Freyr

Volume

Freyr - 15.06.1948, Page 18

Freyr - 15.06.1948, Page 18
198 FRK YR þegar hver tekur við af öðrum og allir leggjast á eina sveif um að efla staðinn og bæta, enda ber þeim, er þarna starfa, að leggja stund á að hafa hlutina til fyrir- myndar. Hitt er svo nokkuð, sem um má ræða, hvort eigandi staðarins, íslenzka rík- ið,- leggur af mörkum þá fjármuni sem vera ber til þess að gera garðinn sem veg- legastan. G. Búfræðingar frá Hvanneyri 1948 1. Ásgeir Torfason, Halldórsstöðum, Iax- árdal S.-Þing. 2. Hörður Garðarsson, Rifkelsstöðum, Eyjafirði 3. Jón Guðmundsson, Bóndhól, Mýrasýslu 4. Jón M. Finnsson, Purkey, Dalasýslu 5. Jón Óskarsson, Klömbrum, Aðaldal, S.-Þing. 6. Jón Sveinsson, Reyni, Mýrdal, V. Skaft. '7. Jónas Þórhallssoh, Stóra-Hamri, Eyja- firði 8. Karl Guðlaugsson, Litlu-Skógum, Mýra- sýslu 9. Kristinn Bergsveinsson, Gufudal, A.- Barðastr.s. 10. Kristján Jónsson, Teigarhorni, S.-Múl. 11. Sigfús Þorsteinsson, Sandbrekku, N.- Múl. 12. Sigurvaldi Björnsson, Hvammi, Vatns- dal A.-Hún. 13. Stefán Daníelsson, Tröllatungu, Strand. 14. Sverrir Gunnarsson, Reykjavík 15. Þorsteinn B. Pétursson, Ytra-Felli, Dal. 16. Össur Guðbjartsson, Láganúpi, V.-ís. Eftirtaldir 3 menn munu útskrifast í haust eftir eins vetrar bóklegt nám: Kristinn Jónsson, Þverspyrnu, Árness. Páli Ólafsson, Brautarholti, Kjalarnesi Sveinn Skúlason, Bræðratungu, Árness. Jónas Þórhallsson fékk verðlaun úr verð- launasjóði bændaskólanna.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.