Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 27
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 27 fíi endiherra í Rússlandi Benedikt Jonsson Skipaður sendiherra 1995.Áður fastafulltrúi í Genf. Prófi ai- þjóðastjórnmálum. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1983 en starfar núí Rússlandi sem sendiherra. /— f /Sendiherr? Tómaslngi /Sendiherr? íFrakklandi Tómas Ingi Olrich Sendiherra frá 2004, fyrrverandi menntamálaráðherra, mennta- skólakennari og hóteistjóri á Hótel Akureyri.Próf i frönsku frá háskólanum íMontpeitier. Starfar nú sem sendiherra i Frakklandi. íi Sendiherr? í Japan ÞórðurÆgir Oskarsson Sendiherra frá 1999, áður skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu. Prófí alþjóða- stjórnmálum frá Bandaríkjunum. Blaðamaður á Timanum, stjórn- armaður i SUF. Starfaði fyrir Ör- yggismálanefnd og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Ráðinn til utanríkis- ráðuneytisins 1988 og ernú sendiherra í Japan. (Einnig sendi- herra gagnvart Austurriki, Bosníu Her- segóvínu, Ungverjalandi, Öryggis og sam vinnustofnun Evrópu, og öðrum aiþjóða- stofnunum IVÍn). [ ■ ' .jgf f f| Ællílilsflp | _ I I Sendiherraj Þýskalandi I Olafur Davíðsson Sendiherra frá þvl seint á síðasta ári. Ólafur hafði áður starfað sem ráðuneytisstjóri I forsætis- ráðuneytinu þegar Davtð Oddsson fór þar með völd en þegar hann færði sig yfir I utan- rlkisráðuneytiö var Ólafur fluttur til Berlínar þar sem hann starfar nú sem sendiherra. (Einnig Króatía, Pólland, Sviss.) I /Sendiherra í Svíþjóð Svavar Gestsson Sendiherra frá 1999,áðuraðal- ræðismaður I Winnipeg í Kanada. Fyrrverandi ráðherra MT' og formaður Alþýðubanda- lagsins, ritstjóri Þjóöviljans. Hvarffrá laganámi við Hl en er engu að síður sendiherra íslands I Svíþjóð. (Einnig sendiherra gagn- vartAlbaníu, Bangladesh, Búlgaríu, Pakistan, Serblu-Svartfjallalandi og Sri Lanka.) Fastanefndir og alþjóða- stofnanir Fgstanefmlir í Belgíu Kjartan Johannsson Skipaöur sendiherra 1989.Áður fastafulltrúi i Genfog fram- kvæmdastjóri EFTA. Prófl bygg- ingaverkfræði og doktor I rekstrarverkfræði. Áður bæjar- fulltrúi I Hafnarfirði, þingmaður, ráðherra og formaður Alþýðu- flokksins. Hjáímarw. Hannesson Sendiherra frá 1988. Sendiherra I Þýskalandi og fyrsti sendiherra Islendinga í Kína og Kanada. Með kennaraprófog prófl sögu og stjórnmálafræði frá Bandarikjunum. Kennari við MR og Hl. Ráðinn til utanríkisþjónust- unnar 1976 og ernú fastafulltrúi hjá SÞ í New York. Alþjóðastofnanir í Belgíu Gunnar Gunnarsson Sendiherra frá 1992.Áðuri Moskvu og skrifstufustjóri varn- armálaskrifstofu. Prófí stjórn- málafræði frá Berlín. Áður lekt- or I alþjóðastjórnmálum við HÍ. Ráöinn til utanríkisráðuneytis- ins 1989.Starfar nú sem fastafull- trúi hjá Atlantshafsbandalaginu I Brussel. ÍGenf j^ndiherra i Fmnjandi on Baldvm Hanm- balsson Sendiherra frá 1998,áðurí Washington en nú í Finnlandi. Fyrrverandi ráðherra og for- maður Alþýðuflokksins, ritstjóri Alþýðublaðsins, skólameistari á Isafirði. Með hagfræðipróf frá Edinborgarháskóla. (Einnig sendi- herra gagnvart Eistlandi, Lettiandi, Litháen og Úkraínu.) Sendiherra í fyósambík Benedikt Asgeirsson Sendiherra frá 1994.Áðursendi- herra i London og skrifstofustjóri i utanrikisráðuneytinu. Með prófí stjórmálafræði. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1976 en er nú sendiherra I Mósambik. (Einnig Angóla, Kenýa, Malawi, Namibíu, Zambiu, Suður-Afríku, Tansaníu, Úganda.) Nýskipaður Aðalræðismaður í Islendingabyggðum i Kanada sem jafngildir sendiherratitli. Hefurstarfað sem blaðafulltrúi Halldórs Ásgrímssonar utanrík- isráðherra frá 1995.Áður blaða- fulltrúi Steingríms Hermannssonar. rra á Bretlandi aukur /Æ Skipaður sendiherra 198S.Áður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu- neytinu og sendiherra i Genf, Parls og Brussel. Lögfræðingur frá Hl. Ráðinn til utanríkisráðu- neytisins 1970.Starfar nú sem sendiherra í Bretlandi. (Einnig sendiherra gagnvart Grikklandi, Líbanon, Hollandi, Indlandi, Irlandi, Maldiv- ^eyjum, Möltu, Nepal og Nígeríu.) & lerra í Kína íuðnason Skipaður sendiherra 1993.Áöurí Noregi og aðalræðismaður I Winnipeg. Prófí ensku frá Hl. Fréttamaður áRÚV, þingmaður Alþýðuflokksins og umhverfis- ráðherra en nú sendiherra i Kína. (Einnig Ástralía, Mongólía, Suður-Kórea, Norður-Kórea, Víet- nam, Nýja Sjáland.) Sendiherra frá 1999. Áður skrif- stofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.Prófí lögfræði. Ráöinn til utanríkis- ráðuneytisins 1986 en starfar nú sem fastafulltrúi hjá alþjóðstofn- unum í Genf. (Einnig sendiherra gagnvart Slóveniu.) Öuráðið í Frakklandi írH. Bjarnason Sendiherrafrá 1990.Áðursendi- herra íStokkhólmi og prótokoll- stjóri utanrikisráðuneytisins. Prófí alþjóðastjórnmálum. Ráðinn til utanrikisráðuneytis- ins 1974. Er nú fastafulltrúi hjá Evrópuráðinu. J utanrfldsþjónustunni SveinnA. Bjornsson Hann réðisttilstarfa i viðskiptaráðuneyt- inu árið 1970. Þegar forsvar í ut- anríkisviðskiptum var fært til utanrikisráðuneytis fluttist hann og hefurm.a.starf- að I fastanefnd Islands gagnvart Evrópuráðinu og sendiráðum Islands i Washington og París. , /Utanríkisráðuneytið AmertJonsson Hefurstarfað við hlið Daviðs Oddssonar i fjölda ára og hefur verið einn afhans nánustu ráðgjöfum í öryggis- og varn- armálum. Einnighefur hann kennt alþjóðastjórnmál við Háskóla Islands en hann fylgdi Davíð yfir í utanríkisráðunyetið f ■rra ogbernú titil sendiherra. \ U‘ öSmjflsson Skipaður sendiherra 1996. Prófí sögu frá Edinborgarháskóla, áður barnaskólakennarí og skóla- stjóri í Grundarfirði. Ráðinn til utanríkisráðuneytisins 1984. Sendiherra í Rússlandi og í Þýskalandi frá 2001 en ernú kominn heim og starfað í ráðuneytinu.____________y /Utanrikisráðifneytið GunnarSnorn Gunnarsson Sendiherra frá I991,áðursendi- herra I Genfog Brussel. Prófi heimspeki og enskum bók- menntum frá Edinborgarhá- skóla, Var kennari við Mennta- skólann Isafirði og píanókennari, v skjalaþýðandiogdómtúlkur.Ráð- \ipn til utanríkisráðuneytisins 1979. /Sendiherra Ajjóðasjcrifstofu Kornelius Sigmundss. Skipaður sendiherra 1996.Áður sendiherra i Helsinki og aöal- ræðismaður í Kanada. Prófi hagfræði. Ráðinn til utanrikis- ráðuneytisins 1973.Forsetarit- ari fyrir Vigdísi Finnbogadótt- ur og ÓtafRagnar Grímsson. Var lengi sendiherra í París í Frakk- landi og er auk þess gift fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins, Kjartani Gunnars- syni. Hún kom heim í fyrra eft- ir nokkur ár i Frakklandi og gegnir nú starfí sendiherra hjá utanríkisráðuneytinu. ^Skrifstofustjóri Ferða- og við- »Æ!iunnar Július var skipaður í fyrra en hann hafði fram að þvi unnið náið með Davlð Oddssyni og verið ialls kyns sérverkefnum fyrír Sjálfstæðisflokkinn og ríkis- stjórnir undir hans stjórn. Hann ber nú titilinn skrifstofustjóri Ferða- og viðskiptaþjónustu utan- ríkisráðuneytisins. ^Skrifstofustjóri upplýsinga-, m?nningar- og ræðistengsl tlm tlygenrmg Hefurstarfað á vegum utanríkisráðuneytis- ins í nokkur ár og ein fárra kvenna sem geta talist til sendiherra. Elín ber titilinn skrif- stofustjóri upptýsinga-, menningar- og ræðistengsla utanríkisráðuneytisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.