Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005
DV
The Hand That Feeds
7. |The Bravery
Honest Mistake
The Killers
<9. Kaiser Chiefs__________
í Every Day I love You less And Less
MÍÍRass
Burt með kvótann
ijJfljPapa Roach
Ataraxia
13. Audioslave
Your Time Has Come
.14, ' Green Day
Goodnight Goodnight
La Via L Viaquez
Trabant
Foo Fighters
Slow Return
Under Pressure
The Used/My Chemical Romance
lý plata fra nors _
anstónlistarundrinu
Fyrsta plata norska danstón-
listardúósins Röyksppp Meiody
A.M. sem kom út siðla árs 2001
vakti míkla aíhygli uti um ail-
an heini. Þeív Svein Berge og
Thorbjörn Bruntland sem
skipa sveitina eru báöir frá
Tromsö í Noröur-Noi:égi. Þeir
bvrjuðn aö búa til tónlist undir
ieiðsögn sniilingsins Biospbere
snemraa á tíunda áratugnum.
en stoínuðu Röyksöpp áriö
1998 þegar þeir voru báðir
íluttir til Bergen.
Melody A.M. seldi.st í yfir
milljón eintökum sem er mik-
ið þæði fyrir norska hljom-
sveít og danstónlistarsveit.
Hún inniháll þrjú smáskiíu-
lög sem náðu yinsæidum,
Eple, Roor Leno og Kemind
Me. Siðan hún kom út hafa
þeir Svein og Torbjörn haít
nóg að gefa. Þeir hafa spilað
mikið á tónleikum, m.a. á
Glaiítonburý
og þeir
hafa
Þaö eru ekkí bara /
glysrokkararnir í
Wig Wam sem
halda uppi
heiöri
Norö-
Róyksopp er
væntanleg í versl- • '*
anir eftir helgi.
lika gert töluvert af remixum,
m.a. fyrir The Streets’, Coldpiay
og Felix Da Housecat.
Sveitin var tiinefnd til Brit-
veröiaunanna sem besta alþjóð-
lega hljómsveitin og Kóvksopp
heí'ur iíka unnið nteð norsku
söngkonunni Annie sém er
væntanleg á Airwaves 2fJ0ó
eins og kunnugt er. Og svo
var hún jú að taka upp nýja
piötu. The Understamling,
sem kemur út eftir þelg-
ina.
The Understanding er
nokkuð ÖUk Melody
A.M., enda voru þeir fé-
iagar Svein ogTorbjörn
harðákveðnir j aö þeir
viidu ekki gera Melody
A.M. 2, heidur reyna aö
húa til eitthvaö nýtt. Þeir
eru samt ekki húnír aö
skipta ura ham. eru ennþá i
stemningsriku rafpoppi. Ný
söngkona, Kate Havnevik,
syngur í fyrsta smáskífulaginu.
Only Thi.s Monient.
ísunn
ifokus
1. Wlg Wam
In My Dreams
2. D.H.T.
Usten To Your Heart
3. Gawln DeGraw
Chariot
4. 2Pac/Elton John
Ghetto Gospel
5. Keane
Bend and Break
6. Gorillaz
Feel Good Inc.
7. Jakob Svelstrup
Talklng To You
8. Gwen Stefanl
Hollaback Glrl
9. Á mótl sól
Þrlsvar í vlku
10. Phantom Planet -
Callfornla
11. Stevle Wonder
So What the Fuzz
12. Black Eyed Peas
Don’t Phunk Wlth My Heart
13. Bodyrockers
I Uke The Way
14. Kelly Clarkson
Behlnd These Hazel Eyes
15. Franky J/Baby Bash
Obsession
16. Pon De Replay
Rhianna
17. Clara/Mlssy Elllott
1,2 Step
18. The Klllers
Mr. Brightslde
19. Slmple Plan
Untltled
20. We’ll Be Burnlng -
Sean Paul
Sumarið er tíminn,
segja margir. Hjá
sveitaballahljómsveit-
um er þetta sannköll-
uð gósentíð og græða
þær á tá og fingri.
Einhverjar hljóm-
sveitir kosta mikið,
aðrar minna, en hvað
sem því líður nægir
tímakaupið fyrir salti
, grautinn og rúmlega
það.
Nylon
Hljómsveitin Nylon á sér ungan aödáenda-
hóp en gellur í kringum tvítugt hafa einnig
gaman af því aö dilla sér viö Fimm á richter.
Þetta er vinsælasta hljómsveit landsins.
Kvöldló kostar: Um 200
þúsund.
Skiptist á mllli: Um-
boösmanns ög fjög-
urra söngkvenna.
Hvaö fær hver
meölimur fyrlr
kvöldlö: Ekki
vitaö.
Bandiö sklpa:
Klara, Alma, Emilía
og Steinunn.
Taka verður með! reikn-
inginn að Nylonflokkurinn
spilar ekki heil b'öll heldur kem-
ur fram vftt og breitt um landið meö
skemmtiatriði og tekur þá um þaö bil þijú tíl
fimm lóg fyrir nærstadda. Hljómsveitin fell-
ur því ekki undir skilgreininguna »ballband*.
Hvað
kosta
stuðið
Skítamórall
Hljómsveitin hefur veriö starfandi í rúman áratug en hún byrjaði I
pönkinu og hefur fært sig yfir! söluvænna popp á seinni árum.
Frægasta lag strákanna er tvímælalaust lagið Farin sem umboðs-
maðurinn knái Einar Báröarson samdi fyrir þá félaga en hann er
bróðir Adda Fannars, gítarleikara sveitarinnar. Skítamðralsmenn
þykja afbragðsgóö ballhljómsveit þrátt fyrir að diskóbyttan Einar
Ágúst hafi sagt skilið við þá.
Kvöldlð kostar: Kringum 600.000.
Sklptlst á mllll: Fjögurra hljómsveitarmeölima og
hljóömanns/rótara.
Hvaö fær hver meölimur fyrir kvöldiö: Um
130 þúsund krónur.
Bandið sklpa: Gunnar Ólason, syngur
og spilar á gftar, Addi Fannar á gítar,
Herbert Ólason á bassa og Jóhann
Bachman á trommur.
Líkt og hljómsveitin I svörtum fötum
munu Skftamóralsmenn leika á Þjóöhá-
tíö I Vestmannaeyjum þar sem greitt er
mun meira fyrir þeirra framlag. Sumir með-
lima hljómsveitarinnar starfa við tónlistina
meöan aörir eru f námi. Addi Fannar var til að
mynda að Ijúka B.A.-prófi í feröamálafræði.
Á móti sói
Hljómsveitin hefurverið starfandi frá miðjum tfunda áratug
sfðustu aldar og veriö nokkuö jöfn f vinsældum. Hún þykir
mjög góö á balli og þá sérstaklega eftir aö Magni gekk til
liðs við þá. Hún spilar mikið af tökulögum og hefur gefiö
út tvo slíka diska.
Kvöldlð kostar: Kringum 450.000.
Sklptlst á mllli: Fimm hljómsveitarmeölima og hljóö-
manns/rótara.
Hvaö fær hver meðllmur fyrlr kvöldlö: 70-80 þúsund krón-
ur.
Bandlö skipa: Magni Ásgeirsson söngur,
Sævar Þór Helgason á gftar, Heimir Ey-
vindarson hljómborð, Þórir Gunn-
arsson á bassa og Stefán I.
Þórhallsson á trommum.
Hljómsveitin Á móti sól
hefur leikiö á fjölmörg-
um útihátíðum f gegn-
um tíöina og grætt á tá
og fingri. Meðlimir sveitar-
innar eru flestir á almennum
vinnumarkaöi og sinna tónlist-
inni um helgar.Sævar og Stefán
starfa til að mynda sem kennarar.
í svörtum fötum
Hljómsveitin í svörtum fötum hefur veriö starfandi frá árínu 1997 en undanfarin
fjögur ár veriö f hraöri sókn og hefur tekist aö koma sér vel fyrir á ballmarkaðn-
um. Jónsi þykir meö eindæmum hress og rifur stemninguna upp hvar sem hann
fer. Sveitin spilar jafnt eigin lóg sem og koveriög á böllum.
Kvöldlö kostar: Kringum 600.000.
Sklptlst á mllll: Rmm hljómsveltarmeðlima og
hljóðmanns/rótara.
Hvað fær hver meölimur fyrlr kvöldiö: Tæp-
lega 100 þúsund krónur.
Bandið skipa: Jón Jósep Snæbjörnsson
söngur, Hrafnkell Pálmarsson á gitar,
Einar Órn á hljómborð, Áki á bassa og
| Páll Gíslason á trommur.
í svörtum fötum mun spila á Þjóðhátíö í
Vestmannaeyjum alla verslunarmannahelg-
ina. Hún mun fá mun hærri fúlgur greiddar
per kvðid meöan hún spiiar f Eyjum. Jónsi
starfar einungis f bransanum, en hinir hljóm-
sveitarmeölimirnir vinna „heiöarlega* vinnu.
írafár
Hljómsveitin írafár er hvaö vinsælust meöal yngri
kynslóöarinnar en hefur þó spilaö á stórum
böllum vftt og breitt um landiö meöan börn-
in sofa. Hún hefur selt plötur sfnar f tug-
um þúsunda eintaka og skartar skær-
ustu stjörnu landsins, Bírgittu Hauk-
dal.
Kvöldlö kostar: Kringum 550.000.
Sklptlst á mllll: Fimm hljómsveitar-
meölima og hljóömanns/rótara.
Hvaö fær hver meöllmur fyrlr kvöldlö:
Kringum 100 þúsund.
Bandlð sklpa: Birgitta Haukdal söngur,
Vignir Snær Vigfússon á gftar, Sigurður
Samúelsson á bassa, Andri Guðmundsson
á hljómborð og Arnar Gislason á trommur.
írafár hefur undanfarin ár leikiö á Bindindismótinu f Galta-
læk um verslunarmannahelgina og hlotiö aö launum þykkt peningaumslag. Tölur
eins og þijár milljónir hafa verið nefndar í þvf samhengi.