Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR II.MAÍ2005
Sálin DV
Sambandsslit eru alltaf erfið. Sálfræðingar í
bandarískum háskóla hafa sett saman bók
sem reyndar er aðeins skrifuð fyrir stúlkur. (
bókinni, The Girls' Guide to Surviving a Break
Up, er bent á að
eftiraðstrák-
ur hefur
. , endað
fJB:' sam-
band sé ekki ráðlegt að hún hringi í hann að
nóttu til. Þar kemur einnig fram að ekki er
sniðugt að senda honum tölvupóst eða mæta
heim til hans. Sniðugast sé að hringja í vin-
konu, fara í heimsókn til vina og skrifa honum
.,-1^^. bréf en alls ekki láta sér detta í
***>*„,,, hug að
'.5jy senda
;4, það-
Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir eru
sérfræðingar DV í málefnum sálarinnar. Þú get-
ur sent þeim bréf á kaerisali@dv.is.
ir jafnvel ekki að svara síma, þar sem
síminn sé líklega hleraður, og fara
jafnvel að gera aðra sérstaka hluti
eins og að brjóta niður veggi til að
finna hlerunarbúnað.
Sæl/1!
Ég finn oft fyrir
paranoju gagnvart öllum í
kringum mig. Ég veit það svo
sem að ég er ekki heiðarleg-
astur sjálfur þegar kemur
að lögum og konum,
en ég var samt að
velta því fyrir mér
hvort þið gætuð sagt
mér eitthvað um
„paranoju"?
Kveðja, Jón
Jónsson
Sigrastu á
andvökunni
Áunnin paranoja
Það eru þó ekki allir sem eru með
ofsóknarhugmyndir haldnir geð-
klofa. Til dæmis getur verið um að
ræða einstaklinga sem vegna
langvarandi fíkniefhaneyslu þróa
með sér „paranoju". Þar af leiðandi
er mikilvægt að skoða einkenni og
aðstæður einstaklings til að reyna að
átta sig á hver sé orsökin fyrir ofsókn-
arhugmyndunum og hvað mögulega
ýti undir þær. Hér má t.d. nefiia að
orsakir ofsóknarhugmyndanna geta
verið mjög óljósar þar sem fíkniefha-
neysla getur bæði valdið ofsóknar-
hugmyndum og ýtt undir undirliggj-
andi alvarlega geðsjúkdóma.
f sambandi við ofsóknarhug-
myndir og fikniefiianeyslu má nefna
að þrátt fyrir að fíkniefni ein og sér
valdi oft ofsóknarhugmyndum, þá
geta fíka aðstæður í fífi þeirra sem
neyta fíkniefiia kveikt á ofsóknarhug-
myndum. Dæmi um þannig aðstæð-
ur er t.d. einstakfíngur sem notar mik-
ið amfetamín, stundar fíkniefnasölu
og/eða innflutning, og hefur þannig
„ástæðu" til að hræðast hleranir eða
lögregluna almennt. Annar einstak-
fíngur skuldar fyrir fíkniefni og/eða á
útistandandi fíkmefnaskuldir og
hræðist þá rukkanir og svik. Þessir
einstaklingar í heimi þar sem menn
svíkja hvem annan, svik og glæpir em
hluti af daglegu lífi og margir aðrir em
„paranojd" í kringum þá.
í daglegu tali slettum við töluvert
mikið fram þessu orði - „paranoid".
Fólk segir t.d. „Hann er svo para-
nojd!“- „Voðalega ertu nojuð", þegar
viðkomandi efast um það sem við
segjum eða lofum. í flestum tilfellum
er um vantraust að ræða, sem hefur
óneitanlega sömu einkenni og „para-
noja“ en flokkast oftast ekki undir
„sjúklega paranoju".
Gangiþérvel,
Bjöm Haröarson.
Samkvæmt prófessorum í
svefhrannsóknum við Stanford-
háskóla eiga þeir sem eiga í
vandræðum með að sofna ekki
að horfa á sjónvarp eða lesa
uppi í rúmi þar sem lestur og
sjónvarpsgláp tengist vöku. Pró-
fessorarnir halda því einnig fram
að andvökusjúklingar eigi ekki
að fara í rúmið fyrr en þeir finni
fyrir þreytu en ekki þegar þeir
telji að kominn sé tfmi til að fara
að sofa. Þeir sem vakna um
miðjar nætur og geta ekki sofn-
að aftur innan hálftfma eiga að
fara á fætur í hálftfina og reyna
svo aftur. Enn frernur mæla pró-
fessoramir með að við búum
sjálf til góð endalok á slæmar
martraðir.
Svokölluð „paranoja" hefur verið
þýdd á íslensku sem ofsóknarhug-
myndir eða aðsóknarhugmyndir ein-
staklings gagnvart sjálfum sér. Þar er
átt við þær hugmyndir fólks um að
eitthvað (oftast svikult) sé í gangi
gagnvart þeim. Þessar hugmyndir
geta að einhverju leyti tengst eigin
aðstæðum en eiga oftast nær ekki við
nein rök að styðjast.
Alvarlegustu einkennin eru hjá
einstaklingum sem haldnir eru geð-
klofa og þá sérstaklega þeim sem eru
með svokaflaðan „paranoju“-geð-
klofa. Þeir upplifa gjaman að einhver
einstaklingur eða einhver valdastofn-
un ætli að gera sér eitthvað, plata sig
eða hafa af sér „mMvægar upplýs-
ingar". Þetta geta verið ætúngjar,
áhrifavaldar í þjóðfélaginu, ríkis-
stjómin, lögreglan, frímúrarareglan,
eða jafnvel eitthvert erlent afl eins og
FBI, CIA, Bush, eða al-Kaída.
Ranghugmyndir
Þegar ofsóknarhugmyndirnar em
svo miklar, tíðar, og alvarlegar, er
greinilegt að um mjög alvarleg
geðræn einkenni er að ræða. Sjálfur
upplifir einstaklingurinn ekki að um
geðrænt vandamál sé að ræða og tel-
ur sig því oft vera mikilvægan þátt-
takanda í heimsmálunum, þrátt fýrir
að vera í raun kannski „venjulegur"
skrifstofustarfsmaður fí'tils fyritækis í
Reykjavík. Hjá sumum þessara ein-
stakfínga geta ofsóknarhugmyndirn-
ar verið það miklar að öll samskiptí
við aðra einkennast af ranghug-
myndum, þar sem viðkomandi upp-
lifir að allir í kringum hann séu þátt-
takendur í samsæri gegn sér. Þetta
getur leitt til þess að viðkomandi þor-
Að sigrast á sorginni
að nota alltaf sama tíma hvers
. dags.
ar þínar í garð fjöl-
skyldu þinnar.
5* Flaltu minningarat-
höfn um þann sem lést. Búðu
til úrkhppubók eða safnaðu saman
myndbandsupptökum af viðkom-
andi.
I • Viðukenndu til-
finningar þfnar, sama
hvort um hræðslu,
sektarkennd, eftirsjá, [
reiði, hrylling eða I
vonbrigði er um að
ræða. Ekki reyna að
ýta þeim í burtu.
3, Tjáðu tilfinningar
| þínar. Gefðu tilfinningum
/ þínum athygli og reyndu
svo að tjá þær í dagbók, f
ljóði, á teikningu eða í bréfi.
“• Einbeittu þér að því
sem er mikilvægt í lífinu. Hættu að
velta þér upp úr smáatriðunum.
>• Finndu einhvern hlut sem
tengist þeim látna og leitaðu
k til hans á erfiðum tímum.
hvem dag eins
og hann sé .
sérstakur og É
mundu að r
við syrgjum
öll á mis- \
munandi \
hátt. \
4. Eigðu sam-
skiptí við fólk. Eyddu
tíma með fjölskyld- ,
vinum og félög- h
Z. Taktu þér tíma fyrir
sjálfa(n) þig. Haltu daglegu rútín-
unni þinni en passaðu að taka frá
15 mínútur fyrir þig. Farðu í
göngutúr, skrifaðu í dagbókina
þína, gráttu eða biddu. Vendu þig á
/ • Faðmaðu bömin
þín oftar. Þau eiga líka
erfitt í sorginni.
8« Tjáðu tilfinning-
unm,
um. Deildu með þeim
reynslu þinni og hugg-
ið hvort annað.
Skemmtu þér
allan daginn
Síþreyta getur verið fylgifiskur
mikillar vinnu. í miklu stressi
getur bros gert ótrúlega hluti
fyrir líkama og sál. Notaðu hverja
stund sem þú átt aflögu til að
gera eitthvað fyrir sjálfa(n) þig.
Opnaðu alla gríntölvupósta og
sendu þá áfram. Flettu tímarit-
um, hlustaðu á geisladiska,
hringdu í vin, leyfðu þér að
dagdreyma og leiktu við börnin á
kvöldin. Með því að taka litlar
pásur oft á dag brýturðu upp
rútínuna og færð aukna orku í
staðinn.
H - §■ í
—-f