Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 Fréttir DV Deilur um nýja Bítlasýningu ná hámarki. Söngvaskáldið Kristján Hreinsson sakar stórleikarann Hilmi Snæ Guðnason um hugmyndastuld. Hilmir svarar fullum hálsi. íhugar jafnvel að fara með málið lengra. Stefnir í nýtt Bítlaæði á íslandi. Sýningin var forsýnd í gær. Morðmáli frestað Ekki tókst að þingfesta mál ríkissaksóknara gegn Lofti Jens Magnússyni í gær. Veijandi Lofts gat ekki verið við þingfestinguna og var henni því frestað. Loftur banaði Ragnari Bjömssyni með þungu hnefahöggi í höfúðið í desember síðast- liðnum. Loftur sat um skamman tíma í gæsluvarð- haldi en var sleppt og rekur nú vídeóleiguna Bónusvíd- eó í Arbæ. Fjölskylda Ragn- ars hefúr lýst óánægju sinni með hve langan tíma máls- meðferðin hefur tekið og vill sjá málinu lokið sem fyrst. Hilmir Snær Guðnason stórleikari Er æfur vegna ásakana Kristjáns. Smyglaði dópi ífangelsi Aron Halls- r-----w n . son, 22 ára I Kópavogsbúi, I áfiL er ákærður fyr- I ir að hafa flutt l,14grömmaf I hassi inn í hegningarhús- I ið við Skóla- vörðustíg. Smyglið átti sér stað 2. febrúar á þessu ári. Hassið setti hann í böggul og af- henti fangaverði, en efhið var ætlað einum fanganna, sem var félagi hans. Fanga- verðir leituðu í bögglinum og fundu þar hassið. Mál Arons var þingfest í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í gær, en Aron mætti ekki með lögfræðing sinn með sér svo fresta þurfti því fram í september. Rangar ásakanir I „Það þýðir ekkert að væla U yfir því þó við setjum upp Æ þessa sýningu. Ef það er gM stuldur að spila Bítlalögin þá Jjj| hefði Kristján einnig verið Æ að stela í sinni sýningu," Æ segir Hilmir Snær og tekur H fram að ekkert handrit sé H að sinni sýningu; það sé H því af og frá að hann sé að I stela frá Kristjáni. Hilmir W viðurkennir að hafa hitt ■ Kristján einu sinni á fundi «1 en svo hafl ekkert gerst í ein tvö ár. „Það þýðir því ekki að væla núna þótt við setjum upp þessa sýningu og skrýtið að maður sem ekki einu sinni hefur Jjflj mætt á æfingu eða séð sýninguna saki mann um hugmyndastuld," JS segir Ililmir reiður. jSQ Söngleikurinn Bítl Nýtt Bltlaæði á ístandi. Með gras í töskunni Benedikt Bragson, 35 ára gamall Reykvíkingur, er ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni rúm tíu grömm af grasi við Dugguvog. Benedikt ..... . bar tösku þegarlög- « reglan stöðvaði hann 2. ágústífyrra og grunaði hann um að hafa eitthvað annað að geyma í töskunni en föt og snyrtidót. Kom á daginn að ú'u grömm af grasi voru í töskunni. Ákæran gegn honum var þingfest í gær og verður aðalmeðferð í málinu þegar dómhléi lýk- ur, næsta haust. Nýtt Bítlaæði Hilmir segist íhuga möguleika á meiðyrðamáli en h'till tími gefst þó trúlega til þannig aðgerða, að minnsta kosti um þessar mundir. Sýningin Bítí var forsýnd í gær við góðar undirtektir í Loftkastalanum þar sem Bítíalögin voru spiluð í bland við ýmiss konar uppátæki og uppistand. Kristján Hreinsson verður trúlega að Ieita á ný mið en félagi hans, Jóhann Sigurðarson, festi sér nýlega réttinn að leikriti Willys Russel um Bítíana sem heitir „John, Paul, George and Ringo". Það stefiúr því í nýtt Bítíaæði á íslandi. simon@dv.is Kristján Hreinsson I söngvaskáld Sakar Hilmi Snæ um hugmyndastuid. Slæmt hjá Kára að klára ekki leikinn Svarthöfði er mikill áhugamaður um körfubolta. Svarthöfði nýtir hvert það tækifæri sem gefst til að spila þessa skemmtilegu íþrótt og er bara nokkuð góður þótt hann segi sjálfur ffá. Búningur Svarthöfða skapar þó stundum erfiðleika en ótvíræðir líkamlegir hæfileikar vega þó upp á móti. Svarthöfði á nokkra uppáhaldsandstæðinga í körfunni en skemmtilegast þykir honum þó að spila á móti silfiirrefnum Kára Stefánssyni. Svarthöfði hefur marga hildina háð við Kára á körfuboltavellinum á undanförnum árum, bæði í gamla í sérstökum vandræðum með snið- skot Svarthöfða sem hafa á stundum verið eins og hjá Kareem Abdul Jaabar hér forðum daga. Ummæli Kára í DV sýna svo ekki verður um villst áð hann er keppn- ismaður meiri en flestir því hann virðist geta gleymt því að hann hafi spilað körfubolta af þeirri ástæðu einni að Svarthöfði hefur snýtt hon- um oftar en sinni og oftar en tvisvar. Stundum hefur Svarthöfði ekki einu sinni náð að klára leikinn því Kári hefur rokið á dyr og strunsað inn í fyrirmannaklefann í Laugum. Þar hefur hann reytt silfrað hár sitt í bræði en reiðin hefur að mestu. runnið úr honum í sjö lykta gufu- baði og setustofu með róandi tón- list. Svarthöfði bíður spenntur eftir næsta leik við silfurrefinn - vonandi þarf Svarthöfði ekki að bíða í tuttugu og fimm ár eftir þeim leik. World Class, í KR-heimilinu og í Laugum og það kom Svarthöfða verulega á óvart þegar Kári lýsti því yfir í viðtali við DV í gær að hann hefði ekki spilað körfubolta í tuttugu og fimm ár. Svarthöfði veit að silfúr- refurinn Kári er mikill keppnismað- ur sem tekur ósigri illa. Það hefúr oft reynt á það í viðureignum Svart- höfða og Kára því þrátt fyrir að hinn silfurhærði forstjóri sé maður mikill að vexti hefur hann lítíð getað gert til að stoppa Svarthöfða. Kári hefur átt ,Ég hefþað fint,“segir Bdda Heiðrún Backman, leikstjóri Sölku Völku sem sýnd verður I Borgarleikhúsinu næsta vetur.„Mér bauðst þetta verkefni í vor en upp- setningin verður i tilefni 50 ára nóbelsafmælis Halldórs Laxness. Ég er að vinna við þetta núnaí 4-5 tlma á dag, þetta er skemmtileg vinna og ég vinn með frá- bæru fólki. Idag erég siðan að fara á Þjóðleikhúsráðsfund." Svartböfði Svarthöfði Hvernig hefur þú það?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.