Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 43
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 43 eftir stemningu „Þegar við byrjuðum að spila saman spiluðum við rólega tón- list en svo höfum við jafnt og þétt bætt meiru stuði í þetta svo í dag erum við að spila allt milli him- ins og jarðar og högum lagavali eftir stemningu," segir Sesselja Magnúsdóttir, betur þekkt sem Sessý. Dúettinn Sessý og Sjonni mun troða upp á Hótel Barbró á Akranesi í kvöld, en þau spila allt frá jassi, poppi og rokki. „Sjonni hafði samband við mig eftir að ég hafði tekið þátt í Idolinu og spurði hvort ég hefði nokkuð áhuga á kassagítars- dúet," segir Sessý og bætir við að það sé afar þægilegt að vera að- eins tvö þó það sé einnig gaman að spila í stórri hljómsveit. „Þeg- ar við byrjuðum að æfa var ég kasólétt en svo héldum við okkar fyrstu tónleika síðasta haust og munum verða að spila á ýmsum stöðum í sumar." Sessý og Sjonni byrja að spila kl. 10 í kvöld og það kostar að- eins 750 krónur inn. Islandi ga „Við þurfum virkilega að passa okkur hér á íslandi því loftið hér er tært og sérstaklega á þessum árs- tírna," segir Dýrunn Steindórsdótt- ir snyrtifræðingur. Dýrunn segir okkur íslendinga ekki nógu dug- lega að nota sólarvörn og að hún sé alltaf að brýna mikilvægi hennar fyrir kúnnunum sínum á Snyrti- stofunni Díu. „Margir telja að það sé nóg að passa sig á þvi að brenna ekki, en það segir alls ekki alla sög- una. Þessa dagana er sólin búin að vera afar sterk og við þurfum virki- lega að passa okkur." Þegar Dýrunn er spurð hvaða tegund sólaráburðs hún mæli með segist hún aldrei hafa kynnst betri vöru en Md formulation. „Sú vara er uppáhald- ið mitt og þessi sólaráburður pass- ar líka með í sólarlandaferðina. Hann er vatnsheldur og kemur líka I Utuðu dagkremi með sömu eigin- leika." \ urAH' ATfiwdí mm * 5VELL aRo'oT 4R0NI- LEftA SHiHO Ó5/ETTI 1 ^Jr W mifi 6'ATINN sim M£) 00 Li IT ■ 7 Wm- Sh£L- MíNAfil SLtTTA 5UDDI ■H Rb KtR Ll HÖGvG ANÆsjA 3 HVUDl HULDlí- MANN D'osift RÖOO hjara VAÍfi- HAID •%. AFKOM- ANOi i ... WPA (stA&N- UityR m\ 4 KVÍ6I5 HESM TV'I; HiJófii, UTAN VlTRuN Fm * LÍM- ^TANqifl 'OTTI 1T~ afri 5NÁBA SKöKO- OFtí HEITIS Höta rM1 URMR UifflJA UW“ kast EKKI F'IFL mr HELGI- dömkR ARÆLL 4 pM mM iDEIUlt 2 WK FARfA VAR5 !; i f* &VÆRA Í^R'A 5- fÍJEM zr F ASKilR DKM OODI TÓM lifiM m 'OVIT SMh Þekkja NÚNIKG- ufi ’ 5TARF l£Vh sKm BRh ATORKA ■ n> Tí?*£ STVTTA Pí'om FEITI MÖNA- ULL 5‘lFELU íSAL— FLvJ'oT- LÍM HCHH Éim 1» 2 ýárn mF ■ FbT 6EITA f a/?EIAA Ka ar i BlíSKfiA L BAUhl MÁNliA- UR lo ■AUíxNA- 18LIK TuKSl Stafirnir í reitunum mynda nafn á kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Lausnarorð siðustu krossgátu var Valhúsahæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.