Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 26
26 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Sitt sýnist hverjum um sendiherraemb- ættin. Sumir telja þau mikilvæg til aö kynna ísland og halda vinalegu sam- bandi viö önnur ríki. Aðrir sjá bara jakkafatakarla í fínu starfi með góö laun. Óvenju margir íslensku sendiherr- anna eiga pólitískan bakgrunn og af þeim 33 sem hér eru taldir upp eru aö- eins tvær konur. DV skoöaöi hvaða fólk þetta er og hvaðan þaö kemur. Með ellefu milljomr i arslaun Þar af helmingur skattfrjáls Stefan Skjaídarson Sendiherrafrá200LÁÖurskrif- stofustjóri Alþjóöaskrifstofu. Á Ráöinn til ráöuneytisins 1992, Mk áöur hjá fjármáiaráöuneytinu H og sem skólastjóri á Skjöldólfs- ■ stöðum í Jökuldal. Meöprófí \ stjórnmálafræöi frá Oslóarhá- skóla. (Einnig sendiherra gagnvart Alsír, Egyptalandi, íran, Kúveit, Kýpur, Makedóníu, Katar og Sádl Arabíu.) Sendiherra í Danmörku Þorstemn Palsson Sendiherra frá 1999, áöur I jáf I London. Fyrrverandi forsætisráð- herra,sjávarútvegs-ogdóms- Fý málaráöherra og formaöur f Sjálfstæöisflokksins, ritstjóri Vísis og framkvæmdastjóri VSl. Meö lögfræöipróf frá Hl og starfar nú sem sendiherra i Dan- mörku. (Einnig sendiherra gagnvart Israel, Jórdaniu, Rúmenlu, Túnis og Tyrklandi.) Stjórnmálamenn á íslandi hafa margsinnis rætt um mikilvægi ut- anrfldsþjónustunnar. Hún er sögð vera mjög mikilvægur liður í að verja hagsmuni íslands erlendis, koma upp vinalegum og góðum tengslum við önnur rfld og kynna ísland erlendis. Utanrfldsþjónust- an hefur þess vegna stækkað mikið síðustu árin, á sama tíma og ver- ið er að reyna að hagræða í ríkisrekstrinum og minnka umsvif hins opinbera. Á síöasta áratug hefur sendiherrum á vegum íslands fjölgað úr 20 í rúmlega 30. Því fylgir vitanlega aukinn kostnaður. Laun og ferða- kostnaður íslenskra sendiherra er nú tæplega 500 milljónir á ári. Þá er ótalinn allur annar kostnaður, s.s. húsnæði og laun almenns starfsfólks sendiráðanna. Þar fyrir utan greiða sendi- herrar á erlendri grundu ekki skatt nema af tæplega helmingi launa sinna. Hver sendiherra hefur um Æt ellelú milljónir króna í árslaun en rúmur helnting- mk ur þess telst til staðaruppbótar, sern er skattfrjáls. fl Aí' milljónunum ellefn er jiví ekki greiddur skattur nema af fimm. H Embættin hafa löngum verið umdeild enda fl eiga margir sendiherranna pólitískan bagrunn mk og er hlutfali „pólitískra sendiherra" mun hærra Bk hér en gerist víðast annars staðar. Almenning- fl ur veit í sjálfu sér lítið um hlutverk sendilierr- fl anna, hvað þeir gera og hverju þeir fá áorkað. Mikið mæðir t.d. á fastafulltrúum alþjóða- stofnana sem sækja reglulega fundi og hafa mikil samskipti við embættis- menn annarra rflcja. Hiutverk sendi- > herra er annars nokkuð óljóst. Það / fer mikið eftir dugnaði þeirra / sjálfra hversu mikið þeir eru til- búnir að leggja á sig til að koma á frekari samskiptum og tengslum viö önnur ríki eða standa fyrir íslandskynning- / um. Það skildi því engan / furða að mörgum þyki þeim íjármunum sem varið er í ut- anríkisþjónustuna illa varið. I DV skoðaði hverjir sendi- \ herrarnir eru og hvar þeir eru ' staðsettir. í ljós kemur að bakgrunnur níu af þeim 33 sem talist geta til sendiherra á vegum íslands er óumdeilanlega pólitískur og af þessum 33 eru að eins tvær konur. Sendiherra frá 1988. Ráöinn til utanríkisþjónust- j/jjsr unnar sem samningamaöur viö hafréttar- samninga. Áöurþjóöréttarfræöingur iutan- &SS • ** rikisráöuneytinu. Prófi verkfræöi, lögum og fl þjóðarétti.Starfsmaður Sameinuðu þjóð- flB anna og fulltrúi í alþjóðalaganefnd Samein- ^fl'lS uöu þjóöanna. Dómari við hafréttardómstól- inn í Hamborg. Prófessor viö friöarháskóla Sam- einuöu þjóöanna í Kosta Rika og nú sendiherra i Kanada. (Einnig sendiherra gagnvart Ekvador, Kostarika, Kólumbía, Nikaragúa, Panama, Perú, Venesúela.) i Sendiherra í Bandaríkjunum - Helgi Agustsson Skipaöur sendiherra 1989. Á Aöur sendiherra I Bretlandi m og Danmörku og ráöuneytis- I stjóri f utanrikisráöuneytinu. 1 Lögfræöingur frá Hl.Ráöinn ’ til utanrlkisráðuneytisins 1970. (Einnig Argentinu, Brasilíu, Chile, El Salvador, Úrúgvæ, Gvatemala, Mexikó). Skrifstofustjóri Varnpripálaskrifstofu Kristmn F.Arnason Skipaður sendiherra 1997. V \ Áöur sendiherra í Osló. Prófi - ' \ lögfræði, alþjóðaviöskipta- . . I lögum og sjórétti.Ráöinn til / utanrikisráöuneytisins iJhw 1985. Skrifstofustjóri Auðlindaskrifstofu Gunnar Palsson Sendiherra frá 1991.Áöursendi- herra í Vin, fastafulltrúi hjá SÞ og NATO.Prófiheimspekiogdokt- "V i oristjórnmálafræði.Blaöa- M? I maður á Morgunblaðinu og m J starfsmaðurNATO.Ráðinntil F L/ utanrikisþjónustunnar 1984. Lserverktfnum Olafur Egilsson Sendiherra frá 1986, áöur í Bretlandi, Sovétrikjunum og Rússlandi, Dan- mörku og Kina. Lögfræöingur frá Hl. Var blaðamaöur á Vísi fl og Morgunblaöinu og vann i 'W hjá Almenna Bókafélaginu. IW Ráöinn til utanrikisráöu- W neytisins 1966. /Sendiherra í utanrík /Skrifstofustjóri Wrkri,St0fU Sigurðsson / Sendiherra frá 2001.Prófl I lögfræði. Ráöinn til utanrfk- \ A isráöuneytisins 1987.Var '3 aöstoöarframkvæmdastjóri EFTA. Sendiherrar á íslandi: Hófstörfi utanrikisþjónust- / unni áriö 1970 og hefur I starfaö ísendiráöum Islands l f Kaupmannahöfn, Moskvu, \ París og i fastanefndum gagnvart Sameinuöu þjóðun- um / New York og Nato i Brussel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.