Freyr - 15.06.1948, Page 27
TILKYNNING
frá Sandgræðslu Islands
Að gefnu tilefni tilicynnist hér með, að
öll vikur- og sandtaka í sandgræðslu-
girðingum er bönnuð nema með sérstök-
um samningum og leyfum frá eftirtöld-
um mönnum:
Hermanni Eyjólfssyni, hreppstjóra,
Gerðakoti, Ölfusi, í Ölfus-, Þorlákshafn-
ar- og Selvogsgirðingum.
Sigmundi Guðjónssyni, Eyrarbakka, í
Kaldaðarness- og Eyrarbakkagirðingum.
Sandgræðslustjóra, í Rangárvallagirð-
ingum.
Ennfremur tilkynnist, að fugladráp og
eggjarán er bannað í sandgræðslugirð-
ingum.
Sandgrœðslustjóri.
H ERFI
DISKA- og ROTARHERFI
fyrir dráttarvélar
höfum v(ð fyrirUggjandi.
KRISTJÁN G. GÍSLASON & CO. H.F.
v ____________________:______J
GASCOIGNES
Hinar landskunnu GASCOIGNES mjaltavélar eru nú aftur væntanlegar til landsins,
og eru bændur bebnir að senda pantanir sínar sem allra fyrst.
Eigum ávallt fyrirtiggjand.L varahlutabirgðir í vélar þessar.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
SIMI 1275
REYKJAVIK