Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 24. JÚNI2005 Fókus DV Jónína Bjartmarz „Mjög vel tennt." •J dæmir fleiri taka upp línuskauta- myndband í „skate- park“ suður í Garða- bæ. Svo eyddum við degi á Þingvöllum fyrír skemmstu og tðkum upp á sjóskíðum. Síðan tókum við upp þegar við voriun að fíflast í einhverjum vökvara í Safamýri, það er erfitt að útskýra það svo þið verðið bara að skoða það þegar þið farið inn á nýju síðuna,“ segir Ingvar. „Þetta verður almennur flflagangur." Einnig verða hin ýmsu hom á síðunni þar sem drepið verður niður fæti á ýmsum stöðum. Tón- listarhom er eitt af þeim, en þang- að geta tónlistarmenn sem vilja koma sér á framfæri sent lög og hýst þau á síðunni í von um að meika það. Einnig verður svokall- að metróhorn. „Ég og Óskar mun- um kenna karmönnum hvernig er hægt að vera metró án þess að vera Kall.is," segir Ingvar en bendir á að ekkert illt sé á milli „Viö erum miklir aðdáendur Katrínar.is og sáum að þeir nöfðu gert síðuna hennar svo við höfðum samband við þá.“ þessara tveggja hópa. „Svo munum við hafa smá um- fjöllun um hópinn og reyna að leiðrétta þann misskilning sem ríkir um eðli okkar.“ www.fazmo.is í réttum lit Liturinn á nýju síðunni ætti ekki að koma neinum sem hefur eitthvað fylgst með strákunum í gegnum tíðina í opna sköldu. „Hún verður bleik," segir Ingvar og hlær en hann hefur lengi verið kallaður bleiki eða allt frá því hann mætti í partí í bleikum bol. „Ég beitti mér fyrir bleika litnum," segir Ingvar kampakátur að lokum. soli@dv.is Ólafur Björnsson, bloggari, hefur nú tekiö upp fyrri iöju og dæmir nú á fullu fræga fólkiö sem hann hefur séö á förnum vegi. Hann er kominn upp í 115 fræga og meöal þeirra sem hafa bæst viö upp á síökast- iö eru Ragnhildur Gísladóttir („Hún fór sér hægt og blístraöi einhvern lagstúf. Já, vel er hún tennt.“), Egill Helgason („Hann brosti, held aö þaö sé alltaf eitthvaö svona glott á hon- um. Þættirnir eru ágætir og hann er meinlaus greyiö.”), Möröur Árnason („Mikiö afspyrnu lítur karlgreyiö út fyrir aö vera leiöinlegur. Nafniö er slæmt. Þaö er jafnvel afleitt.") og Jónína Bjart- marz („Hún var stór. Stærri en ég hélt en glæsi- leg og kom vel fyrir. Mjög vel tennt.“). Af þeim sem Ólaf- ur hefur séö nýlega fær Megas besta dóminn, heila 10, („Sá á Lækjartorgi í dag hinn sísnjalla og eit- ursvala meistara Megas. Hann var meö sígarettu í hönd og á hraö- ferö í frakkanum sínum. Ótrúlegt að maður sem er búinn aö innbyröa þetta iíka magn af eiturlyfjum og áfengi skuli komast á þessa ferö sem hann var á. Töffari.") Heima- síöa Ólafs er á simnet.is/jeremy Flottari en gamla síðan Ingvar segir, þegar hann er spurður um hvernig nýja siðan komi til með að vera, að hún verði miklu flottari. „Það er allt annað í gangi. Við erum búnir að taka upp nokkur vídeó sem við ætlum að henda inn á síðuna með tíð og tíma. Nú erum við að finna stað til þess að klippa þau. Svo verður blogg og myndasíða eins og hefur verið áður,“ segir Ingvar, en strákarnir hafa verið á ferðinni undanfarið með myndavél og tek- ið upp víða. „Við erum búnir að spá hvernig þeíta gœti gerst og vor- um meira aö segja aö pœla á tíma- bili i aö senda henni mail og hrein- lega spyrja hana. Hún er „legend" í bloggheiminum," segir Ingvar. Hann segir þá strákana þó ekki þekkja Katrínu persónulega, en hún hafi þó litiö inn á síöuna hjá þeim. „Það verður fullt af einhverju fjöri þama,“ segir Ingvar Þór Gylfason um heimasíðuna www.fazmo.is sem opnar upp úr hádegi í dag. Undanfama mánuði hafa strákamir verið á fullu að sanka að sér efni til að láta inn á síðuna og segir Ingvar að nú sé þetta að smella. Aðdáendur Katrínar.is Ingvar segir þá félaga ekki vera mikla tölvukalla, en þeir hafa fengið til liðs við sig fyrirtækið Prax og sáu starfsmenn þess alfar- ið um gerð síðunnar. Hvernig kom þaö til? „Við erum miklir aðdá- endur Katrínar.is og sáum að þeir höfðu gert síðuna hennar svo við höfðum samband við þá,“ segir Ingvar, en upp úr því var ráðist í gerð síðunnar góðu sem verður opnuð í dag. „Við erum ný- búnir að sjá lúkkið á henni og það er alveg heví flott,“ segir Ingvar. Eri hvaö hefur Katrín.is sem aörir hafa ekki? „Hún er bara töffari. Ég meina hún er meö fjórar milljónir heimsókna á síöuna. Viö vorum aö Strákarnir í Fazmo-klíkunni opna heimasíðuna www.fazmo.is í dag. Þeir segja nóg um að vera hjá sér og sumarið lofi góðu. Ingvar Þór Gylfason og Hallgrímur Andri Ingvarsson hafa veriö hvað virkastir í bloe blogg inu hingaö • v-* EGILL GILLZENEGGER KYNNIR FRASA SUMARSINS Núna erum við kallamir.is trendsetterar í öllu þvi sem tengist að vera töff. Ég er búinn að kenna ykkur hvemig á að ná keppnistani og hvemig á að vera metrósexúal. Þetta tekur allt sinn tíma, sjáiði til, en ég þarf líka að kenna ykkur Það er ekki töff að vera með frasa sem vom í gangi 10. septem- ber. Eftir 10. september kom sá ell- efti og nýir frasar fæddust þannig að þið veröið aö andskotast til að fýlgjast með. Ég lendi líka oft I vandræöalegiun samræðum úti á götu við fólk sem skilur ekki orð af þvi sem maður segir. _ af: Kynferðismök, sofa er búinn að taka yfir Á undan er borið fram „Tepp’af‘, eins og Frakkar myndu segja þaö. Stífan: Stytting á „Gefa stlfan“ „Vera meö liann stifan". Upprunalega var það allhif „gefa iarðan“ en harður hefúr þurft að fjúka. Þetta er eiginlega vin- sælasta orðið í dag. Setningar eins og: „Ég er búin að vera með hann stifan í allan dag“, „sástu kellinguna sem að BónuHanz gaf stífan á fóstudaginn? Hún var fáránleg“, og „eina sem þessar kellingar vilja er stífan.' Bolmagn: Orö sem lcera þarf aö nota. Er reyndar ekki nýtt. Setningar eins og: „Þú hef- ur ekki vitsmunalegt bol magn í þessar umræður þannig láttu kork í þig dreng.’ Komiö af engil- oröinu „Ret- saxneska ard". Notað um gæja sem eru ekkert alltof gáfaðir eða bara einfaldlega hálfvitar. Bílskúr: Rass, bakhluti, endaþarmur. Þegar þið sjá- ið flotta keU- ingu og hún er með fáránlegt rassgat þá er t.d. þessi setning til- valin: „Shit, sjáiði skúrimi á þessari maður, væri ekkert leið- inlegt að bakka þarna inn með fullan bU af tónlist” og „PartýHanz fyUti bUskúrinn á þessari keUingu eins og á fyUtri hátlöarviUi- Þver: Þetta orö er notað þegar „hest" á ekki við. „Þessi gæji var kannski ekkert ur en hann var alveg þvermassað- ur.“ Frómas: Þetta orö er notað þegar fólk er ekki meö vitsmunalegt bol- magn til aö leggja saman 2 og 2. Setningar eins og „Guö minn al- máttugur þessi kelling er meö frómas í hausnum" og „Ég hefði gefið henni stífan ef hún væri ekki með frómas í hausnum“ og þegar barþjónn klúðrar drykknum þín- um þá á aUtaf að öskra mjög hátt: „Ertu með frómas í hausnum!!!!" Rólegur dreng: Búíö aó taka viö af „Róleuz djeng." Góður: ValtýrBjörn er búinn aö tönnlast á „Góóóður" i mörg ár en ég og Hjöbbi Ká erum búnir aö gera þaö töff. Þaö skiptir gríöarlega máli hvemig þú segir það. AUs ekki segja „Góóóður", það er nördalegt. Segðu „Gór“ eða „Góur.“ Mjög mikUvægt að þetta sé sagt rétt, annars heldur fólk að þið séuð með frómas í hausnum. Rífa í: Sjálfsfróun, njóta ásta meö sjálfum sér. Setning eins og: „Nei, ég tappaði ekki af en ég reif bara í.“ Setningar í gymminu: Þaö gilda ööruvísi reglur i gymminu en annars staöar. Setningar sem eru ekki vand- Setningar sem eru ekki vandræðalegar í gymm- inu en yrðu gífurlega vandræðalegar annars- staðar. Eins og t.d. „Djöfull ertu með fokk- ing stórann og stinnann brjóstkassa maöur!“ ræðalegar í gymminu en yrðu gíf- urlega vandræðalegar annars stað- ar. Eins og t.d. „Blessaður dreng, nennirðu aö lialda rnn punginn á mér meðan ég klára þetta sett dreng", „DjöfuU ertu með fokking stóran og stinnan brjóstkassa mað- ur“ og „Sprengdu þessu upp, gefðu mér það fokking hrátt, þú ert viUi- dýr, þú ert tígrisdýr heU yea- hhhh!“ Það er í góðu lagi að segja þessar setningar í hita leiksins en þú segir þetta ekki í jólahlaðborði með fjöldskyldunni. Þetta eru að sjálfsögðu ekki aUir frasamh' sem eru í gangi í dag, én þetta eru svona þeir heitustu. En ég mun alltaf að sjálfsögöu updeita ykkur á því sem er í gangi hverju sinni svo þíö séuð ekki eins og asnar meö eldgamla frasa! Gillz kveöur. Sœœœlar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.