Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2005
Sjónvarp DV
Sigurjón Kjartansson
skrifar um
auglýsingar.
Þegar ég var lítill fannst mér aug-
lýsingarnar vera skemmtilegasta
efnið í sjónvarpinu, fyrir utan Fred
Flinstone reyndar. Ekkert skrítið við
það, enda er auglýsingum ætlað að
fanga athygli áhorfand-
ans og bragð er að þá
barnið finnur. Sér-
staklega árið 1974
þegar boðið var uppá
bara eina sjón-
varpsstöð í svart-
hvítu sjónvarpi, ________ ______
sex daga vikunnar,
ellefumánuðiáári. Wf J?
En þegar maður
eldist er tilhneig-
ing til að láta
auglýsingar fara í
taugarnar á sér
og þá er betra að
auglýsingatíminn
sé stuttur og hnit-
miðaður.
Nú eru starfandi hér sjö sjón-
varpsstöðvar og fimm þeirra bjóða
upp á auglýsingatíma. Þeir eru mis-
margir og mislangir. Flestir eru þeir,
eðlilega, á opnu auglýsingasjón-
varpsstöðinni Skjá einum. Þar sem
þeir eru í kringum fjórir á klukku-
tíma. Það truflar mig ekki. Finnst
það í rauninni þægilegt. Þeir eru
stuttir, en samt nógu langir til að
maður geti hlaupið á klósettið eða
inn í eldhús án þess að missa af
þættinum sem maður er að horfa á.
Líka allt í lagi að sitja yfir þessu þar
sem auglýsingatíminn fer ekki yfir
tvær og hálfa.
Auglýsingatímarnir á Stöð 2 og
Sýn eru álíka stuttir og á Skjá einum.
í svona stuttum auglýsingatíma er
líklegra að auglýsingar sem þar eru
birtar skili árangri.
Skylduáskriftarsjónvarpsstöðin
Ríkissjónvarpið virðist hins vegar
ekki pæla neitt í lengd auglýsinga-
tímans. Framboðið á auglýsinga-
plássi virðist þar vera ótakmarkað.
Ef auglýsandi vill kaupa auglýsingu
er alltaf hægt að troða henni inn, þó
svo að auglýsingatíminn sé orðinn
tíu mínútur. Það skiptir engu máli.
Ríkissjónvarpið tekur alltaf við pen-
ingum auglýsenda með bros á vör.
Það gilda hvort eð er engar reglur
um slíkt og engar slíkar virðast vera í
sjónmáli.
TALSTÖÐIN FM 90,9
7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur.
10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni.
12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson. 13U)1 Hraínaþing - Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Um-
sjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt
með Hallgrími Thorsteinsson, Helgu Völu
Helgadóttur og Helga Seljan. 17.59 Á kass-
anum - lllugi Jökulsson.
Stöð 2 kl. 20.30
Patricia Arquette leikur aðalhlutverkið i þessum
stórgóðu þáttum um konu með miðilshæfileika. Hún
nær sambandi við hina framliðnu og getur einnig
séð atburði fyrir. Náðargáfa hennar kemur til gagns
við rannsókn sakamála en hún vinnur hjá saksókn-
ara. Þátturinn er 45 mínútna langur.
SJÓNVARPIÐ
16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (3:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni
(20:26) 18.23 Sigildar teiknimyndir (32:42)
18.30 Sögur úr Andabæ (6:14) (Ducktales)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.30 Veður (13:40)
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (67:83)
20.55 i einum grænum (2:8) Ný garðyrkju-
þáttaröð þar sem tekið er á því
helsta sem lýtur að fegrun garða.
21.25 Litla-Bretland (6:8) (Little Britain)
Bresk gamanþáttaröð.
22.00 Tiufréttir
22.20 fþróttakvöld
22.40 Lifsháski (1:23) (Lost) i kvöld verða
endursýndir fyrstu þrir þættirnir úr
þessum vinsæla myndaflokki um
hóp fólks sem kemst Iffs af úr flug-
slysi. Næstu þrlr þættir verða endur-
sýndir á föstudagskvöld og slðan
verða þættirnir endursýndir fjórir
saman á miðvikudagskvöldum mán-
aðarlega.
23.20 Llfsháski (2:23) 0.00 Ufsháski (3:23)
0.45 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok
| 2. BÍÓ |STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 White Men Can't Jump 8.00 Gossip
10.10 Billy Madison 12.00 Liar Liar 14.00
White Men Can't Jump 16.00 Gossip 18.10
Billy Madison 20.00 Liar Liar 22.00 Watch It
0.00 Lovely and Amazing (Bönnuð börnum)
2.00 Barbershop (Bönnuð börnum) 4.00
Watch It
- 6.58 island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 i flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 island I bltið
12.20 Neighbours 12.45 i fínu formi 13.00
Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall
(2:12) (e) 14.05 Hver lifsins þraut (1:6) (e)
15.10 Summerland (9:13) (e) 16.00 Bama-
tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Is-
land I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákamir
20.30 Medium (9:16) (Miðillinn)
Allison DuBois er þekktur miðill I
Bandarlkjunum. Hún sér það sem
aðrir sjá ekki. Allison nær sambandi
við hina framliðnu og getur llka séð
atburði fyrir. Bönnuð börnum.
21.15 Kevin Hill (6:22) (Gods And Monsters)
Kevin Hill nýtur llfsins I botn. En I
einni svipan er llfi Kevins snúið á
hvolf. Hann fær forræði yfir tlu mán-
aða frænku sinnl, Söru.
22.00 Strong Medicine 3 (2:22) (Samkvæmt
læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólika
en kraftmikla kvenlækna sem berjast
fyrir bættri heilsu kynsystra sinna.
22.45 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey
2004/2005)
23.30 Spin the Bottle 0.55 Medical In-
vestigations (5:20) 1.40 Elephant Juice 3.05
Fréttir og Island I dag 4.25 Island I bltið 6.25
Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
OMEGA
8.00 Ron P. 830 ísrael í dag 930 T.D. Jakes 10.00
Joyce M. 1030 Ads Full Gospel 11.00 Miðnætur-
hróp 1130 Um trúna 12.00 Freddie F. 1230 Billy G.
1330 í leit að vegi Drottins 14.00 Joyce M. 1430
Blandað efni 16.00 Sheiwood C 1630 Maríusystur
17.00 Miðnæturhróp 1730 T.D. Jakes 18.00 Joyce
M. 1930 Ron P. 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar
ÞorsL 2130 Joyce M. 22.00 Ewald Frank 2230
Joyce M.
Urslit fyrirsætu-
keppninnar
I kvöld er úrslitaþáttur America's Next Top
Model, fyrirsætukeppniTyru Banks. Eva, Ya Ya
og Amanda er þrjár eftir og vinna að myndum
fyrir Covergirl og taka þátti tiskusýningu.
7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk
- með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e)
9.20 Óstöðvandi tónlist
17.25 Cheers - 2. þáttaröð 17.50 Innlit/útlit
(e)
18.40 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
18.55 Arsenal - Everton bein útsending
21.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum I sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatlska strengi I um-
fjöllunum slnum um það sem hæst
ber hverju sinni.
# 22.00 America's Next Top Model -
úrslitaþáttur
Þær þrjár sem eftir eru vinna að
myndum fyrir Covergirl. Janice verður
miður sín yfir ákvörðun samdómara
sinna. Þær tvær sem eftir eru taka
þátt I tískusýningu.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest-
um af öllum gerðum I sjónvarpssal.
23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf-
uðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðv-
andi tónlist
AKSJÓN
7.15 Korter 2030 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó
23.15 Korter
7.00 Olíssport
17.45 David Letterman
18.30 NBA (Úrslitakeppni)
20.30 Landsbankadeildin 2005 Landsbanka-
deildin í knattspyrnu hefst 16. maí.
Hér er ftarleg umfjöllun um komandi
knattspyrnusumar en flest bendir til
eftirminnilegs íslandsmóts. Góðir gest-
ir koma í heimsókn og spá í spilin
með íþróttafréttamönnum Sýnar.
21.30 íslandsmótið í kraftlyftingum Allir
helstu kraftajötnar landsins mættu til
leiks á íslandsmótinu í kraftlyftingum
sem haldið var á Grand Hótel. Átökin
voru hrikaleg enda ekkert gefið eftir.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu fþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 David Letterman Það er bara einn
David Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.15 World Series of Poker
POPPTlVf
HS
20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Tvíhöfði
(e) 21.30 Real World: San Diego
Stöð 2 bíó kl. 22 ■“■jj
Passaðu þig W
Watch It er karllæg gamanmynd frá arinu 1993. ISilIf *
Hún fjallar um nokkra miðaldra karla sem deila fi
húsi í Chicago. Peter Gallagher bætist í leigjenda-
hópinn og ekki minnkar það fjörið. Kvennafar og %
hrekkir eru helsta dægrastytting drengjanna, þar
til kemur að því að þeim er svarað í sömu mynt.
Lengd: 120 mín. Á
Stöð 2 kl. 23.30
Flöskustútur
Bandarísk dramatisk gamanniynd. Maður
byður fjórum æskuvinum sínum upp í bu-
stað yfir helgi. bau fjögur voru frekar leiðin-
leg við hann í skóla þannig að upp ýfast
gömul sár og leiðindin skjóta upp kollinum.
Aðalleikarar eru Heather Goldenhersch,
Michael Riggsog Kim Winter.
Lengd: 85 mín.
IDH RÁS 1 FM 92.4/93.5 [© 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA ™ 99.4
7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 940 Slæðingur 930 Morgunleikfimi
10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið
í nærmynd 1230 Hádegisfréttir 1230 Auð-
lind 13.05 Framandi raddir 14.03 Útvarpssag-
an 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð
16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 1835
Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn
1930 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna
21.00 Út um græna grundu 2135 Orð
kvöldsins 22.15 Óðurinn til frelsisins 23.00
Fallegast á fóninn
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot ur degi
1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00
Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10
Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 fsland f bftið
9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00Reykjavík Sfðdegis
1830 Kvöldfréttir og fsland f dag 1930
Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju.
903 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING-
ÓLFSDÓTTIR 1103 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1235 Meinhomið (endurfL frá laug.) 1240
MEINHORNIÐ 1305 JÖRUNDUR GUÐMUNDS-
SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503
ÓSKAR BERGSSON 1603 VJÐSKIPTAÞÁTTURINN
1705 TÖLVUR & TÆKNI 1800 Meinhomið
(endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi.
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS.....................................
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.30 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: WTA Tourna-
ment Rome 17.00 Football: UÉFA European Under-17
Championship Italy 19.45 Equestrianism: Super League
La Baule France 20.45 Golf: U.S. P.G.A. Tour Wachovia
Championship 21.45 Golf: the European Tour Italian
Open 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Sailing:
Rolex Sydney Hobart 23.00 All Sports: Wednesday Sel-
ection 23.15 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006
BBCPRIME
12.00 Born and Bred 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies
13.45 Fimbles 14.05 Balamory 14.25 Step Inside 14.35
The Really Wild Show 15.00 The Weakest Link Special
15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00
Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Location, Location,
Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid's Big
Adventure 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50
Murder in Mind 23.00 Renaissance 0.00 Great Writers of
the 20th Century 1.00 Biology Form and Function
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wiíd 13.00 Frontiines
of Construction 14.00 Megastructures 15.00 Wolves of
the Sea 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation
18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Wolves of
the Sea 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Meg-
astructures 22.00 Bay of Fire 23.00 Wanted - Interpol In-
vestigates 0.00 Frontlines of Construction
ANIMAL PLANET
12.00 Great Elephant Rescue 13.00 Journey of the Giant
14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest
Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing
Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Ten
Deadliest Sharks 20.00 Miami Animal Police 21.00 The
Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It
23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00
Project Noah 1.00 Growing Up...
DISCOVERY
12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Éngines
13.00 Weapons of War 14.00 Junkyard Mega-Wars
15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista
Fishing Club 16.00 Paranal 17.00 A Bike is Born 18.00
Mythbusters 19.00 Deadly Women 20.00 Superweapons
of the Ancient World 21.00 Mummy Autopsy 22.00 For-
ensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00
Reporters at War
MTV...........................................
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00
TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30
MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie
18.30 Making the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jac-
kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp
My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV
VH1 ................. ........................
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smeíls
Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00
Rise & Rise Of 20.00 Flab to Fab 21.00 VH1 Rocks 21.30
Flipside 22.00 VH1 Hits
CLUB.............
12.10 Power Food 12.40 The Race 13.30 Hollywood Óne
on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10
Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25
The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05
Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls
Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files
20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy
22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and
Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion
House
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 The éoup
14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 101 Most
Starlicious Makeovers 16.00 The Entertainer 17.00 The
Soup 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30
Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00
Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Love
is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30
The E! True Hollywood Story 0.30 The Soup
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary
Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids
Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp
Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo
15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and
Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45
Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35
Dexter's Laboratory
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro
13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon
14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
12.15 Crosspíot 13.50 The Taíe of Ruby Rose 15.30
Beachhead 17.00 Stella 18.50 Get Crazy 20.25 Vicious
Lips 21.45 Deadly Weapon 23.15 Texasville 1.20 Super-
beast 2.55 Legend of the Lost
TCM ........................................._ ,
19.00 They Drive by Night 20.35 Vengeance Valley 21.55
The Subterraneans 23.25 Pennies from Heaven 1.10 The
Younger Brothers 2.30 Eye of the Devil
Ræðurvið öll hlutverk
Patricia Arquette leikur aöalhlutverkiö i
Medium, sem er á dagskrá Stöðvar 2 klukk-
an 20.30 í kvöld.
Hún er fædd 8. apríl áriö 1968 í Chicago
en fjölskyldan fluttist fljótlega til Indíana.
Patricia er í miðju fjögurra systkina, sú
elsta erleikkonan Rosanna en Patricia
strauk einmitt að heiman ung aö aldri til
að búa hjá systur sinni. Patricia hóffljótt
að reyna fyrirsérsem leikkona og fékk
hlutverk i kvikmyndinni Pretty Smart 18
ára gömul.
Þetta var árið 1986 og árið eftir vakti
hún nokkra athygli íaðalhlutverkinu í
Nightmare on Elm Street 3. Hún eignaöist
soninn Enzo með Paul Rossi árið 1989 en
skömmu eftir það komst ferill hennar á
rétta braut. Hún hefur síðan leikið í fínum myndum á
borð við True Romance (1993), Beyond Rangoon (1995), Ethan Frome (1993),
LostHighway (1997) og Flirting With Disaster (1996).
Patricia Arquette hefur aldrei getað talist mjög fræg eða mjög eftirsótt leik-
kona, jafnvel þótt hún hafi gifst stórstjörnunni Nicolas Cage árið 1995. Margir
vilja þó meina að hún sé einn afföldu gullmolunum í Hollywood; hæfileikarík
leikkona sem geti staðiö sig vel bæði i gamanleik og alvarlegum hlutverkum.
Það sem kemur líklega mest á óvart við Patriciu er hversu iágvaxin hún er...
ekki nema 155 sentimetrar á hæð.