsdóttur og Guðrúnar Indriðadóttur dans, þar var Ásta Norðmann með sínar fyrstu sýn- ingar og þangað sóttu Rigmor og Ása Hansson, Helena Jónsson og Ellen Kid, Sif Þórs, EllýÞorláksson og SigríðurÁr- mann fyrstu áhorfendur sína. Þar vom fyrstu íslensku ballettamir samdir og sýndir. Þangað komu gestir frá Dan- mörku og sýndu: Margarethe Brock Nielsen 1928 og Friðbjöm Bjömsson 1947 sem með heimsóknum sínum höfðu afgerandi áhrif á þróun íslenska dansins. Betri stað geta íslenskir dans- arar ekki fundið eftir viðburðarikan vetur, til að gleðjast saman og halda uppi heiðri listdansins í tilefni dagsins. Hver er dansinn metinn... í boðsbréfi til dansara segir Irma Gunnarsdóttir danshöfundur, kennari og formaður Félags íslenskra Listdans- ara: „Listdansheimurinn hérlendis er smár en öflugur og í stöðugri sókn. Mikill metnaður og gróska einkennir íslenskan listdans í dag og mjög hár gæðastuðull er í greininni. Á undan- i \ k ' Ah '<: v fomum þremur mánuðum hafa verið frumsýnd átta verk hérlendis eftir ís- lenska danshöfunda. Það er einsdæmi í ísienskri listdanssögu að verða vitni af svo mikilli sköpun og gerjun í listdansi á svo skömmum tifna. Verkin hafa það sameiginlegt að vera framúrstefnuleg og frumleg, verkin em flutt af stórum hópi listdansara en dansarar hafa aldrei verið fleiri starfandi hér á landi en einmitt nú. Hvers vegna er dansheimurinn svona líflegur einmitt núna? Eitt er víst að góðir hlutir gerast ekki af sjálf- um sér. Að baki þeim árangri sem nú er sýnilegur liggur gífurlega mikið og metnaðarfullt starf sem er að skila sér. Maður uppsker eins og maður sáir segir máltækið. Spuming dagsins: Er dansinn metin að verðleikum í heimi listanna?" Sumar og haust á fullu Framundan em stórverkefni nú þegar hrina vorsýninga skóla er að baki: fyrsta maí em síðustu sýningar Dansleikhússins á Augnabliki, fjórum sjálfstæðum dönsum eftir íslenska höf- unda. Open source Helenu Jónsdóttur verður flutt í Dundee laugardaginn í næstu viku. í tengslum við Listahátíð koma hingað þrír evrópskir flokkar og verða með sýningar í Borgarleikhúsinu og Sjálfstæðishúsinu - Nasa - 27. og 29. maí. Um svipað leiti verður annað verk- efni Danshöfundasmiðju ÍD frumflutt eftir Karen Maríu Jónsdóttur. Lovísa Gunnarsdóttir og Aðalheiður Halldórs- dóttir dansa það. Dansleikhúskeppnin verður í þriðja sinn í júní. Nýtt verkefni verður svo á fjölunum í Reykjavík á veg- um Dansflokksins í október. Við erum öll... We are all Marlene.. verður á ferða- lagi í sumar og fram á haust: Prag og Poznan í Póllandi í júní, Vín og Berlín í águst og hugsanlega í Hollandi, en flyst síðan til Bmssel. í október verður hún í Árósum en síðan í Helsinki og Modena á ftalíu. Stefnan er að sýningin komi aftur til Reykjavíkur í maí að ári. Þá er ógleymd sú danssýning sem boðið verður uppá í kringum Eurovision-lagið íslenska og sumar- sýning Senunnar á Kabarett sem verð- ur væntanlega með fríðum hóp ís- lenskra dansara. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur» Listabraut 3,103 Reykjavík STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 6/5 kl 20 Fö 20/5 kl 20 Fö 27/5 kl 20 Siðustu sýningar HIBYLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 -Siðustusýnmgar HERI HERASON e. Coline Serreau Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20 - Síðustu sýtmgar KALLI A ÞAKINU e. Astrid Lindgren I samstarfi við Á þakinu Su 1/5 kl 14-UPPSED Su 1/5 kl 17 -UPPSEUT, Fi 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14, Uu 14/5 kl 14 Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á bamasýningar NÝJA SVID/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 5/5 kl 20, Fi 12/5 Id 20. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. I kvöld kl 20 - tm, Uu 30/4 kl 20 Su 1/5 kl 20 - UPPS, Mi 4/5 kl 20 - UPPl. Fi 5/5 kl 20 - UPP&.FÖ 6/5 kl 20 - UPPi, Uu 7/6 kl 20 - UPPS, Su 8/5 kl 20 - UPPS, Fi 12/5 kl 20 - UPPS, Fö 13/5 kl 20 eftir Harold Pinter Samstarf: A SENUNNI.SÖGN ehf. og LA Fi 12/5 kl 20 -Aukasýmng RIÐIÐ INN I SOLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. I samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Uu 30/4 kl 20, Fö 6/5 kl 20, Uu 7/5 kl 20 irari AUGNABUKIÐ FANGAÐ fjögur timabundin dansverk Su 1/5 kl 19:09 S&astasýning Miðasölusími 568 8000 • midasalagborgarleikhus.is Miðasala a netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan i Borgarleíkhusinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Breaking the Ice er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni sem efnt verður til hér á landi í sumar. Þar koma saman listamenn frá Norðurlöndum og Balkanþjóðum og blanda saman listgreinum. ísinn brotinn Um þessar mundir stendur yflr tmdirbúningur fyrir þetta mikla verkefni: í lok maf koma 50 lista- menn saman í Reykjavík og setjast á rökstóla. Þeir hafa verið valdir úr stærri hópi umsækjanda og koma víða að. Sá fundur er mest hugsað- ur til að hrista hópinn saman, en Qórir gestir heiðra verkefnið með heimsókn: Ong Keng Sen, leikstjóri frá Singapore, Sidi Larbi Cherka- oui, flæmskur dansari og höfundur frá Marokkó, Stelarc, performance listamaður frá Ástralíu og Esther Shalev-Gerz listffæðingur sem starfar í París. í þrjá daga mun hópurinn leiða saman krafta sína, kynna verkefni sfn og áhugamál, deila viðhorfum og reynslu. Mögulega verður efnt til lokaðrar sýningar fyrir þátttak- endur á þessu stigi sem er það fyrsta. Tólf valdir listamenn verða síð- an sendir út á land í pörum í fimm daga ferð og fá til fararinnar nesti og bíl. Við heimkomuna munu þeir kynna vinnu sína eftir ferðina. Þeir munu síðan þróa verk í sumar um sérstaka vefgátt sem reist hefur verið til þessa. í ágúst koma hóparnir saman á ný og fá þá tvær vikur til að æfa verkin með íslenskum þátttakend- um sem endar á sýningarhaldi á opinberum stöðum. Verkefriið er kostað af norræn- um peningum og erbeinlínis ætlað að opna gáttir milli Norðurlanda- þjóðanna og Balkanlandanna. Það er Iitið á slíkt samstarfsverk sem frjóann akur þar sem lisgreinar blandist og tengsl skapist í beinu og virku samstarfi. Að svo stórum hóp samstarfsfólks skuli þjappað hér saman og hluti þeirra sendur úr í guösgræna og vegina að ekki sé talað um hraun og sanda ætti að vekja þáttakanedum nýjar kenndir og kalla á nýja sýn. Meðal þeirra leiðbeinenda eða fararstjómenda sem verða gestum og úrvalshóp þeirra til leiðsagnar má nefna Katrínu Hall, Aino Freyja, Ingólf Amarson, Ásu Richardsdótt- ir, Kristínu Eysteinsdótti, Guðjón Pedersen, Guðrúnu Vilmundar- dóttur, Helenu Jónsdóttur, Ragn- heiði Skúladóttir, Þorvald Þor- steinsson, Ólöfu Norðdal og Bjarna Sigurbjörnsson sem mun gera heimildarmynd um verkefnið. Skipulagningu hér heima annast þær Nína Magnúsdóttir myndlist- armaður og framkvæmdastjóri Klink og bank og Steinunn Knúts- dóttir leikstjóri og stýra Lab Loki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.