Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 19
DV Sálin MIÐVIKUDAGUR 11. MAl2005 19 3. Ég fer ábyggilega ef mig vantar. 5. Þú og maki þinn fáið smá flensu. Hvort ykkar fer á undan inn til laeknis- ins? 1. Ég vil að maki minn og/eða börn gangi fyrir. 2. Það fer eftir því hvoru okkar líður verr. 3. Ef mér líður illa hugsa ég um sjálfan mig og dríf mig til laeknis. að sjá og bíður eftir aö myndin þin . komi á DVD eða spólu. § 2. Skipuleggur annan tíma til þess 5, að sjá þína mynd. 3. Fer á það sem mig langar að sjá . þó að þú farir eins míns liðs. lO.Ef þér líðurilla: 1. Harkarðu af þér og heldur áfram með verkefni þ(n og störf eins og frá var horfið. 2. Gefurðu þér nokkra klukkutíma Á til að jafna þig. 3. Ferðu (rúmið og treystir því að " aðrir leysi þau verkefni sem liggja fyrir. Flest svör númer 2 - Lfnudansari \ Þú ert lagin við að forgangsraða hlutun- % um eftir þfnum eigin óskum og annarra. ' - Gengur þér ekki vel með allt saman? \ Flest svör númer 3 - Frekja ’* Þérfinnst þú augljóslega frábær á en ertu viss um að öðrum finnist 'r það lika? 7. Þegar kemur að þvf að gera eitt- hvað skemmtilegt er líklegt að þú: 1. Sýnir mestan áhuga á að samferðar- fólk þitt skemmti sér sem best. 2. Takir jafnan þátt í skemmtuninni og aðrir. j 3. Hafir mestan áhuga á þvl að skemmta þér sem best. ií \ 9. Þegar þarf að kaupa föt á fjöl- \ skylduna: I.Sérð þú fyrst til þess að börn jíijffÁ og maki fái föt en lætur sjálfa/n þig mæta afgangi. 2. Kaupir á þann sem vantar mest föt. 3. Ef þig vantar föt þá kaupir þú þau. 6. Einhver f fjölskyldunni er með kvef en það er engan snýtupappír að finna á heimilinu. 1. Ef einhvern annan vantaði myndi ég drífa mig að finna meira af slikum pappír. 2. Ég næ (meiri pappir ef ég hef tlma. Flest svör númer 1- Undirlægja Þú nýtur þess að hugsa um aðra og það er llklegt að vinum þínum og fjölskyldu liði vel (umsjá þinni.En líður þér vel? 8. Þú ert á leið í bfó. Þig langar að sjá mynd sem engin annar sýnir áhuga. Þú: 1. Horfir á það sem hina langar Skipulag og agi skipta mestu „Þegar ég þarf að róa taug- er að mér gangi sem allra best,“ amar fyrir keppnir, þá passa ég segir Kristín Rós Hákonardóttir mig á því að útiloka alla í kring- sunddrottning. „Ég reyni að um mig og einbeiti mér að því vera ákveðin og ákveð hvað ég að hugsa um markmiðið, sem ætla að gera. Þannig að skipulag og agi skiptir mestu máli. Hins vegar ef ég ætla að slaka á og hlaða batteríin eftir erfitt tíma- bil, þá hlusta ég á góða tón- I list, reyni að slaka á og ^ hafa það bara sem 23 best." ikégKKk Lesblindir eru ekki vitlausir Líf með lesblindu getur verið erfitt. Milljónir manna um allan heim þjást af lesblindu en þeir sem eru haldnir sjúkdómnum eru oft misskildir og taldir vit- lausir. Lesblindan getur nefni- lega haft áhrif á margt í lífinu, hún getur valdið vandamálum við að muna hluti, erfiðleikum við að skilja hluti, einbeitingar- leysi, félagslegum erfiðleikum, slakri námsgetu, erfiðleikum í samhæfðum hreyfingum og fleiru. Því er mjög mikilvægt að lesblindan sé greind og viðkom- andi fái stuðning frá fjölskyldu og skólastofmmmn til að takast á við erfiðleikana. Merki þess að barn sé beitt ofbeldi Þúsundir bama eru beittar and- legu og líkamlegu ofbeldi á ári hverju í heiminum. Oft er hægt að grípa í taumana áður en það verður of seint. Eftirfarandi at- riði gefa til kynna að barn hafi verið eða sé beitt ofbeldi: Léleg sjálfsmynd Kynferðislegir tilburðir Arásarhneigð og ólögleg hegðun Reiði, sorg og önnur merki þunglyndis Bamiö dregur sig til baka Kvíði og hræðsla eða martraðir Vandamál f skóla Misnotkun áfengis og fíkniefna wmsm msM ÁSKRIFT: 515 6100 | WWW.STOD2.IS | SKÍFAN | OG VODAFONE Ekki missa af Islandsþætti Oprah Winfrey - stórskemmtilegur þáttur sem enginn má missa af ISLANDSÞATTUR OPRAH WINFREY I kvöld kl. 22:45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.