Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 27
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR ll.MAl2005 27
Jordan ólétt og illa klædd
Breska slúðurblaðadrottningin Jordan mætti á
bresku sápuóperuverðlaunin á laugardaginn ásamt
kærasta sínum, Peter André. Þessi verðlaunaaf-
hending er alræmd fyrir hversu efnislidum kjólum
konur flagga til þess að fanga athygli ljósmyndara.
Jordan gekk nú fram af öllum þegar hún mætti í ör-
lítilli dulu sem var haldið saman af einhverskonar
ólum. Hún er komin langt á leið með fyrsta barn
sitt og stóð óléttubumban út í loftið.
T“
Naomi Cambell hefur endurh'fgað
sambandið með ellikallinum Flavio Briatore.
Þetta er í þriðja sldptið sem parið tekur sam-
an. Naomi er nýhætt með söngvaranum Us-
her. Millinn, sem á barn með fyrirsætunni
Heidi Klum, hefur skipulagt 35 ára afmæhs-
veislu Naomi um borð í hstisnekkjimni sinni.
Naomi hefur verið kennd við mörg stór-
menni, m.a. leikarann Adrien Brody, fyrir-
sætuna Sergio Marone og Robert de Niro.
ntröllið Brad Pitt mun vera að leita
að húsi fyrir litlar 650 milljónir fsi.
til þess að vera naer sinni heitt
elskuðu Angelinu Jolie. Hann er að leita
að húsi f dýrasta hluta Vestur-Lundúna,
um hálftfma keyrslu frá höll Angelinu f
Buckinghamshire.
Angelina fluttist í útjaðar Lundúna á
sfnum tfma tii þess að sonur hennar
Maddox gæti fengið menntun f
Englandi. Þetta kemur sér einnig vel
fyrir Brad þar sem hann langar að leika
f breskri glæpamynd sem fjalla á um
ránið f Árþúsundahveifingunni, þar
sem glæpamenn reyndu að stela and-
virði 45 milljarða í demöntum.
Vinur Brad sagði nýlega f viðtali„Hann
langar mjög að vera f þessari mynd og
hann vill iíka eyða meiri tíma með ást-
konu sinni."
Strákarnir mfnus einn Auðunn
Blöndal, Pétur Jáhann og Kristó-
fer Dignus i góðum filing iBNA. Á
myndina vantar Sverri.
SYNGUR
••
Li I
„Hún er bara frábær söngkona," sagði hinn efnilegi Helgl Valur Ás-
geirsson sem gefur út sfna fyrstu sólóplötu þann 30. maf og ber hún
nafnið Demise of Faith.
Helgi Valur fékk Idolstjörnuna Hildi Völu til þess að taka með sér
eitt lag á plötunnl en það er dúettinn I think it's over. Helgi tók
eftir Hildi Völu f Idolinu, eins og þorri íslendinga, og
Fióröi Strákurinn
Satan City ekki
um Sandgerði
„Satan City er ekki tilvísun í Sandgerði, þetta
er bara um satanisma, geðveiki og dópista,"
sagði prinsessan geðþekka Leoncie þegar Hér &
nú náði tali af henni í gær. Von er á nýrri plötu
frá þessum magnaða tónlistarmanni í sumar, en
hvenær platan kemur nákvæmlega út gat
Leoncie lítið sagt um en; „allavega fýrir júlí."
Satan City er að hennar sögn gerólík því
sem hún hefur verið að gera í tónlist
hingað til. „Leoncie kemur alltaf á
óvart" sagði poppdívan sem vildi þó
ekkert gefa upp um lagafjöldann á
plötunni, sagði að þau væru einhvers-
staðar á bilinu 14 til 17. Platan eröll tekin
upp erlendis af erlendum upptökustjóra
sem Leoncie harðneitar að nefria á nafn en
bendir þó á að hún sé mjög ánægð með afrakstur
samstarfsins. Lögin munu vera sungin á þremur
tungumálum. Flest þeirra eru á ensku, eitt á hindí og
þrjú á íslensku. „Mérfinnst alveg rosalega gaman að
semja á fslensku" sagði prinsessan sem hefur að eigin
mati ekki hlotið næga viðurkenningu frá kollegum sínum
i tónlistarlífinu á íslandi. Hún segist margoft hafa orðið
V fyrir barðinu á öfundsýki en segir þó að það endur-
spegli frekar innri mann þeirra sem eru með skítkast,
frekar en nokkurn tímann hana. Áðdáendur ind-
versku prinsessunnar verða því að bíða þolinmóðir
' næsta mánuðinn eftir Satan City.
Ofrirhugamir og drullumallararnir í Strákunum á StöÖ 2 legur dagur. Þegar ég staldra svo aðeins við fatta ég; Vá hvað
hafa hrellt og glatt landsmenn með uppátækjum sínum. Það þetta er brjáluð vinna. En hún er svo skemmtileg að rnaður
eru ófá augnablik í þættunum sem telja rná til klassískrar ís- pælir bara ekki í því."
lenskrar dagskrárgerðar. Þeir Sveppi, Pétur og Auddi eiga Kristófer er íjórða höfuð Strákanna. Þeir semja
samt mann að sem réttir hjálparhönd og er góð öxl til þáttinn saman á morgunfundum og stöku
þess að gráta á. Það er framleiðandi þáttarins , - sinntun hefur hann þurft að taka þátt í vit-
Kristófer Dignus Pétursson. Haim er ávaílt með n6T _ leysunni. „Ég hef stundum þurft að prófa
þeim strákum í för hvort sem það er til þess , ■ ..„ít nfóf3 sársaukafulla hluti til þess að sanna fyr-
Stundum Pu .. ir þeim að það sé hægt að gera þá.
rsaukafuua nlUtl ll> Svona tll þess að peppa þá upp. Ann-
. nn-> fyrír ars þarf það næstum aldrei. Þeir eru
þess ao sanuasvo miklir ofurhugar.*' Aðspurður
uui. bugu raiíjiuiei „ovo geruui viu hoím að bað se nægt ao hvað hann hafi verið plataður út í
Sveppi ætlar að pe*1 , “ IAna *il hGSS svarar Kristófer „Ja, ég þurfti til
qera pá« svona ^ r dæmis einu sinni að láta dúndra
að nenpa þá tennisbolta í mig úr svona tennis-
« * hntl'a-sknrvél Por íV'l-L hnnn ( na
: ■:
að hrella Bandaríkjamenn, pissa í buxurn
ar eða hræra í höfðinu á landsmönnum.
I dag erum við að stjóma Villa
naglbít sem verður gestur í þættin
um." segir Kristófer „Svo gemm við uAíif| '
tilraun þar sem Sveppi ætlar að peini <
reyna að lækna Pétur af loft
hræðslunni með því að fara með
hann í Borgarleikhúsið og hífa
hann upp í græjuna sem Kalli á
þakinu notar til þess að fljúga.
Auðunn verður sleginn í andlitið
með flugnaspaða. Svo verður
Strákunum kenndur breikdans
bolta-skotvél. Ég fékk haim f bakið og
get staðfest aö það var helvíti vont. En það
getur verið mjög stressandi að þurfa alltaf að
vera að henda sér út úr bfl á ferð eða eitthvað í
vmnunrn.
rákunum kenndur breikdans Þegar Kristófer Dignus var spurður hvað honum fyndist
og eftir þar verða þeir mettnir það brjálaöasta sem Strákamir hafi gert, sagði hann það vera
og komist verður að því þegar þeir vom staddir úti f Boston og Auðunn Blöndal stökk
hver er besti dansarinn. inn um bílrúðu á sendiferðabíl hjá einhverri óþekktri mann-
Þetta er bara týpískur eskju og hlóp síðan út um bakhurðina. „Þetta er eitthvað sem
dagur í viimunni ég rnyndi aldrei þora að gera í Bandaríkjunum. Maður getur
hjá mér. Bara bara verið skotinn fyrir að grilla í þeim.“
Strákarnir verða sýndir fram í miðjan júní þegar þeir fara í
venju- tveggja mánaða frf og svo koma þeir ferskir aftur á skjáinn í
ágúst.
)