Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Sitt sýnist hverjum um sendiherraemb- ættin. Sumir telja þau mikilvæg til aö kynna ísland og halda vinalegu sam- bandi viö önnur ríki. Aðrir sjá bara jakkafatakarla í fínu starfi með góö laun. Óvenju margir íslensku sendiherr- anna eiga pólitískan bakgrunn og af þeim 33 sem hér eru taldir upp eru aö- eins tvær konur. DV skoöaöi hvaða fólk þetta er og hvaðan þaö kemur. Með ellefu milljomr i arslaun Þar af helmingur skattfrjáls Stefan Skjaídarson Sendiherrafrá200LÁÖurskrif- stofustjóri Alþjóöaskrifstofu. Á Ráöinn til ráöuneytisins 1992, Mk áöur hjá fjármáiaráöuneytinu H og sem skólastjóri á Skjöldólfs- ■ stöðum í Jökuldal. Meöprófí \ stjórnmálafræöi frá Oslóarhá- skóla. (Einnig sendiherra gagnvart Alsír, Egyptalandi, íran, Kúveit, Kýpur, Makedóníu, Katar og Sádl Arabíu.) Sendiherra í Danmörku Þorstemn Palsson Sendiherra frá 1999, áöur I jáf I London. Fyrrverandi forsætisráð- herra,sjávarútvegs-ogdóms- Fý málaráöherra og formaöur f Sjálfstæöisflokksins, ritstjóri Vísis og framkvæmdastjóri VSl. Meö lögfræöipróf frá Hl og starfar nú sem sendiherra i Dan- mörku. (Einnig sendiherra gagnvart Israel, Jórdaniu, Rúmenlu, Túnis og Tyrklandi.) Stjórnmálamenn á íslandi hafa margsinnis rætt um mikilvægi ut- anrfldsþjónustunnar. Hún er sögð vera mjög mikilvægur liður í að verja hagsmuni íslands erlendis, koma upp vinalegum og góðum tengslum við önnur rfld og kynna ísland erlendis. Utanrfldsþjónust- an hefur þess vegna stækkað mikið síðustu árin, á sama tíma og ver- ið er að reyna að hagræða í ríkisrekstrinum og minnka umsvif hins opinbera. Á síöasta áratug hefur sendiherrum á vegum íslands fjölgað úr 20 í rúmlega 30. Því fylgir vitanlega aukinn kostnaður. Laun og ferða- kostnaður íslenskra sendiherra er nú tæplega 500 milljónir á ári. Þá er ótalinn allur annar kostnaður, s.s. húsnæði og laun almenns starfsfólks sendiráðanna. Þar fyrir utan greiða sendi- herrar á erlendri grundu ekki skatt nema af tæplega helmingi launa sinna. Hver sendiherra hefur um Æt ellelú milljónir króna í árslaun en rúmur helnting- mk ur þess telst til staðaruppbótar, sern er skattfrjáls. fl Aí' milljónunum ellefn er jiví ekki greiddur skattur nema af fimm. H Embættin hafa löngum verið umdeild enda fl eiga margir sendiherranna pólitískan bagrunn mk og er hlutfali „pólitískra sendiherra" mun hærra Bk hér en gerist víðast annars staðar. Almenning- fl ur veit í sjálfu sér lítið um hlutverk sendilierr- fl anna, hvað þeir gera og hverju þeir fá áorkað. Mikið mæðir t.d. á fastafulltrúum alþjóða- stofnana sem sækja reglulega fundi og hafa mikil samskipti við embættis- menn annarra rflcja. Hiutverk sendi- > herra er annars nokkuð óljóst. Það / fer mikið eftir dugnaði þeirra / sjálfra hversu mikið þeir eru til- búnir að leggja á sig til að koma á frekari samskiptum og tengslum viö önnur ríki eða standa fyrir íslandskynning- / um. Það skildi því engan / furða að mörgum þyki þeim íjármunum sem varið er í ut- anríkisþjónustuna illa varið. I DV skoðaði hverjir sendi- \ herrarnir eru og hvar þeir eru ' staðsettir. í ljós kemur að bakgrunnur níu af þeim 33 sem talist geta til sendiherra á vegum íslands er óumdeilanlega pólitískur og af þessum 33 eru að eins tvær konur. Sendiherra frá 1988. Ráöinn til utanríkisþjónust- j/jjsr unnar sem samningamaöur viö hafréttar- samninga. Áöurþjóöréttarfræöingur iutan- &SS • ** rikisráöuneytinu. Prófi verkfræöi, lögum og fl þjóðarétti.Starfsmaður Sameinuðu þjóð- flB anna og fulltrúi í alþjóðalaganefnd Samein- ^fl'lS uöu þjóöanna. Dómari við hafréttardómstól- inn í Hamborg. Prófessor viö friöarháskóla Sam- einuöu þjóöanna í Kosta Rika og nú sendiherra i Kanada. (Einnig sendiherra gagnvart Ekvador, Kostarika, Kólumbía, Nikaragúa, Panama, Perú, Venesúela.) i Sendiherra í Bandaríkjunum - Helgi Agustsson Skipaöur sendiherra 1989. Á Aöur sendiherra I Bretlandi m og Danmörku og ráöuneytis- I stjóri f utanrikisráöuneytinu. 1 Lögfræöingur frá Hl.Ráöinn ’ til utanrlkisráðuneytisins 1970. (Einnig Argentinu, Brasilíu, Chile, El Salvador, Úrúgvæ, Gvatemala, Mexikó). Skrifstofustjóri Varnpripálaskrifstofu Kristmn F.Arnason Skipaður sendiherra 1997. V \ Áöur sendiherra í Osló. Prófi - ' \ lögfræði, alþjóðaviöskipta- . . I lögum og sjórétti.Ráöinn til / utanrikisráöuneytisins iJhw 1985. Skrifstofustjóri Auðlindaskrifstofu Gunnar Palsson Sendiherra frá 1991.Áöursendi- herra í Vin, fastafulltrúi hjá SÞ og NATO.Prófiheimspekiogdokt- "V i oristjórnmálafræði.Blaöa- M? I maður á Morgunblaðinu og m J starfsmaðurNATO.Ráðinntil F L/ utanrikisþjónustunnar 1984. Lserverktfnum Olafur Egilsson Sendiherra frá 1986, áöur í Bretlandi, Sovétrikjunum og Rússlandi, Dan- mörku og Kina. Lögfræöingur frá Hl. Var blaðamaöur á Vísi fl og Morgunblaöinu og vann i 'W hjá Almenna Bókafélaginu. IW Ráöinn til utanrikisráöu- W neytisins 1966. /Sendiherra í utanrík /Skrifstofustjóri Wrkri,St0fU Sigurðsson / Sendiherra frá 2001.Prófl I lögfræði. Ráöinn til utanrfk- \ A isráöuneytisins 1987.Var '3 aöstoöarframkvæmdastjóri EFTA. Sendiherrar á íslandi: Hófstörfi utanrikisþjónust- / unni áriö 1970 og hefur I starfaö ísendiráöum Islands l f Kaupmannahöfn, Moskvu, \ París og i fastanefndum gagnvart Sameinuöu þjóðun- um / New York og Nato i Brussel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.