Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 Síðast en ekki síst DV Grjóthnullungur féll af vörubfl við Rauðavatn. Sá hefði ekki kembt hærurnar sem hefði fengið þennan á toppinn. DV-mynd GVA Rétta myndin Hommar mótmæla Pólverjum „Við sendum bréfið fyrir tveimur dögum," segir Heimir Már Pétursson, formaður Hinsegin daga og varafor- seti InterPride. Fyrr í vikunni sendu Hinsegin dagar bréf til borgarstjóra Varsjár í Póllandi þar sem því er mót- mælt að lagt var bann við Gay Pride- göngunni, sem átti að fara fram eftir rúmaviku. „Þetta er gamalt vandamál hjá þeim. Lögreglan stoppaði gönguna í fyrra og þar áður réðust nýnasistar á gönguna. Nú var lögreglan hinsvegar búin að sam- þykkja hana en borgarstjórinn tók sig til og bannaði hana. Þetta er líka svona í Rúmeníu. Þeir æda þó að Ha? ganga þótt þeim hafi verið synjað um leyfi," segir Heimir en gangan í Búka- rest fer fram í dag og má því búast við látum þar. „Þessar þjóðir þurfa að átta sig á því að þær hafa gengið inn í Evrópu,“ segir Heimur um afturhaldsseggina í austantjaldslöndunum. Hann er þessa dagana á fullu í því að undirbúa hina íslensku göngu, sem fer fram seinna í sumar. Hátíðin lengist úr tveimur dögum í fjóra og von er á skemmtikröftum frá Bandaríkjunum, Noregi, Þýskalandi og Skotlandi. Vér mótmælum Heimir með bréfið til hr. Lech Kaczynski, afturhaidsborgar- stjórans ÍVarsjá. Hvað veist þú um Bubba IMens I 1. Hvað heitir Bubbi fullu nafni? 2. Hver söng með Bubba í jhljómsveitinni GCD? 3. Hver skrifaði ævisögu Bubba árið 1990? 4. Hvenær kvæntist Bubbi Brynju Gunnarsdóttur? 5. Hvenær kom Bubbi fyrst fram? Svör neðst á síöunni Hvað segir mamma? „Ég er auð- vitað mjög stalt af stráknum mínum og samgleðst honum inni- lega/'segir Hrefna Lilja Valsdóttir. „Það hefur verið mikill metnaður hjá honum að komast I landsliðið og hann er búinn að stefna að þessu lengi. Hann var reyndar aðeins búinn að fá nasa- þefinn afþessu fyrir nokkrum árum þegar hann fór með B-landsliðinu .» til Indlands. Því miður næ ég ekki að sjá fyrri leikinn, en ég mæti pott- þétt á seinni leikinn og vona inni- lega að hann fái að spreyta sig i honum." Helgi Valur Daníelsson knatt- spyrnumaður er fæddur 13.júlí 1981 og er alinn upp á Selfossi og iReykjavík. Á dögunum var hann valinn í landsliðshóp ís- lands sem mætir Ungverjalandi og Möltu. Menningarnótt logar Slegist um tonleika Stöð 2 hefur í hyggju að ná til sín undirbúningi og framkvæmd stærstu tónleika landsins, útitónleikanna við Reykjavflcurhöfn á Menningamótt. Rás 2 fór af stað með tónleikahald á Miðbakkanum fyrir tveimur ámm og hafa verið ailt að 110 þúsund manns í nágrenni við tónleikana. Eftir miklu er að slægjast því um er að ræða gott efni til fjölmiðlunar og auglýs- inga miðað við umfangið. „Jú, við höf- USSULL Óli Palli, Rás 2 Stend- ur i ströngu viö undir- búning tónleikanna og býst ekki við öðru en að Rás 2 sjái um þá. Stöo Heimir Jónasson, 2 „Við höfum verið að skoða þetta aðeins und- anfarið en það hefur ekki verið gengið frá neinu." þetta aðeins undanfarið en það hefur ekki verið gengið frá neinu," segir Heimir Jónasson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, og staðfesú þar með vilja stöðvarinnar til að krækja í umsjón með landsins fjölmennustu tón- leikum. Tónleikarnir á Miðbakkanum hafa rekið smiðshöggið á Menningamótt í Reykjavík undanfarin tvö ár. Sam- kvæmt áæúunum lögreglunnar þykir lfldegt að tónleikamir á Menning- arnótt í fyrra hafi náð eyrum allt að 110 þúsund manns. Sif Gunnarsdóttir, verkefriisstjóri við- burða á Höfuðborg- ar- stofu, Sif Gunnarsdóttir, Höfuð- borgarstofu „Það ereðli- legt að margir hafi áhuga á að sjá um stórviðburð á borð viðþessa tónleika." segir að eðli- legt sé að margir hafi áhuga á að sjá um þennan viðburð, sérstaklega í ijósi þess umfangs sem um er að ræða. „Það hafa margir sýnt þessum stærsta viðburði Menning- amætur áhuga. Það em einhverjir töfrar við þetta sem gera það að verkum að 110 þúsund manns vilja vera við- staddir. Við viljum náttúrlega að þetta sé eins vel úr garði gert og hugsast get- ur," segir Sif. Hún ítrekar að Höfuð- borgarstofa hafi verið mjög ánægð með þá vinnu sem Rás 2 hefur lagt í verkið undanfarin ár. Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrár- gerðarmaður á Rás 2, segist ekki kannast við að neitt annað standi til en að Rás 2 sjái um þetta eins og áður. Mikil vinna hafi þegar verið lögð í Menningarnótt Þessir fjölmennustu tónleikar landsins náðu til eyrna 1W þúsund landsmanna slðustu menningarnótt. undirbúninginn og viðræður séu hafhar við hljómsveitir. Ólafur segir margt gera það spennandi að standa á bak við tónleika sem þessa. Menning- amóttin sem viðburður sé sífellt að aukast að umfangi og tónleikamir séu forléikurinn að hápunkti kvöldsins, sem er flugeldasýningin. „Hér vfrma menn ótrauðir að undirbúningnum," segir Ólafur Páll. sigtryggur@dv.is ídag im Nú er mál að skella sér í skýluna. Sundlaugarnar æpa á sólþyrsta enda verða engin ský á himni í dag. Þó gæti farið að rigna á morgun en hitinn verður fyrir ofan frostmark. Regndropamir gætu látið sjá sig selnnipartinn en skúrinn er góður fyrir gróðurinn. Þeir allra svartsýnustu segja að golan verði rok, en eitthvað verður að A hreyfa við S fánanum. á sMHpPffW - ' : sKSf g ■ A morgun Í10 Gaman að sjá alþingismann brjóta odd afoflæti sínu og leggja til þjóð- arbúsins. Slldveiðitúr Magnúsar Þórs Hafsteinssonar var ferð til fjár. Svörviöspumlngum: 1. Hann heitir Ásbjöm Kristinsson Morthens. 2. Þaö var Rúnar Júlíusson. 3. Það var Silja Aðalsteinsdóttir. 4. Hann ^iftist henni 25, desember 1987.5. Þaö var í nóvember árið 1976 í Glæsibæ. MHinn Kaupmannahöfn Oslo 16 Krít/Chania 23 Alicante 28 12 Berlín 32 Rimini 23 Stokkhólmur 17 Frankfurt 31 New York 25 Helsinki 14 Las Palmas 24 San Francisco 17 London 17 Barcelona 24 Orlando/Flórída 33 S'%hv- Sólarupprás Sólarlag í Árdegisflóð 0431 f Reykjavlk Reykjavík Siðdegisflóð 1636 03.15 2339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.