Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 43
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 43 eftir stemningu „Þegar við byrjuðum að spila saman spiluðum við rólega tón- list en svo höfum við jafnt og þétt bætt meiru stuði í þetta svo í dag erum við að spila allt milli him- ins og jarðar og högum lagavali eftir stemningu," segir Sesselja Magnúsdóttir, betur þekkt sem Sessý. Dúettinn Sessý og Sjonni mun troða upp á Hótel Barbró á Akranesi í kvöld, en þau spila allt frá jassi, poppi og rokki. „Sjonni hafði samband við mig eftir að ég hafði tekið þátt í Idolinu og spurði hvort ég hefði nokkuð áhuga á kassagítars- dúet," segir Sessý og bætir við að það sé afar þægilegt að vera að- eins tvö þó það sé einnig gaman að spila í stórri hljómsveit. „Þeg- ar við byrjuðum að æfa var ég kasólétt en svo héldum við okkar fyrstu tónleika síðasta haust og munum verða að spila á ýmsum stöðum í sumar." Sessý og Sjonni byrja að spila kl. 10 í kvöld og það kostar að- eins 750 krónur inn. Islandi ga „Við þurfum virkilega að passa okkur hér á íslandi því loftið hér er tært og sérstaklega á þessum árs- tírna," segir Dýrunn Steindórsdótt- ir snyrtifræðingur. Dýrunn segir okkur íslendinga ekki nógu dug- lega að nota sólarvörn og að hún sé alltaf að brýna mikilvægi hennar fyrir kúnnunum sínum á Snyrti- stofunni Díu. „Margir telja að það sé nóg að passa sig á þvi að brenna ekki, en það segir alls ekki alla sög- una. Þessa dagana er sólin búin að vera afar sterk og við þurfum virki- lega að passa okkur." Þegar Dýrunn er spurð hvaða tegund sólaráburðs hún mæli með segist hún aldrei hafa kynnst betri vöru en Md formulation. „Sú vara er uppáhald- ið mitt og þessi sólaráburður pass- ar líka með í sólarlandaferðina. Hann er vatnsheldur og kemur líka I Utuðu dagkremi með sömu eigin- leika." \ urAH' ATfiwdí mm * 5VELL aRo'oT 4R0NI- LEftA SHiHO Ó5/ETTI 1 ^Jr W mifi 6'ATINN sim M£) 00 Li IT ■ 7 Wm- Sh£L- MíNAfil SLtTTA 5UDDI ■H Rb KtR Ll HÖGvG ANÆsjA 3 HVUDl HULDlí- MANN D'osift RÖOO hjara VAÍfi- HAID •%. AFKOM- ANOi i ... WPA (stA&N- UityR m\ 4 KVÍ6I5 HESM TV'I; HiJófii, UTAN VlTRuN Fm * LÍM- ^TANqifl 'OTTI 1T~ afri 5NÁBA SKöKO- OFtí HEITIS Höta rM1 URMR UifflJA UW“ kast EKKI F'IFL mr HELGI- dömkR ARÆLL 4 pM mM iDEIUlt 2 WK FARfA VAR5 !; i f* &VÆRA Í^R'A 5- fÍJEM zr F ASKilR DKM OODI TÓM lifiM m 'OVIT SMh Þekkja NÚNIKG- ufi ’ 5TARF l£Vh sKm BRh ATORKA ■ n> Tí?*£ STVTTA Pí'om FEITI MÖNA- ULL 5‘lFELU íSAL— FLvJ'oT- LÍM HCHH Éim 1» 2 ýárn mF ■ FbT 6EITA f a/?EIAA Ka ar i BlíSKfiA L BAUhl MÁNliA- UR lo ■AUíxNA- 18LIK TuKSl Stafirnir í reitunum mynda nafn á kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Lausnarorð siðustu krossgátu var Valhúsahæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.