Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ2005
Fréttir DV
Gengi deCODE
stöðugt upp
Hlutabréfagengið í de-
CODE hélt áfram að hækka
í Bandaríkjunum
í gær. Eftir að
hafa hækkað um
tæp 11 prósent í
fyrradag hækkaði
gengið í gær um
nærri 6 prósent til
viðbótar og end-
aði í um 7,44
dollurum á hlut. Gengi
bréfa félagsins hefur ekki
verið svo hátt í þrjá mán-
uði. Fyrir aðeins tæpum
fjórum vikum, um miðjan
apríl var gengið 5,1 doilari á
hlut. Hækkunin síðan þá
nemur því 46 prósentum.
Ónýt brú á
Strðndum
Brúin á þjóðveginum
yfir Bjamarfjarðará í
Bjamarfirði í Stranda-
sýslu er að hruni komin.
Að þvf er strandir.is er þó
ekki gert ráð fyrir ijár-
magni til viðhalds á
brúnni fyrr en á næsta
ári. Þrátt fyrir það sé
áhugi á því hjá Vegagerð-
inni að hefja fram-
kvæmdir á þessu ári. Von
er á fýrstu stóm ferða-
mannarútunum eftir
mánuð og em heima-
menn sagðir uggandi.
Eina leiðin norður
Strandir er um brúnna á
Bjamarfjarðará. Rætt er
um aö takmarka umferð
þungra bíla yfir brúnna.
Eigum við séns í
Eurovision?
Jóhannes Asbjörnsson
Idolkynnir
„Við eigum fínan séns, við eig-
um alltafséns. Selma er nátt-
úrulega búin að gera þetta allt
áður og hefur því ákveðna
reynslu sem mun örugglega
skila henni í gott sæti. Eigum
við ekki bara að segja topþ
fimm? Annars spái ég sjálfur
ekki rosalega mikið f þessu,
það er gaman að horfa á
þetta ígóðra vina hópi. Þetta
er fyndin keppni, blanda af
skrípalátum og furðufuglum
Hann segir / Hún segir
„Viö veröum allavega I topp 5.
Selma er reynslunni ríkari og
fer ekki bara til að taka þátt
heldur til að vinna. Hún veit
nákvæmlega hvað þarftil,
blóð, svita og tár. Ég er viss um
að undankeppnin verði Iftið
mál, þetta er grípandi lag. Á
maður ekki bara að spá betri
árangri en síðast þegar hún
fór? Þá verður hún vfst að
lenda í efsta sæti."
Hulda Bjarnadóttir
ráögjafí hjá KOM
almannatengslum
DV hefur undir höndum málsvörn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors
sem hann lagði fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Þar svarar hann
þeim ásökunum sem erfingjar Halldórs Kiljans Laxness hafa farið með fyrir dóm.
Hannes notar skrif Þórarins Leifssonar, eiginmanns Auðar Jónsdóttur- barna-
barns Laxness, til að sýna fram á óvild fjölskyldunnar í hans garð.
Eiginmaour barnabarns
Laxness hatar Hannes
„Ef ég væri rífandi graður hommi og búinn að sitja krepptur inni í
skáp á hálfa öld myndi ég líka skrifa svona bækur um kynlíf fræga
fólksins á milli þess sem ég færi í skyndiferðir í öskjuhlíðina,"
skrifaði Þórarinn Leifsson, eiginmaður Auðar Jónsdóttur, á
heimasíðu sína þegar fyrstu fréttir bárust af því að Hannes Hólm-
steinn Gissurarson ætlaði sér að skrifa ævisögu Halldórs Laxness.
í fyrsta hluta málsvarnar sinnar $ko jafnveJ £óff þjQ
Hannes hafi verið að
runka ykkur eitthvað
saman, þá er alls ekki
þar með sagt að þú
sért hommi."
Hann kallar Hannes „rífandi
graðan homma" sem setið hafi
krepptan inn í skáp í hálfa öld
og fari „í skyndiferðir í
Öskjuhlíðina."
Gísli Marteinn
hommi
INokkrum mánuðum
síðar, í janúar 2004, velt-
ir Þórarinn fyrir sér hvort
Hannes sé „Butch eða
Bitch, Fucker eða Fuckee,
Tík eða Tuddi," og
kemst að þeirri
niðurstöðu að
hann sé
Tudd-
inn,
IHannes Hólmsteinn
Gissurarson prófessor
Sést hérá blaðamanna-
fundi sem hann hélt til
varnar bók sinni.
fer Hannes yfir skrif fólks í kjölfar
þess að þær fréttir bárust út að hann
hyggðist rita ævisögu Halldórs Lax-
ness. Hannes vitnar til dæmis í grein
eftir Guðmund Andra Thorsson í
Fréttablaðinu og gamlar tölvupóst-
sendingar Helgu Kress en aðallega
skrif fjölskyldumeðlima ættingja
Halldórs Laxness.
Hannes birtir í málsvörn sinni
þijár greinar sem Þórarinn Leifsson,
eiginmaður Auðar Jónsdóttir, skrif-
aði.
Ferðir í Öskjuhlíð
f fyrstu grein sinni,
sem Þórarinn skrifaði á
heimasíðu sína 21. sept-
ember 2003 en fjarlægði
skömmu síðar, dregur
Þórarinn kynhneigð
Hannesar í efa og segir
hann þar með óhæfan til
að skrifa „bók um
meint kvenna-
mál skáldss
ms
Þórarinn Leifsson
myndskreytir
Eiginmaður barna-
barns Laxness ræðst
harkalega á Hannes.
„eða sá aðili sem er ofan á í hita
leiksins."
Og í síðustu greininni, sem er ein
þeirra sem Hannes lagði fram í
málsvöm sinni, skrifar Þórarinn um
þáttinn Laugardagskvöld með Gísla
Marteini. Hann gagnrýnir Gísla fyrir
að „flissa eins og fífl“ og segir: „Sko,
jafnvel þótt þið Hannes hafi verið að
runka ykkur eitthvað saman, þá er
alls ekki þar með sagt að þú sért
hommi."
Ekki eínkabréf
í málsvöm sinni segir Hannes að
heimasíða Þórarins sé öllum opin.
„Þetta eru ekki einkabréf, heldur
birt með því að setja það á netið og
gera það öllum aðgengilegt. Þetta
efni frá honum varðar stefnuna að
því leyti, að það veitir nokkra hug-
mynd um, hvaða hugmyndir fólk úr
fjölskyldu Laxriess gerir sér um
Hannes Hólmstein og hvað það tel-
ur við hæfi að segja opinberlega um
hann, hvað sem líður meiðyrðalög-
gjöf landsins," segir Hannes í
1 málsvörn sinni.
'List að hata Hannes
Heimir Örn Herbertsson
lögfræðingur Hannesar
Hólmsteins, segir að
þegar búið sé að leggjc
fram greinagerðina og verði mál-
flutningur haldinn í lok maí.
Þórarinn Leifsson, sem býr í
Danmörku, segist aðspurður standa
við hvert orð sem hann hafi skrifað á
heimasíðu sína. Það er greinilegt því
í síðasta pisth sínum um Hannes á
heimasíðu sinni segir hann það eðli
mannsins að hata Hannes Hólm-
stein:
„Þetta er list," segir Þórarinn.
„Listin að hata Hannes."
simnn(n\r1\/ /c
Þrálátur höfuðverkur vakti ótta hjá þingkonu eftir áfall í fyrra
Katrín Júlíusdóttir aftur á siúkrahús
Katrín Júlíusdóttir alþingis-
kona kom aftur til starfa á Alþingi
í gær eftir tveggja vikna sjúkra-
leyfi. Lagðist Katrín inn á sjúkra-
hús til rannsóknar vegna þráláts
höfuðverkjar sem hún óttaðist að
gæti tengst áfalli sem yfir hana
dundi fyrir rúmu ári. Þá fundu
læknar blóðtappa í bláæð nærri
smáheila en Katrín slapp vel og
kom alheil til starfa aftur.
„Auðvitað brá mér og óttaðist
að þessi þráláti höfuðverkur gæti
tengst fyrra áfallinu. En læknar
fundu nú ekkert," segir Katrín sem
sneri aftur til vinnu í gær eftir
sjúkrahúsvistina og hvíld á heimili
sínu í Kópavogi. „Höfuðverkurinn
er að vísu ekki alveg horfinn; hann
kemur og fer en ég hef betri stjórn
á honum. Nú ætla ég að taka
mataræðið í gegn því allt skiptir
þetta máli varðandi líðan manns."
Katrín segir að hún hafi ein-
faldlega lagst inn á sjúkrahús
til að gangast undir rann-
sóknir sem reyndust tíma-
frekar. Þurfti því að kalla
inn varamann hennar á
þing sem er Ásgeir Frið-
geirsson en hann var þá /
staddur í Svíþjóð við störf ;
og settist Valdimar Leó ,,
Friðriksson því í þingsæti
Katrínar á meðan hún var
fjarri.
„Mér líður strax betur
eftir þessar rannsóknir
því nú veit ég meira
en áður. Ég er við
góða heilsu og verð
það vonandi
áfram," segir
Katrín Júlíusdóttir
sem er rétt rúm-
lega þrítug.
Katrín Júlíusdótt-
ir Óttaðist að þrá-
látur höfuðverkur
gæti tengst blóð-
tappa f bláæð sem
hrjáði hana f fyrra.
Neituðu ekki
útkalli
Að því er Jón Þórarinsson,
yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum,
segir að lögreglan þar hafi ekki
neitað að fara í útkall í Langadal
síðastliöinn fimmrndag, eins og
móðir stúlku sem slasaðist þar
hafi haldið fram. Þetta kemur
fram á vopnafjordur.is. Jón segir
Neyðarlfnuna hafa kallað út lög-
reglu á Egilsstöðum vegna slyss-
ins. Samkvæmt upplýsingum
um staðsetningu af slysstað hafi
þótt rétt að biðja Vopnafjarðar-
lögreglu að sinna málinu. „Ég tel
eðlilegt að kalla til þá lögreglu
sem er næst vettvangi og gerði
það,“ er haft eftir Jóni.