Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Blaðsíða 14
74 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 Neytendur DV ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is • BT er með svokall- að ofurtilboð á DVD myndum og fást þær á 899 krónur myndin. • Blómaval er með 5 kflóa grasáburðarpoka á 299 krónur sem er 250 króna lækktm. • Garöheimar eru með paUahitara á standi á 19.900 króna tilboði. • Hagkaup eru með diska, skál ar, könnur, föt, flát og eldföst mót á 299 krónur eða 499 krón- ur stykkið. • Penninn er með þriggja tösku ferðatöskusett á 9.900 krónu til- boði. HELGARINNKAUPIN fr'NUS Útvatnaðir saltfiskssporðbitar 499 kr./kg Frosnir laxapitar 699 kr./kg. Villikryddaðargrillsneiðar 599 kr./kg. Pesto lambasneiðar 599 kr./kg. Ungnautaborgarar 10x 115 gr. 999 kr. Lasagnel.kg. 599 kr. Yplon þvottaefni 5 kg. 299 kr. Handsápa 500 ml. 99 kr. Tortellini pasta 99 kr./poki Zara pastaskrúfur 39 kr7 1 /2 kg. KRÍ^NAN VIRK 8AMKEPPNI Kjúklingamánar 6 teg. 300 gr. 389 kr./pk. Bautabúrs malakoff 683 krVkg. Naut- og lambahakk 612 kr./kg. Frosin ýskuflök 395 kr./kg. Gourmet framparstssneiðar 1.119 kr./kg. Gourmet grísakótilettur 1.105 kr./kg. Goða vínarpylsur 10. stk. 299 kr./ pk. Tómatar 99 kr./kg. Náttúru eplasafi 1 Ktri 49 kr./stk. Freydís Jónsdóttir er fatahönnuður sem hefur einbeitt sér að gerð sundfatnaðar fyrir konur sem er sérsaumaður eftir þeirra óskum. Freydís segir að hefðbundinn sundfatnaður og staðlaðar stærðir henti fæstum konum. Hjá Freydísi fá konur kynþokkafull sundföt sem passa. exí sundtöt fyrir allar konur % ■11 Nl Humar á gríllið 3.950 kr./kg. BBQ kjúklingalæri og -leggir 349 krVkg. Texmexkjúklingalæri 349 kr./kg. BBQ grísakótilettur 999 krVkg. BBQ grlsalærisneiðar 1.379 kr./kg. Mexíkó grisahnakkasneiðar 749 kr./kg. BBQ sósur frá Ora 199 kr./ stk. Kornmo hafrakex 179 kr./ 2 pk. KEA skyrdrykkur 79 kr./stk. Gillette M3 power rakvél 999 kr./stk. Kjötborðs lambakótilettur 1.198 kr./kg. SS rauðvinsl. svinakótllettur 1.161 kr./kg Lambahryggur úr kjötborði 899 kr./kg. Ungnautahakk 698 kr./kg. Lambaframhryggjasneiðar 998 kr./kg. Ópilluð soðin rækja 599 kr./kg. 7 up Free 2 litrar 119 kr./ stk. Grænar Melónur 99 kr./kg. Nóatúns heilsubrauð 199 kr./stk. Ristorante pitsur 299 kr./stk. Freydís Jdnsdóttir hefur sérsaumað sundfatnað á íslenskar konur í rúm fjögur ár og hafa hannyrðir hennar notið mikilla vinsælda. Freydís segir ástæðu þess vera þá að línur kvenna séu mjög mis- jafnar og því passi fæstar konur í staðlaðar stærðir sundfatnaðar. „Þetta er í raun vinnustofa þang- að sem konur geta komið og látið sérsauma á sig sundfatnað sem dregur fram kynþokka þeirra," segir Freydís Jónsdóttir hönnuður og eig- andi Gallerí Freydísar. Vinsæl vinnustofa „Þetta er bæði fyrir konur sem vilja vera í smart sundfötum, sem ekki allir klæðast, og einnig fyrir þær sem vilja láta sérsauma á sig því að staðlaðar stærðir henta fæstum kon- um. Ég rek GaUeríið í raun sem vinnustofu en vegna mikillar eftir- spurnar hef ég haft opið hjá mér fyr- ir almenning þrjá og hálfan dag í viku,“ segir Freydís Jónsdóttir, hönn- uður og eigandi vinnustofunnar. Lærði á ströndinni „Ég hef verið alveg ein í þessu frá því ég kom heim frá Banda- ríkjunum árið 2001 en eftir að ég kláraði hönnunarnám hjá The Art Institute of Fort Lauderdale í Flórída árið 1996 starfaði ég þar í tæp ‘ flmm ár. Þegar ég kom heim sá ég að það var mikil vönt- un á þessari þjónustu ' og því álcvað ég að ein- beita mér að sundfata- hönnun fyrir konur." Gott orðspor „Það er alltaf nóg að gera og að mestu leyti er það orð- Tankíní-toppur Vivian Ólafsdóttir er hér isérhönnð- um sundfatnaði frá Freydisi. Freydís Jónsdóttir Eigandi Gaileri Freydis- arsemhefur boðið upp á sérsaumaöan sundfatnað fyrir konur aföllum stærðum og gerðum i fjögur ár. sporið sem hefur verið að selja vöruna enda koma sömu konum- ar aftur og aftur til mín að láta hanna á sig sundfatn- , að. Ég einbeiti mér nefni- lega ekki bara að bikiní hönnun heldur er ég með allan almennan sundfatnað fyrir konur og alveg frá byrjun hef- ur tankíní toppurinn |verið mjög vinsæll hjá viðskiptavinum mín- um,“ tekur Freydís fram en tankíní er nokkurs konar efripartur af sundbol að sögn Frey- dísar. „Þegarégkom heim sá ég að það var mikil vöntun á þessari þjónustu og ákvað ég að einbeita mér að sundfata- hönnun fyrir konur/' Merkjavara fyrir allar konur „Þjónustan sem ég er að veita er aðallega fólgin í því að hanna handa við- skiptavinum mínum sund- fatnað sem passar og hent- ar þeirra vaxt- arlagi og þá er alveg sama hvort þær eru stórar eða litl- ar, langar eða stuttar. Þrátt fyrir að þetta sé sér- vara er hún alls ekkert dýrari gerist og gengur með aðra merkja- vöru á þessum mark- aði,“ seg- j ir eig- andinn • Útilífer með Roller- blade Geoblade 1.3 línuskauta á 9.900 krónur. Íf % Línan Húsgögn er með I rock svefnsófann á 66.500 krónur og fylgir 9.900 króna 1 pulla í stfl frítt með. Besta... __kjötborðið? „Éger með menn iþvi að fara i kjöt- borðin og versla inn fyrir gríllið," segir Erpur Eyvindarson tónlistarmaður. „ Yfirleitt er ég samt sáttur við það sem þeir draga í búið sem oftast eru kjúklingabringur, lambakjöt eða nauta- hold. Það er svo ekki í T’LrfW' fyrr en ég er búinn að jgjp' ' kveikja upp i grillinu <j$í og fá kjötið, að ég er orðinn aðal grill dólgur- inn. Þá dólgar maður þetta kjöt þannig aðþað bragðast svo vel að fólk fer úr fötunum fyrir það.og það er ekki alltaffögur sjón að sjá fólk fara úr fötunum, enda er maður byrj- aður að velja mjög vandlega hverjum maður býður i grillveislurnar sinar." Fyrirfram- raðgreiðslur Það fer mikið fyrir auglýsing um fýrirtækja sem bjóða raðgreiðslur á hinum og þessum vörum. Þettaeruoftastvör- ur sem eru í dýrari kantinum, eins og tölvur,sófasett, myndavélar.bílarog svo framvegis. Það kost- Þjóðráð dagsins ar hins vegar töluvert að taka þessar raðgreiðslur þvl í raun eru þær i formi lána hjá fyrirtækinu sem skipt er við, auk þess sem alls kyns smáletur getur fylgt með I kaupbæti, jafnvel þó auglýstar séu vaxtalausar greiöslur í x marga mánuði. Til að gera hlutina einfaldari er alls ekki svo vitlaust fyrir fólk að stofna til eigin rað- greiðslna efá döfinni er að kaupa sér ein- hvern dýran hlut eða dýra hluti. Farið einfaldlega í bankann ykkar og stofn- ið til sér reikninga, eins marga og þið viljið, og nefnið þá einfaldlega, sófasett, parket, tölva, myndavél og fleira.látiösvo ákveöna upphæð inn á hvern reikning *!■*.*£ þegarþiöfáiöút- {ÍBEf'SI T* jif borgaö.Efþiðhafí ííÍÍ&iiÍEl 11 jfi þjónustufulltrúa þá sérhannum það fýrirykkur. Á þennan hátt erið þið komin með ykkar eig- in fyrirfram raögreiðslur I gang og þegar nóg er komið i safnið fyrir nýja parketinu, eða hverju svo sem safnað var fýrír, er bara að fara útlbúðog staðgreiða, og málið er leyst án viðkvæða og vandkvæða i smáa letrinu. 3ss- íslenskir dagar standa yfir í Fjarð- arkaupum í dag og á morgun íslenskt úrvals- kjöt fyrir helgina Papaja - látlausa leyndarmálið A Islenskum dögum I Fjarðarkaupum eru vörur sem framleidd- areru hérlendis á sér- stökum tilboðum sem gilda I dag og á morg-; un eða á meðan birgðir endast. Afkjötvörum á tilboðs- verðum eru að fínna SS Grand Orange og Mex- ico lambasteikurnar á 1.184 krónurkfíóið.SS grilllærisneiðará 1.499 krónur kllóið, SS Bratw- urts pylsur fást á25% afslætti viö kassa, Móa kjúkllngalegg- ir, -vængir og -læri eru á 35% afslætti við kassa, Folaldabuffog -goutash fæst á 998 krónur kílóið. Þá fæst FK reykt fotaldakjöt á 431 króna kllóiö, FK jurtakryddað lamba- læri er á 959 krónur kíló- ið, Fjallaglóðarsteik úr framparti fæstá 948 krónurkilóið og eins steik úr læri er á 998 krónur kílóið. Nauta- hakk frá Kjöthúsinu er á 798 krónur kílóið, fjórir hamborgarar úr Kjöt- húsinu og brauö eru á 298 krónur, Ali mexico kótiiettur og Ali reyktur svlnahnakki er á 1.198 krónur kílóið, gríllsag- aður lambaframpartur er á 438 krónur kllóið og steiktur kjúklingur erá599 krónur stykkið. Auk kjötsins er mikið aföörum is- lenskum vörum fáanlegar á góðum tilboðum. Sem áhugamanneskja um heilsu- samlegt mataræði þá les ég flest sem á vegi mínum verður um það efni. Ég hafði í einhverri bókinni lesið um papaja fyrir yfir 20 árum síðan. Hversu hollur hann væri og svo framvegis. Ég bjó erlendis og fann þennan ávöxt í lítilli exótískri kjallarabúð innan um kókoshnetur og kardim- ommur. Ég kunni ekkert á hann - keypti hann grænan og óþroskaðan og fannst lítið til koma og endaði þarna skyndilega áhugi minn á papaja. Kynni mín endurnýjuðust á ávextinum fyrir alvöru 10 árum síðar þegar ég var á einhverju námskeiðinu erlendis. Þá fékk ég í desert papaja, vel þroskaðan, sætan og safaríkan. Þessi ávöxtur lætur lítið yfir sér, hann fellur vel inn í græn- metiskörfur stórmarkaðanna, það lítur út fyrir að hann hafi alitaf verið þarna og muni afltaf verða. í útliti er hann eins og blanda af avókadó og mangó, liturinn er gulur og út í rautt þegar hann er fullþroskaður en óþroskaður er hann grænn. Ég hreifst mjög af þeim undraverðu eiginleilcum sem þessi látlausi en nær- ingarríki ávöxtur bjó yfir. Inni- heldur meira a-vítamín en gulrótin og meira c-vítamín en appelsínan! Stútfuilur af andoxunarefnum, sér- lega e-vítamínríkur auk þess að innihalda kalk, jám og ýmis b-vítamín. Svo er hann stútfullur af meltingarensúnum (melting- arhvötum) sagði kennarinn full- ur af lotningu. En aðalatriðið er eftir: Þið nuddið hýðinu innanverðu á and- litið ykkar eða hvar sem er á kroppinn og þar er á ferðinni eitt besta og ódýrasta yngingar-/endurnýjunarefhið fyrir húðina, lflca hægt að nota á sól- bruna og skrámur. Ef þetta höfðar ekki til ykkar þá hlakka ánamaðkamir í safn- haugnum til að fá hýðið því þeir em sagðir verða stórir og bústnir á mettíma (athugandi fyrir veiðimenn...). En hvar og hvernig notum við papaja? Hann er frábær í salöt, bæði græn- metis-, ávaxta-, bauna- og komsalöt. Nokkrar sneiðar af honum á kjötsneið gera hana meyra og fína, skorinn niður í teninga með öðmm ávöxtum og grænmeti er frábært salsa með kjöt-, fisk og grænmetisréttum. Einn og sér með nokkrum klökum er hann mjög svalandi og gómsætur morgun- og millimálahristingur. Steinarnir úr hon- um em í miklu uppáhaldi hjá mér, ég þurrka þá og nota út á salat, þeir em á bragðið svipað og blanda af piparrót og kapers. Og verðið? Fjórum sinnum ódýrari í dag en fyrir 5 árum... svo ég hvet ykkur til að prófa. Sólveig Eirfksdóttir grænmetis- sérfræðingur á himneskt.is Segir lesendum frá exótfskum ávexti I dag. Grænmetiskonan og hollustan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.