Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Qupperneq 15
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 15 heims slapp ræna Gjörðu svo vel Hér vlsar starfsmaður Mandarin-hót- elsins okkurinn í forsetasvít- una. Meðmiklum sjarma og réttu útliti tekstZapater að blekkja fólk til að hleypa sér inn I svíturnar. Atvikið um helgina þykir mjög vandræða- legt fyrir bresku lög- jregluna, Fyrst missir f hún þjófinn úr hönd- um sér og svo tekur hann upp fyrri iðju fyr- ir framan nefið á henni. Gengur laus í dag Zapat er fiúði úr fangelsinu I Kent þegar hann var búinn að afplána tvo af42 mánuð- um. Hann þóttist þurfa að fara til tanniæknis. Bragðarefur af bestu gerð Eitt sinn þóttist Zapater vera þekktur arabiskur milljarða- mæringur. Þar kom tungumála- kunnáttan sér vel, en hann talar tlu tungumál reiprennandi. Arnie ekki lengur vinsæll Vinsældir Arnolds Schwarz- enegger sem ríkisstjóri Kaliforníu fara hríðminnkadi. Einn af hverjum þremur íbúum fylkisins er sáttur við frammistöðu hans. „Öll eigum við hluta í þessari skömm. Líka ég,“ sagði Schwarzenegger við starfsfólk sitt vegna þessara niðurstaðna úr könnununum. Franski flöldamorðinginn Michel Fourniret enn í Belgíu Lögreglan reynir að finna fleiri fórnarlömb Fourniret Rétt- að verðuryfir honum I Frakk- landiaðári. Belgíska lögreglan er þessa dag- ana önnum kafin við vinnu í máli franska fjöldamorðingjans Michel Fourniret. Hann var handtekinn í Belgíu fyrir tveimur árum og er grunaður um að hafa myrt 20 manns í Frakklandi og Belgíu, aðallega ung- ar konur. Fourniret er 63 ára gamall og játaði nokkur morð á sig. Hann verður sóttur til saka fyrir átta morð en verið er að reyna að finna sann- anir fyrir fleiri glæp- um hans. Um helgina fann belgíska lögreglan lík- amsleifar, sem hún tel- ur vera af einu fómarlamba hans, skógi við landamærin að Frakklandi. Á þriðjudaginn var síðan ákveðið að réttað yrði yfir honum í Frakk- landi í einum réttarhöldum. Fjöl- skyldur fómarlamba leggja bless- un sína yfir það. Fourniret og eig- inkona hans, sem var handtekin með honum, verða því afhent frönsku lögreglunni í október. Fórnarlömbin Talið er að Fournirtr hafi myrt20 manns, aðallega ungar stúlkur. Ungfrú heimur komin f slag Ungfrú heimur, María Mantilla frá Perú, er komin í slag við fyrrum lýtalækninn sinn. Hún játar að hann hafi gert aðgerð á brjóstum hennar og nefi. Hinsvegar neitar hún því að hann hafi gert aðgerð á rassi og eyr- um, eins og hann heldur ffam. „Ég bjó hana til," segir læknirinn, sem er einn sá vinsælasti í Perú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.