Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 24. JÚN/2005 Fréttir DV Dr. Sigrún Stefánsdóttir þykir vera dugnaðarforkur mikill, vinur vina sinna og samkvæm sínum norðleska uppruna. Hún hefur fjölbreytta reynslu og skilarsínum verkum vel. Dr. Sigrún ræðst i ofstór verkefni, er ofmetnaðar- gjörn og fullfljót að hugsa til þess að hægt sé að skilja hana. Hún hefur verið of lengi erlendis. „Sigrún vakti strax þjóðarathygli þegar hún birtist okkur fyrst I sjón- varpinu. Hún er forkur duglegur til verka og mjög norðlensk og samkvæm uppruna sínum þrátt fyrir lang- ar dvalir erlendis. Sigrún er jafn- framt vinur vina sinna og þaö er gott að eiga hana aö. Ég er svo eigingjarn að mér þykir hún hafa verið alltoflengi erlendis. ■ Komi hún fagnandi heim." Ómar Ragnarsson, fréttamaður og skemmtikraftur. Sigrún hefur gríðarlega fjölbreytta reynsiu, bæði úr fjölmiðlun, starfi sinu við háskóta og jafnframt störfum fyrirNorður- landaráð. Þetta eru ótvíræðir kostir. Hún er þægileg I sam- vinnu og bæði dugleg og ákveðin. Ég held að heimkoma hennar sé happadráttur fyrir Islenska fjölmiðlun. Hún getur reyndar átt það til aö vera svo fljót að hugsa að hún tekur fram úr bæði samstarfsfólki og keppinautum. Helgi E. Helgason, Kennarasambandi íslands. „Hún Sigrún er griðar- lega dugleg. Hún er llka þægileg I umgengni og mjög viðkunnanieg. Sig- rún er ákaflega metnað- argjörn og skilar öllum þeim verkum vel sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún á það reyndar til að vera of metnaðargjörn og ræðst stundum I meira en mögulegt er að framkvæma." Bogi Ágústsson, forstöðumaður frétta- sviðs Ríkisútvarpsins. Dr. Sigrún Stefánsdóttir sótti nýverið um stöðu dagskrárstjóra Rásar2 og svæðis- stöðva RÚV. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka og Sigrún sat uppi sem eini umsækjandinn. Sigrún hefur tekið sérýmis- legt fyrir hendur. Hún hefur meðal annars unnið sem sjónvarpsfréttamaður, kennt við háskóla og unnið fyrir Norðurlandaráð. Millilandaflug frá Akureyri Lenging flugbrautar á Ak- ureyrarflugvelli er forsenda þess að hægt sé að halda úti reglulegu millilandaflugi þaðan. Þetta kemur fram í skýrslu sem Njáil Trausti Friðbertsson, rekstrarfræð- ingur og flugumferðarstjóri, kynnti á fjölsóttum fundi á Hótel KEA í fyrradag. Fram kom í máli hans að stórauk- inn útflutningur á ferskum fiski frá Norður- og Austur- landi væri til þess fallinn að glæða áhuga flugfélaga á að bæta Akureyri inn á kortið. Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og einn eigenda Avion Group, hélt erindi á fundinum. Viðskiptavinir fyrirtækisins VefHotel.com eru mjög ósáttir við framgöngu þess. Bára Halldórsdóttir og Eðvarð Eðvarðsson eru þeirra á meðal og segjast bæði hafa ítrekað reynt að ná í Hauk Vagnsson, tengilið fyrirtækisins. Haukur segist enga ábyrgð bera. Hann sé ekki glæpamaður. DuMllt netfyrirtæki svíkur viúshiptavini ven/cRsu’' „Ég millifærði inn á Hauk þann 6. maí en ég hef ekkert fengið frá honum," segir Eðvarð Eðvarðsson viðskiptavinur fyrirtækisins VefHotel.com sem heldur fjölmörgum viðskiptavinum sínum í gíslingu oghefur ekki staðið skil á greiðslum. Forsvarsmaður fyr- irtækisins ber fyrir sig tölvuinnbrot argentínskra glæpamanna en hefur ekki enn greitt notendum sínum skaðabætur. „Það var allt eyðilagt á einum vefþjón hjá okkur," segir Haukur Vagnsson, tengiliður VefHotel,- com á íslandi. Sjálfur vill Haukur ekki gefa upp hver á fyrirtækið og segir það skráð á hlutabréfamark- að í Þýskalandi. Upplýsingar um fyrirtækið virðast því ekki liggja á lausu og eru tugir íslenskra við- skiptavina þess ósáttir við leynd- ina sem hvflir yflr þessu dularfulla veffyrirtæki. Sér eftir peningum Eðvarð Eðvarðsson er ekki sátt- ur við viðskipti sín við fyrirtækið. Hann millifærði rúmar tuttugu þúsund krónur á reikning Hauks og ætlaði að fá lén fyrir utandeild í knattspyrnu, sem hann „Ég reyndi að ná i hann í hálft ár,“ segir Bára Halldórsdóttir. ásamt fleirum stóð að. Hann segist ekkert hafa fengið fyrir peninginn, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gegnum tölvupóst. „Ég hef engan pening fengið til baka og sé eftir þeim peningi sem ég lét þessa menn hafa,“ segir Eðvarð. Fyrirtækið ber enga ábygð Annar reiður kúnni, Bára Hall- dórsdóttir, segir viðskiptahætti Hauks óeðlilega. „Það var enda- laust vesen að ná í Hauk," segir Bára. „Ég reyndi að ná £ hann í hálft ár en ekkert gekk." Bára reyndi margar leiðir til þess að ná tali af honum. Bæði í gegnum tölvu- póst og síma. Á endanum hringdi Haukur í hana, að sögn Báru vegna þess að hann vantaði pen- ing. „Það var ekki fyrr en ég þurfti að borga hon- um sem hann hafði PJkb efcNtci 3>ÍS kbiwmM MOMiOOJ*n MfcKAUWI Kvittun Eðvarðs Eðvarðssonar Millifærði fyrir léni en fékk aldrei neitt fyrir peninginn. fHotol.com ÍTÍT : l ,1 I roratéa j ' TUbaðfcfclðbbiir Velhýsini) j Ún iOontJilnl i ! þartner-Praflr*m i fi Helmfctl&iignrd i. V«r Allstl i r.k«i J Beurt 08 »»»»*& illll 1 buél £ þtðnufltn Uni VelHotol.éom 1 Vl9horl»fcí«nuft Hatðu aanibund ,) Oeatabðk i V«rl6 v.lkoitiln á VtlHot»l.com).. Nýttu tækifærtð áður eft það #r oíðið um »whani V.IHw.Uom b»Uf nú tf»l »M. íhwh Nú ec h»ol ti l.lanik lén .érlslen.kum «l«im « « Utu i þe»a Bára sem finnst hún hafa verið svikin og er ekki ein til að skipa þann hóp. Viðskipta- vinir fiýja Erfiðlega gekk að ná í Hauk sem býr nú á Vest- fjörðum og skipti nýlega um símanúmer. Vörn hans í málinu er sú að argen- tínskir tölvuþrjótar hafl brotist inn £ einn af vef- þjónum fyrirtækisins. Auk þess segir hann fyrirtækið aðeins svara viðskipta- vinum £ gegnum tölvupóst en vildi ekki gefa upp nöfn starfsmanna £ þjónustveri fyr- irtækisins. Þeir munu vera ís- lendingar búsett- ir f Þýskalandi þar sem fyrirtækið hefur aðsetur. gudmundur@dv.is ,f.u/ ÍiMflv«ð8Írbfct*6tt eifl* léb.Léttó«þtt hetmistáng é Herffttlrw *'-**.■*«* Skoða tHboð ■» w4n«mwtr*>nq*> Þ«rrtu*ahýM*«*r HjáokVurlæráuhysrgu *eú\ hentar.hvort swnum ete einkavet skoðvtatioö TllboSI Frl l»l»n«k I4n «131.052005! «hw,.*u h.miv!2ii.kííi«ís« ry* 3 í SœD * Heimasiða Vef- Hotel Viðskiptavinir þess eru afar ósáttir viðþjónustuna. >s.ttu *HJín *BtMón 1 ^wgjumortabúðfc rtfþ(ón«(rt*fccly»órun). Frótwer kofctUT íyfír tyrirtsekl og fteWtl vfcfi HiSkoðotMboð 4 tmwmwmMnpy - sam- band við mig," segir rtsr: /m riyti* *et tlt Ökfcw? Oóðékvörðun1«SttóuH’ um fkiNngmn tyrt þtg. þðraítóstnoíártausu. Prrtfcðu tíinihð rilnát 4 Skoðfc ttlboð H4n«rt upptýfctngw Wittuopne *el Notððuþér st« markaðstorg b« setduþinar vðr versfcnéMen 4 SkoðfctMbi 4 W4n*rlupt HaukurVagns- son Segir fyrir- tækið einungis svara tölvupósti. Óvinur Einars Páls Tamimi hátt settur samfylkingarmaður Pólitískur ágreiningur í nágrannadeilu „Fólkið vill bara hafa óbyggt holt fyrir aftan húsm sín. Mér var legið á hálsi fyrir að hafa hróflað við stórgrjóti. Ég hef nú þeg- ar breytt húsi mfnu, að óskum Einar Páll Tamimi lögfræðingur Ná- grannar Einars vanda honum ekki kveðjurnar. nágrannanna," segir Einar Páll Tamimi lögfræðingur en eins og DV greindi frá £ gær stendur hann f hat- rammri nágrannadeilu. Nágrannar hans hafa höfðað mál gegn honum vegna byggingar glæsihýsis f hverf- inu sem þeir segja skyggja á sólina auk þess sem frágangi sé ábótavant. Auk hinna beinhörðu staðreynda er greinilegt að pólitísk undirrót er að deilunni. Einar Páll er þekktur sjáifstæðismaður og Björn Lúðvíks- son, sá er fer fyrir hópi nágranna sem em í málaferlunum, er formaður bæjarmálaráðs Samfylkingarinnar i Garðabæ. Bjöm vildi ekki dæma um hvort sú staðreynd að Einar væri sjálfstæð- ismaður hefði haft áhrif á úrskurð bæjaryfirvalda. „Það verður hver að dæma fyrir sig, en ég bendi fólki á að skoða hvar Einar hefur starfað." Eftir að Einar útskrifaðist sem lögfræðingur hefur hann starfað hjá utanríkisráðuneytinu, EFTA, Háskól- anum í Reykjavík og íslandsbanka. Guðfinna Kristjánsdóttir, upplýs- ingastjóri Garðabæjar, segir stjóm- málaskoðanir aldrei hafa áhrif á ákvarðanatöku. „Ég hef ekki fylgst með afgreiðslu byggingarfulltrúa á þessu einstaka máli en get fullyrt að „Höllin" Hús Einars var kveikjan að hat- rammri nágrannadeilu. Málið er fyrir dóm- stólum. pólitískar skoðanir fólks hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku í svona mál- um. Mál em afgreidd eftir stjóm- sýslureglum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.