Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Side 27
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 27 fíi endiherra í Rússlandi Benedikt Jonsson Skipaður sendiherra 1995.Áður fastafulltrúi í Genf. Prófi ai- þjóðastjórnmálum. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1983 en starfar núí Rússlandi sem sendiherra. /— f /Sendiherr? Tómaslngi /Sendiherr? íFrakklandi Tómas Ingi Olrich Sendiherra frá 2004, fyrrverandi menntamálaráðherra, mennta- skólakennari og hóteistjóri á Hótel Akureyri.Próf i frönsku frá háskólanum íMontpeitier. Starfar nú sem sendiherra i Frakklandi. íi Sendiherr? í Japan ÞórðurÆgir Oskarsson Sendiherra frá 1999, áður skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu. Prófí alþjóða- stjórnmálum frá Bandaríkjunum. Blaðamaður á Timanum, stjórn- armaður i SUF. Starfaði fyrir Ör- yggismálanefnd og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Ráðinn til utanríkis- ráðuneytisins 1988 og ernú sendiherra í Japan. (Einnig sendi- herra gagnvart Austurriki, Bosníu Her- segóvínu, Ungverjalandi, Öryggis og sam vinnustofnun Evrópu, og öðrum aiþjóða- stofnunum IVÍn). [ ■ ' .jgf f f| Ællílilsflp | _ I I Sendiherraj Þýskalandi I Olafur Davíðsson Sendiherra frá þvl seint á síðasta ári. Ólafur hafði áður starfað sem ráðuneytisstjóri I forsætis- ráðuneytinu þegar Davtð Oddsson fór þar með völd en þegar hann færði sig yfir I utan- rlkisráðuneytiö var Ólafur fluttur til Berlínar þar sem hann starfar nú sem sendiherra. (Einnig Króatía, Pólland, Sviss.) I /Sendiherra í Svíþjóð Svavar Gestsson Sendiherra frá 1999,áðuraðal- ræðismaður I Winnipeg í Kanada. Fyrrverandi ráðherra MT' og formaður Alþýðubanda- lagsins, ritstjóri Þjóöviljans. Hvarffrá laganámi við Hl en er engu að síður sendiherra íslands I Svíþjóð. (Einnig sendiherra gagn- vartAlbaníu, Bangladesh, Búlgaríu, Pakistan, Serblu-Svartfjallalandi og Sri Lanka.) Fastanefndir og alþjóða- stofnanir Fgstanefmlir í Belgíu Kjartan Johannsson Skipaöur sendiherra 1989.Áður fastafulltrúi i Genfog fram- kvæmdastjóri EFTA. Prófl bygg- ingaverkfræði og doktor I rekstrarverkfræði. Áður bæjar- fulltrúi I Hafnarfirði, þingmaður, ráðherra og formaður Alþýðu- flokksins. Hjáímarw. Hannesson Sendiherra frá 1988. Sendiherra I Þýskalandi og fyrsti sendiherra Islendinga í Kína og Kanada. Með kennaraprófog prófl sögu og stjórnmálafræði frá Bandarikjunum. Kennari við MR og Hl. Ráðinn til utanríkisþjónust- unnar 1976 og ernú fastafulltrúi hjá SÞ í New York. Alþjóðastofnanir í Belgíu Gunnar Gunnarsson Sendiherra frá 1992.Áðuri Moskvu og skrifstufustjóri varn- armálaskrifstofu. Prófí stjórn- málafræði frá Berlín. Áður lekt- or I alþjóðastjórnmálum við HÍ. Ráöinn til utanríkisráðuneytis- ins 1989.Starfar nú sem fastafull- trúi hjá Atlantshafsbandalaginu I Brussel. ÍGenf j^ndiherra i Fmnjandi on Baldvm Hanm- balsson Sendiherra frá 1998,áðurí Washington en nú í Finnlandi. Fyrrverandi ráðherra og for- maður Alþýðuflokksins, ritstjóri Alþýðublaðsins, skólameistari á Isafirði. Með hagfræðipróf frá Edinborgarháskóla. (Einnig sendi- herra gagnvart Eistlandi, Lettiandi, Litháen og Úkraínu.) Sendiherra í fyósambík Benedikt Asgeirsson Sendiherra frá 1994.Áðursendi- herra i London og skrifstofustjóri i utanrikisráðuneytinu. Með prófí stjórmálafræði. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1976 en er nú sendiherra I Mósambik. (Einnig Angóla, Kenýa, Malawi, Namibíu, Zambiu, Suður-Afríku, Tansaníu, Úganda.) Nýskipaður Aðalræðismaður í Islendingabyggðum i Kanada sem jafngildir sendiherratitli. Hefurstarfað sem blaðafulltrúi Halldórs Ásgrímssonar utanrík- isráðherra frá 1995.Áður blaða- fulltrúi Steingríms Hermannssonar. rra á Bretlandi aukur /Æ Skipaður sendiherra 198S.Áður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu- neytinu og sendiherra i Genf, Parls og Brussel. Lögfræðingur frá Hl. Ráðinn til utanríkisráðu- neytisins 1970.Starfar nú sem sendiherra í Bretlandi. (Einnig sendiherra gagnvart Grikklandi, Líbanon, Hollandi, Indlandi, Irlandi, Maldiv- ^eyjum, Möltu, Nepal og Nígeríu.) & lerra í Kína íuðnason Skipaður sendiherra 1993.Áöurí Noregi og aðalræðismaður I Winnipeg. Prófí ensku frá Hl. Fréttamaður áRÚV, þingmaður Alþýðuflokksins og umhverfis- ráðherra en nú sendiherra i Kína. (Einnig Ástralía, Mongólía, Suður-Kórea, Norður-Kórea, Víet- nam, Nýja Sjáland.) Sendiherra frá 1999. Áður skrif- stofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.Prófí lögfræði. Ráöinn til utanríkis- ráðuneytisins 1986 en starfar nú sem fastafulltrúi hjá alþjóðstofn- unum í Genf. (Einnig sendiherra gagnvart Slóveniu.) Öuráðið í Frakklandi írH. Bjarnason Sendiherrafrá 1990.Áðursendi- herra íStokkhólmi og prótokoll- stjóri utanrikisráðuneytisins. Prófí alþjóðastjórnmálum. Ráðinn til utanrikisráðuneytis- ins 1974. Er nú fastafulltrúi hjá Evrópuráðinu. J utanrfldsþjónustunni SveinnA. Bjornsson Hann réðisttilstarfa i viðskiptaráðuneyt- inu árið 1970. Þegar forsvar í ut- anríkisviðskiptum var fært til utanrikisráðuneytis fluttist hann og hefurm.a.starf- að I fastanefnd Islands gagnvart Evrópuráðinu og sendiráðum Islands i Washington og París. , /Utanríkisráðuneytið AmertJonsson Hefurstarfað við hlið Daviðs Oddssonar i fjölda ára og hefur verið einn afhans nánustu ráðgjöfum í öryggis- og varn- armálum. Einnighefur hann kennt alþjóðastjórnmál við Háskóla Islands en hann fylgdi Davíð yfir í utanríkisráðunyetið f ■rra ogbernú titil sendiherra. \ U‘ öSmjflsson Skipaður sendiherra 1996. Prófí sögu frá Edinborgarháskóla, áður barnaskólakennarí og skóla- stjóri í Grundarfirði. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1984. Sendiherra í Rússlandi og í Þýskalandi frá 2001 en ernú kominn heim og starfað í ráðuneytinu.____________y /Utanrikisráðifneytið GunnarSnorn Gunnarsson Sendiherra frá I991,áðursendi- herra I Genfog Brussel. Prófi heimspeki og enskum bók- menntum frá Edinborgarhá- skóla, Var kennari við Mennta- skólann Isafirði og píanókennari, v skjalaþýðandiogdómtúlkur.Ráð- \ipn til utanríkisráðuneytisins 1979. /Sendiherra Ajjóðasjcrifstofu Kornelius Sigmundss. Skipaður sendiherra 1996.Áður sendiherra i Helsinki og aöal- ræðismaður í Kanada. Prófi hagfræði. Ráðinn til utanrikis- ráðuneytisins 1973.Forsetarit- ari fyrir Vigdísi Finnbogadótt- ur og ÓtafRagnar Grímsson. Var lengi sendiherra í París í Frakk- landi og er auk þess gift fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins, Kjartani Gunnars- syni. Hún kom heim í fyrra eft- ir nokkur ár i Frakklandi og gegnir nú starfí sendiherra hjá utanríkisráðuneytinu. ^Skrifstofustjóri Ferða- og við- »Æ!iunnar Július var skipaður í fyrra en hann hafði fram að þvi unnið náið með Davlð Oddssyni og verið ialls kyns sérverkefnum fyrír Sjálfstæðisflokkinn og ríkis- stjórnir undir hans stjórn. Hann ber nú titilinn skrifstofustjóri Ferða- og viðskiptaþjónustu utan- ríkisráðuneytisins. ^Skrifstofustjóri upplýsinga-, m?nningar- og ræðistengsl tlm tlygenrmg Hefurstarfað á vegum utanríkisráðuneytis- ins í nokkur ár og ein fárra kvenna sem geta talist til sendiherra. Elín ber titilinn skrif- stofustjóri upptýsinga-, menningar- og ræðistengsla utanríkisráðuneytisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.