Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Síða 37
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 37
BBC Prlme kl 19.30
^ Stjaman
Þrjár ekki-
Ijoskur
Á BBC Prime er að finna mjög frumlegan þátt að nafni
3 Non Blondes sem hlotið hefur mikið hrós. Þrjár ungar
konur hrella samborgara sína með hvers kyns persónu-
leikum sem spunnir eru á staðnum. Allt frá lauslætis-
drós sem dýrkar Jesú og Cockney-rappara sem talar
bara í rímum til hreinnar meyjar sem fær kynlífsráðgjöf
frá köku. Þarna er falin myndavél færð í nýjar víddir.
Ekkert er heilagt og enginn er óhulltur!
Kvennaflagarinn giftur
Matt LeBtanc, leikarann góðkunna úr þáttaröðinni Friends, dreymdi um að verða
kappakstursmaður eftir að hann eignaðist mótorhjól aðeins átta ára að aldri. Móðir
hans hafði hins vegar áhyggjur afþví að hann myndi slasa sig og beindi honum þvl inn
ámenn tabrautina. Sú ákvörðun leiddi til þessaðMatt varð trésmiöur. Það var ekki fyrr
en seinna, þegar vinir og vandamenn hvöttu hann til þess að gerast fyrirsæta, að Matt
tók stóra skrefið og flutti til New York. Eftir aö vinna verðlaun fyrir leik sinn I auglýsingu
fyrir Heinz-tómatsósu ákvað hann að leggja stund á leiklist. Allir vita nú hvernig það fór
þvlIdag er hann einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kvennagullið Joey iFriends.
Matt hefur reynt fyrir sér i kvikmyndum en það hefur gengið heldur brösuglega hingað
til. Sjónvarpsþáttaröðin Joeyþar sem hann er Iaðalhlutverki hefur hins vegar hlotið
góða dóma og mikið áhorf. Það lítur því út fyrir að hann sé vel staddur í dag. Athyglis-
vert er að þótt hann sé í hugá margra kvennafiagacinn Joey, þá hefur hann verið
kvæntur í mörg ár.
t'-c'HgSMBfgf.?
Sjónvarpsstööin
Sirkus hefur útsend-
ingar í dag klukkan
tíu. Mikið verður um
að vera á nýrri stöð
og nýjar íslenskar
sjónvarsstjörnur líta
dagsins Ijós.
Það kennir ýmissa grasa í dagskrá
sjónvarpsstöðvarinnar Sirkus sem
hefur göngu sína í dag. Stöðin verður
send út bæði á örbylgju og UHF sem
Digital ísland og Breiðbandið notast
við en talað er um að sjötíu og fimm
prósent landsmanna muni geta horft
á stöðina. Stefnt er að því að hækka
þá prósentu næstu mánuði.
Öll fjölskyldan getur horft á stöð-
ina en gróflega áædaður markhópur
er fólk á aldrinum 12-39 ára.
Uppistaða dagskrár stöðvarinnar
verður afþreyingarefni og verður
lögð sérstök áhersla á innlenda fram-
leiðslu „sem tekur á tíðarandanum
^ hverju sinni", eins og segir í
fréttatilkynningu frá for-
Bk svarsmönnum stöðvarinn-
ar. Andlit eins og Jónsi,
Ijk Unnur Birna ungfrú ís-
land og Guðmundur
gft Steingrímsson koma
B til með að sjást á
■ skjánum og íleiri ís-
I lendingar þegar fram
■ líða stundir.
B Einhverjir erlend-
9jSm ir þættir verða á dag-
Egm skrá þar sem meðal
Æm annars verður fylgst
með nýgiftum popp-
stjörnum
■iWr í þættin-
um /awSHHBEBHEt'
Newlyweds
en það cr
raunveru-
leikaþátt- J|
ur um sambúð Jessicu Simpson og
Nick Lachey.
Einnig verða sýndir erlendir sí-
gildir þættir sem fýrir löngu hafa náð
að sanna sitt gildi meðal íslendinga.
Ber þar hæst að nefiia Friends og
Seinfeld sem héldu landsmönnum
límdum við skjáinn.
Sirkus verður send út í opinni
dagskrá og geta því allir
fylgst með sem vilja, og
geta.
David Letterman
Spjallþáttakóngur-
\inn sjálfur lætur ekki
sitt eftir liggja þegar
Sirkus á íhlut.
Jónsi
Verður með poppþátt.
Unnur Birna Stýrirkvik-
myndaþættinum Sjáðu og fet-
arþarí fótspor Völu Matt sem
stýrði lengi vel þættinum,A
bakvið tjöldin“.
Friends
| Chandier er sígild-
ur og vinsæll vinur
á dagskrá Sirkus.
| Jessica Simpson
Frekjudolla sem er farin
að búa. Fylgst verður með
henni og kærastanum.
Grínistinn sem
hætti á toppnum
Seinfeld-þættirnir sem
voru og hétu verða nú
sýndir á ný. Því ber að
fagna.
Halldóra Rut
Verður með Kvöldþátt-
inn ásamt Guðmundi
Steingrimssyni.
Guðmundur Steingrfmsson
Verður með Kvöldþáttinn sinn
RÁS 1 FM 92,4/93,5
730 Morgunvaktin 9JD5 Óskastundin 930 Morgun-
leikfimi KUS Frakkneskir fiskimenn á (slandi 11X9
Samfélagið i næmtynd 1U0 Hádegisfréttir 13X0
Sakamálaleikrit Otvatpsleikhússins, Lesið I snjóinn
13.15 Sumarstef 14X3 Útvarpssagan: Bara stelpa
1430 Miðdegistónar 15X3 Útrás 16.13 Lifandi blús
17X3 Viðsjá 16X0 Kvðldfréttir 1835 Spegillinn
19X0 Plötuskápurinn 1940 Útrás 2030 Kvöldtónar
21X0 Hljómsveit eykjavikur 2135 Orð kvöldsins
22.15 Pipar og sah 23X0 Kvöldgestir
RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM9B.9 \M 1 ÚTVARP SAGA fmss,. isrj
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Guðrúnu Gunnarsdóttur 10X3 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18X0 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið 22.10
Naetunraktin 2X3 Næturtónar
5.00 Reykjavik Slðdegis. 7.00 Island I Bftið 9.00
Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavik Slðdegis 1830 Kvöldfréttir og
(sland I Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
9X3 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10X3 RÓSAING-
ÓLFSDÓTTIR 11X3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1X25 Meinhornið (endurfl. frá laug) 1X40 MEIN-
HORNID 13X5 JÖRUNDUR GUDMUNDSSON 14X3
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15X3 ÓSKAR BERGS-
SON 16X3 VIÐSKIPrAÞATrURINN 17X5 GÚSTAF
NÍELSSON 18X0 Meinhomið (endurfl) 1940 End-
urflutningur frá liðnum degi.
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS...................................................
Fréttir allan sólaftiringim.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólartiringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringirm.
EUROSPORT
1Z00 Motorcyding: Grand Prix Netheriands 14.00 Canoeing: European
Championship Sksvenia 15.00 Beach \folley: Worid Championship Beriin
Germany 17.00 Volleyball: V\farid Grand Prix Tokyo Japan 18.00 Foctoall:
RFA Confederations Cup Germany 1S30 Strongest Marc Super Series
Grand Prix Sweden 19.30 Strongest Man: Champions Trophy Finland
20.30 Raily: Warid Championship Acropolis Greece 21.00 Football: RFA
Confederations Cup Germany 21.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.00
News: Eurosportnews Report 22.15 Adventure: Last Frontiers explorer
22.45 Football: RFA Corrfederations Cup Germany 23.15 News:
Eurosportnews Report
BBCPRIME
12.45 Tetetúbbies 13.10 Tweenies 13.30 Fimbíés 13.50 Baiámory 14.10
Yoho Ahoy 14.15 The Story Makers 14.35 Sötch Up 15.00 Cash in the
Attic 15.30 HomeFrontinthe Garden 16.00 LivingtheDream 17.00 Rick
Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 1^30 Mastermind 19.00 The
Blackadder 19.30 3 Non-Blondes 20.00 Alistair McGowan's Big Im-
pression 20 JO Top of the Pops 21.00 Queen & Country22.00 Tipping the
Velvet 23.00 Battlefield Britain 0.00 Hoíywood Inc 1.00 Suenos Wforid
Spanish
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battiefront 20.00 The Troth’Ábout Killing 22.00 King Tut's Cuse
0.00 Seconds from Disaster
ANIMAL PLANET
12.00 Austn Stevens - Most Dangerous 13.00 Animal Precinct 14.00
Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 1 a30 Amazing
Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 The
Keepers ia00 Austin Stevens - Most Dangerous 19.00 Kier Whales
20.00 Miami Animal Police 21.00 Vfenom ER 22.00 Hippo - Africa's King
of the River 23.00 George and the Rhino 0.00 The Natural V\torid 1.00
Greatest Wildlife Show on Earth
DISCOVERY
12.00 Extreme Machines 13.00 WBer Tanks 14.00 Scrapheap Challenge
15.00 Rex Hunt Ftshing Adventures 15.30 Hooked on Rshing 16.00
Stormproof 17.00 Planes That Never Flew 18.00 Mythbusters 19.00
American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists
22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Spy Master
MTV
12.00 Makirvg the 'vSdeó 13.00 Wishíist 14.0o' TRL 15.00 Disníissed
15.30 Just See MTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Fkxx Chart 18.00
Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10
at Ten 21.001 Want a Famous Face 21.30 V\fonder Showzen 2Z00 Party
Zone 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So’éo s 16.00 VH1 Viewer's Jukdxw 17.00 Smells Uke the 90s
18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 All Access 20.00
Fabulous Life Of... 20.30 Cribs 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside
0.00 ChillOut 0.30 VH1 Hits
CLUB.......................
12.10 Corríe! See! Buy! 1Z40 Girls Behaving Badly 13.30 Hoilywood Óríe
on One 14.00 The Review 14.25 Cheaters 15.10 Arresting Design 15.35
Staying in Style 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Irmertainment
17.15 Arresting Design 17.40 Famous Homes & Hideaways 18.05 Uving
Colour 18.30 HoBywood One on One 19.00 Grts Behaving Badty 19.25
The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Sex and the Settee 21.10
Spicy Sex Rles 2Z00 Girts Behaving Badly 2Z25 Crime Stories 23.10
Irmertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Living Cokxr 0.30 Come!
See! Buy! 1.00 Girts Behaving Badly
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 1Z45 Johrrny Bravo 1Z10 Ed, Édd n Eddy
13.35 ThePowerpuffGiris 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dext-
eris Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim
Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowandly Dog 16.30
Fosteris Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dext-
eris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 1Z10 The Powerpuff
Giris 1Z35 The Grim Adventures of BiBy & Mandy
JETIX
1Z10 Lizzie Mcguire 1Z35 Bræeface 13.00 Hamtaro 13.25 MoviBe My-
steries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 New Spider-man 15.05
SonicX 15.30 TotaÐySpies
MGM
1Z10AmbushBay 14.00 The Magic Swotd 15.20 The Island of Dr. Mor-
eau 17.00 Track of Thunder 18.25 The Satan Bug 20.20 The YeBow
Tomahawk 21.40 The KBIing Streets 23.25 Gaily, Gaity 1.10 Love Crimes
Z40 Sword of the Conqueror
TCM
19.00 lce Station Zebra 21.25 Whose Life is it Anyway? 23.20 A Patch of
Blue 1.05 San Quentin Z20 High Wall
HALLMARK
13.15 Best óf Friends 14.15 Frankie & Hazel 16.00 Touchéd by an Ángel
III 16.45 10.5 18.15 Summer's End 20.00 Just Cause 20.45 Scariett
2Z15 The Passion of Ayn Rand 0.00 Just Cause 0.45 Summer's End
ZSOScariett
BBC FOOD
12.00 ACooKsTour 1Z3Ó'Réadý'steadý*Cook liob'oing's Kitchen
13.30 Paradise Kitchen 14.00 Cant Cook Wonl Cook 14.30 Gkxgio
Locatefli-Pure italian 15.30 Ready SteadyCook 16.00 The Rankin Chal-
lenge 16.30 Wfld Harvest 17.00 Food Source New Zealand 17.30 The
Tarmer Brothers 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Ching's Kitchen 19.30
Wild and Fresh 20.00 Canl Cook V\ton1 Cook 20.30 Coconut Coast
21.30 Ready Steady Cook
DR1
1Z25 Vagn i Japan 1Z55 Mik Schacks Hjemmesetvice 1Z25 Grcn
glæde 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Hjerterom 14.30 Sporics
15.00 Ror^a Rcverdatter 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 16.20
Mira og Marie 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov
1Z00 Endelig fredag 19.00 TVAvisen 19.25 SommerVejr 19.30 Patriot-
en 21.00 Med de bare næver 2Z30 Koncert med Norah Jones
SV1
1Z00 Packata klart - somm^spedal 1Z30 Mat/Nikias 13.00 Sommar-
debatt 14.00 Sá ság vi sommaren dá 14.05 FaderTed 14.30 Stenristama
15.30 Dár ingen skulle tro att nágon kunde bo 16.00 Hástfblk 16.30 Emil
i Lönnebetga 16.55 Rickan med bkxn i háret 17.00 Laura 17.30 Rapport
17.50 Lindeman 1Z00 Midsommar 19.00 Den engelske patienten 21.40
Rapport 21.45 MinnenasTelevision 2Z50 En erotiskaffárO.10 Sándning
fránSVT24