Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR ll.MAl2005
Hér&nú DV
Gyllenhaal með kólumbískri kærustu
Hinn stórgóði leikari Jake Gyllen-
haal er búinn að ná sér í nýja kær-
ustu. Sú heppna er nýstirnið Cata-
lina Sandino Moreno, sem fór á
kostum I aðalhlutverki í myndinni
Maria Full of Grace, sem var nýlega
sýnd hér á Alþjóðlegu kvikmynda-
hátíðinni. Moreno, sem er kólumb-
ísk, stóð sig svo vel í hlutverkinu
að hún hlaut óskarsverðlaunatil-
nefningu fyrir. Þau eru jafngömul,
24 ára, og sáust m.a. láta vel að
hvort öðru á næturklúbbi í New
York. Gyllenhaal hætti formlega
með gömlu kærustunni, Kirsten
Dunst, (fyrra en þau hafa eftir það
sést nokkrum sinnum saman I
góðu stuði.
ðll fjölskyldan með í myndinni
Kalli og súkkulaðiverksmiðjan, nýjasta mynd leikstjórans Tims Burton,
er mikil fjölskyldumynd. Kona Burtons, Helena Bonham Carter, leikur eitt
aðalhlutverkið og hinn bamungi sonur þeirra, Billy Ray, fékk einnig hlut-
verk. Burton og Carter byijuöu saman árið 2001 þegar þau unnu saman að
Apaplánetunni. Billy Ray feeddist í október 2003 og er því eins og hálfs árs
gamall. „Hann fær að vera með í einni senu. Þetta er hans fyrsta og síöasta
aukahlutverk. Ég þekki of marga leikara til að óska honum slfkra örlaga,"
sagöi Burton.
Slapp við kæru
Ástralski sætabrauðsdrengurinn Heath Ledger slapp frá kæru
eftir að hafa ráðist á Ijósmyndara um helgina. Ledger, sem
lék m.a. (The Patriot, var við tökur á nýjustu myndi sinni,
Candy, og réðst á papparass á tökustaðnum. Stökk á hann
aftan frá. Ledger, sem er 26 ára, var hins vegar svo séður að
enginn varð vitni að árásinni og Ijósmyndarinn getur ekki
kært. Ledger hefur annars verið (slúðurfréttum að undanförnu
eftir að kærastan hans, Michelle Williams leikkona (Dawson's
Creek, sást f víðum fötum og í óléttujóga.
fslensld hópurinn sem fór
til Kænugarðs í morgun gistir
allur á sama hótelinu, Presi-
dent Hotel Kyivsky, fjögurra
stjömu hóteÚ sem var reist
1990. Hótelið er vel staðsett í
miðbænum, þaðan er aðeins 5
mínútna labb í íþróttahöllina
sem hýsir keppnina og stutt f
alla þjónustu. Á hótelinu em
tveir veitingastaðir, Slovyan-
sky og Evropeysky, sem er ön-
ni staöur með dúkuðum borö-
um. Þar má t.d. fá sér styrju-
hrogn í forrétt á það sem sam-
svarar 3200 kr, lax fylltan af
krabbakjöti i kampavínssósu f
aðalrétt á 900 kall og í eftirrétt
má t.d. fá sér ís með
ávaxtasósu á 250 kall. Auk
veitingastaðanna em Qöl-
margir barir á hótelinu sem
hægt er að slappa af á eftir
erfiðan dag í sviðsljósunum.
Pottþétt sólskin
í dag eru
Allt á síðasta snúningi en
ætti að blessast
Þótt (slenski hópurlnn sé nú á leiðinni
út eru aðrir þegar komnir til Kænu-
garðs. Borgin er hratt að umturnast f
Eurovision-borg þar sem gleði og
glaumur ríkir. Skipuleggjendurnir
standa sveittir upp fyrir haus og segja
að allt sé aiveg að verða tilbúið.
(þróttahöll er ekki alveg tilbúin að
utan, en hún verður með grænu yfir-
bragði og eru segldúkar og lýsing not-
uð til að ná fram grænni slikju. Fyrsta
rennslið með staðgenglum fór fram á
sviðinu sjálfu f gær og tókst vel. Voru
menn á einu máli um að sviðið er stór-
glæsilegt. Fjölmiðlamiðstöðin er við
hliðina á íþróttahöllinni og þar er und-
irbúningur á sfðustu metrunum. Þetta
er stærsta fjölmiðlamiðstöð sem um
getur f sögu keppninnar og munu 1500
blaðamenn hafa bar aðstöðu. Þrjú
hundruð tölvur
verða á svæðinu og
það vekur athygli
að þær eru með
Linux-stýrikerfinu
en ekki Windows.
Stefnt er að þvf að
opna miðstöðina á
morgun, sem er
ekki seinna vænna
þvf þá fara fyrstu
æfingarnar fram.
Skipuleggjendurnir í Kænugarði hugsa fyr-
ir öllu. Nú segjast þeir geta tryggt að
verði sólskin næstu tvær
vikurnar því það á að „skjóta"
öll regnský sem hugsanlega
yfir borginni. Tæknin
fellst í því að „skjóta" á skýin
með sérstökum efnum sem
til samþjöppunar vatns.
er vonandi að íslenski hópurinn
hafi tekið sólgleraugun með sér.
Jónatan liðs-
stjóri Segir
Laugardalinn
finan i næstu
keppni.
Selma Spennt
aðkomastút.