Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 11.MAÍ2005 Fréttir DV Afganskur poppari deyr Afganska poppstjarnan Nasrat Parsa lést eftir tón- leika í Kanada síðastliðna helgi að sögn lögregluyfir- valda þar á bæ. Aðdáendur þustu að honum fyrir utan hótelið þar sem hann gisti og brutust út áflog. Að sögn lögreglunnar féll söngvarinn niður stiga eftir að hafa verið kýldur í and- litið. Hann hlaut umtals- verð höfuðmeiðsl og dó á sjúkrahúsi fáeinum klukkustundum siðar. Nas- rat átti tíu plötur að baki og var gríðarlega vinsæll á meðal ungs fólks í Afganistan. í fangelsi til aðfáfrið Maria Brunner, þriggja barna þýsk móð- ir, kaus að fara í fangelsi í þrjá mánuði til þess að fá frí frá erfiðum börn- um og lötum eigin- manni. Maria var fús til þess að sitja af sér dóm fyrir ógreidda stöðu- mælasekt til að fá smá frið. „Svo lengi sem ég fæ mat og heita sturtu á hverjum degi er ég ánægð," segir Maria og útskýrir að atvinnulaus eiginmaður hennar hafi falið sektina fyrir henni eftir að hafa lagt bflnum hennar ólöglega. Hann ku nú vinna að því hörð- um höndum að safna fé fyrir sektinni. Myndabrengl Röng mynd birtist í blaðinu í gær í dálknum Hvað segir mamma? Þar sem átti að birtast mynd af Braga Valdimari Skúlasyni birtist mynd af Guðmundi Pálssyni, öðrum meðlimi Baggalúts. Biðst DV velvirð- ingar á mistökunum. Jón Gestur Ólafsson, fslendingurinn sem lenti í sjálfsmorðs- sprengingunni í Irak um helgina, á langan sakaferil að baki. Árið 1993 var hann dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku á hrottafenginn hátt. hvað hann væri beittur. Hann sagði henni einnig frá fyrri störfum sínum sem meðal annars áttu að hafa falist í hermennsku og hvern- ig hann hefði drepið karlmenn og drengi. Þá réðst hann á stúlkuna og var mjög ofbeldisfullur í tah og gerðum, reyndi að tala hana til og nauðgaði henni loks. Eftir að Jón Gestur sofhaði klæddi stúlkan sig í buxur og hljóp út í snjóinn ber- fætt. Hann hafði á þessum tíma hlotið tólf refsidóma frá árinu 1987. Árið 1991 var hann dæmd- ur í þriggja mánaða fangelsi fyrir skjalafals, þjófnað og brot gegn lögum um skotvopn og sprengiefni. skaða- og miskabætur, þar af sext- án ára stúlku, sem hann nauðgaði fimm hundruð þúsund krónur. Stúlkan var í samkvæmi hjá i,,i i > i,. Rétt áður en Jón Gestur nauðg- aði stúlkunni sagði hann henni frá fyrri störfum sínum sem áttu að hafa falist í hermennsku og hvem- ig hann hefði drepið karlmenn og drengi. Á Litía-Hrauni kynntíst hann mannræningjanum Don- ald Feeney og reyndu þeir að strjúka en voru gómaðir í Æm Vestmannaeyjum. Fyrirtæki I Donalds og konu hans Judy I hefur helgað sig öryggis- B gæslu og er vel þekkt í W þeim heimi. Jón Gestur Ólafsson Starfar nú meö manninum sem hann reyndi aö strjúka með I írak. Hann er dæmdur nauðgari en býr ú Filippseyjum meö eigin- konu sinni. Flýja saman í skjóli nætur Jón Gestur fór þá á Litía- Hraun og kynntist mannræn- ingjanum Donald Feeney sem sat vegna lilraunai' lil Æ mannrans. 1 ágúst 1993 | hafði Feen- 1 ey fengið þær fregnir \ k frá Judy , fkonu K sinni að . Nauðgaði 16 ára stúlku 1 Jón Gestur Ólafsson var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í júlí 1993 fyrir nauðgun, skjalafals, fjársvik og þjófn- að. Honum var einnig gert að greiða um þrjátíu aðilum tæplega milij- Æk James Brian Grayson /blaöinu Igær varjames Brian sagður vera Donald Feeney mannræningi. Hiö rétta er aö James Brion er faöir annarrar stúlkunnarog réö hann Feen- eytilaörænahenniaffs- jfw________ lenskri barnsmóöur sinni. Donald Michael Feeney Jr. KynntistJóni Gesti d Litla- Hrauni og reyndi aö flýja meö honum. Rekur nú fyrirtækiö CTU sem Jón Gestur starfar fyrir. Utla-Hraun Þaöan flúðu félagarnir meöan fanga- veröir horföu ó kvikmynd meö Ronald Reagan. Islendingurinn sem lenti í sjálfsmorðssprengingunni og skotbardaganum um helgina hefur hlotið dóm fyrir hrottafengna nauðgun. Hann starfar nú hjá CTU sem sérhæfir sig í öryggisgæslu en það er í eigu Donalds Feen- ey sem hann kynntist á Litla-Hrauni. Þaðan reyndu þeir að strjúka f saman en voru gómaðir. Jón Gestur hlaut fjögurra ára fangelsisdóm ) fyrir nauðgunina árið 1993 og hafði þá hlotið tólf refsidóma. Fyr- irtæki Feeneys hefur mikil umsvif og starfar íslendingurinn á svæði sem bandaríski herinn þorir ekki að vera á. ^ ^ „Ég var barn aö koma aftur heim," segir Runólfur Birgis- son, bæjarstjóri á Siglufíröi. „Ég fór til Lundúna aö sjá mina Landsíminn Arsenal vinna Liverpool á Highbury. Þaö ergottað koma heim þvl hérá Siglufíröi býr hörkufólk sem framleiöir verömæti fyrir þjóðina - og gengur vel." Sigursteinn Olgeirsson í héraðsdómi Stakk mann á hol svo iðrin lágu úti Aðalmeðferð fór fram í máli Sig- ursteins Olgeirssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sigursteinn er ákærður fyrir til- raun til manndráps með því að hafa í nóvember í fyrra stungið Brynjólf Jónsson þrívegis í kviðinn með dúkahníf. Brynjólfur fannst nær dauða en lífi skömmu eftir árásina á horni Laugavegs og Frakkarstígs. Aðkoman var slflc að lögregla gat rakið blóðslóð að húsi Sigursteins sem þá þegar var handtekinn. Hann hefur setíð í gæsluvarðhaldi síðan og var gert að sæta geðrannsókn. Eftir að lögreglan fann Brynjólf í blóði sínu var hann fluttur á Lands- spítalann á Fossvogi. Þar fór hann í aðgerð og var settur f öndunarvél. Brynjólfur ber viðurnefn- ið „Bankastjórinn" og er góðkunningi lögreglunnar. Klukkustund áður en hann var stunginn hafði hann strokið úr fangelsisafplánun á Vernd. Brynjólfur er þekktur fyrir að hjálpa föngum út úr fjárhagsvand- ræðum. Hann komst í fréttir á síð- asta ári þegar honum tókst að svíkja 1,3 milljónir út úr Spari- sjóðnum í Þorlákshöfn gegn- um kortasímann á Litía-Hrauni. Brynjólfur átti einnig þátt í því með Þórhalli Ölver Gunn- laugssyni, morðingja Agnars W. Agnarssonar, að falsa skuldabréfakröfur í dán- arbú Agnars. Brynjólfur var einn af vottunum í svikamáli Þórhalls. andri@dv.is Sigursteinn Olgeirsson Stakk Binna bankastjóra á hol. Múrari fastur í matsölustað Eðvarð Björgvinsson, eigandi veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík, segir í spjalli við strand- ir.is að illa gangi að selja staðinn. Eðvarð segir að þótt margir segist vera að spá í kaupin sé lítið að ger- ast í sölunni engu að síður. Hann efast um að mikil alvara sé að baki hjá þeim sem hafa haft samband við hann vegna sölunnar. Eðvarð Björgvinsson er múrarameistari í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.