Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Page 17
FIMMTUDAGUR 14.JÚLÍ2005 77 DV Sport — Wanchope tll Katar Sóknarmaðurinn Paulo VVanchope hefur skrifað imdir samning við Al-Gharafa Sports Club sem er frá Katar. Bjartsýni ríkti hjá enska liðinu Portsmoúth um að fá Wanchope en hann valdi peningana í Katar fram yfir. Hann kemur frá spænska liðinu Malaga sem ^ hafði ekki not fyrir % hann áfram í her- ■?' búðum sínum. ~ . Wanchope hefur leikið með íjðtda MpÍA liða á Englandi OP en þar sló hann f gegn á sínuin tíma. Haim lék fyrir Derby. West Ham og Manchester City og útílokar ekki að snúa aftur f enska boltann einhvern tíma í framtíðinni. Wanchope er landsliðsmaður frá Kosta-Rika. IBV og Keflavflk hefja leik í Evrópukeppni IÍBV og Keflavík leika f dag fyrri leiki sína f 1. mnferð forkeppni UEFA bikarsins. Keflvíkingar leika á útivetli gen FC Etzella í Lúxem- borg og fer leikurinn — - -— _ fram á Stade du \ W \/) Deich-leikvangin- ^/ um í Ettelbruck sem tekur 650 manns f sæti. Leikurinn hefst kt- 16.30 að íslenskum \_/ tíma. Eyjamenn fá aftur á móti heimaleik gegn B36 frá Færeyjum en það er f fyrsta sinn sem íslenskt og færeyskt féiagslið mætast f Evrópukeppni. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli í Vest- numiiaeyjuin oghefst hann klukk- an 18.00. l>ess má geta að dómarar leiksins eru frá Norður-írlandi. Fiore loksins aftur til ítalíu Martröð Stefano Fiore í spænska boltanum er iokið eftir að hann tók þá ákvörðun að ganga til liðs við Fiorentma. Þessi ítatski landsliðsmaður var keyptur til Valencia stuttu eftir að Claudio Ranieri tók við þjálfun félagsins. Honum gekk itla að aðlagast lífinu á Spáni og þá var Ranieri rekinn fyrr á þessu ári. „Það fór heilt ár til spillis hjá mér hjá Valencia og ég er ákveðinn í að bæta upp fyrir það í Flórens. Ég hef fulta trú á því að ég geti gert góða hlutí hérna," sagði Fiore sem kemur til Fiorent- ina á eins árs lánssamningi. íþróttavöruframleiðandinn Nike er farinn að nota myndir af körfuboltamanninum Kobe Bryant í auglýsingum sínum á ný eftir að hann var handtekinn fyrir meint kynferðisafbrot fyrir tveimur árum. Þetta fer fyrir brjóstið á mörgum sem þykir hann óheppileg ímynd ungs fólks Er Kobe Bryant góð fyrirmynd? Kobe Bryant hefur áunnið sér slæman orðstír í NBA-deildinni fyrir að vera þrjóskur, eigin- gjarn, sjálfselskur, gráðugur og hrokafullur. Kobe Bryant hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin tvö ár og hefur upplifað sannkallað stjörnuhrap. Eftir að hann varð NBA- meistari þrjú ár í röð með liði sínu, Los Angeles Lakers, í byrjun áratugarins, fór snarlega að halla undan fæti hjá kappanum. Eft- ir að hann átti þátt í að flæma Shaquille O’Neal og Phil Jackson frá liði Lakers var hann kærður fyrir að nauðga ungri stúlku í Colorado og missti í kjölfarið alla auglýsingasamninga sína og ímynd hans var í molum. Lið Los Angeles tók mikla áhættu þegar það gerði risasamning við Bryant áður en dómur var kveðinn upp í máli hans, en eftir löng og ströng málaferli ákvað stúlkan að falla frá kæru sinni vegna þess að hún treysti sér ekki til að ganga í gegnum frekari niðurlægingu sem fylgir slíkum réttarhöldum. Hún hafði fengið fyölda morðhótana frá stuðningsmönnum Bryants, sem reyndar fór ákaft fækkandi á þessum tíma. Réttarhöldunum lauk því á þann hátt að Bryant bað stúlkuna af- sökunar opinberlega en þó hann hafi gengist við því að hafa samræði við stúlkuna viðurkenndi hann aldrei að hafa nauðgað henni. Bryant greiddi stúlkunni einhverjar miskabætur í kjölfarið en ekkert hefur verið gefið upp um hver sú upphæð hún var. Stjörnuhrap Auk þess að hafa verið ákærður fyrir nauðgun, hefur Kobe Bryant áunnið sér slæman orðstír í NBA deildinni fyrir að vera þrjóskur, eigingjam, sjálfselskur, gráðug- ur og hrokafitllur, svo segja má að leikmaðurinn megi muna sinn fi'fil fegurri. Bryant var sak- aður um að vera maðurinn sem stóð á bak við það að brjóta upp stórveldi Lakers á sínum tíma með því að ftæma burt þjálfarann Phil Jackson og miðherjann Shaquille O’Neal, en hann lét ekki þar við sitja og segja má að dropinn sem fyllti mælinn hafi verið þegar hann ásak- aði Karl Malone um að hafa stigið í vænginn við konuna sína, einmitt á meðan var verið að rétta yfir honum sjálfum fyrir nauðgun. Bryant var staðráðinn í að leiða lið Lakers á sigurbraut á ný upp á sitt einsdæmi, en sú áform hmndu til gmnna á einu bretti í fyrra þegar ár- angur Lakers var einn sá verstí í sögu félagsins. Tölfræði Bryants var að vísu með afbrigðum góð og engum dyljast hæfileikar hans á körfu- boltavellinum, en honum mistókst hrapallega að gera aðra leikmenn í kringum sig betri og varð því ljóst að Skammastu þfn! Kobe Bryanthefur far /ð verulega illa að ráðislnu undanfarm tvö ár og er ungu fólki slæm fyrimynd. DV-mynd Reuters hann gat ekki leitt liðið upp á sitt einsdæmi eins og til stóð. Nú virðist sem íþróttavörufram- leiðandinn Nike sé þó búinn að taka Kobe Bryant í sátt því í nýlegu hefti blaðsins Sports Illustrated birtist mynd af Bryant þar sem hann aug- lýsir vöm Nike. Lappað upp á iaskaða ímynd Þetta þyldr mönnum vera til marks um að nú eigi að gera tilraun til að lappa upp á mjög svo laskaða ímynd kappans og færa hann smátt og smátt inn á síður blaða í auglýs- ingaskyni, en það fellur ekki vel í kramið hjá öllum. Cynthia Stone, talsmaður samtaka fólks gegn kyn- ferðisofbeldi í Colorado, gagnrýndi ákvörðun Nike að nota andlit hans aftur í auglýsingum sínum. „Stórfyr- irtæki eins og Nike eiga stóran þátt í að skapa fyrirmyndir fyrir ungt fólk um heim allan og ég tel að það yrði fyrirtækjum þessum til framdráttar ef þau beindu sjónum sínum að {þróttamönnum sem ekki aðeins skara fram úr á leikvellinum, heldur eru góðar fyrirmyndir utan hans,“ sagði Stone. Afrek yfir skapgerðarbresti Talsmaður samtaka auglýsenda í íþróttum á Los Angeles-svæðinu sagði þó að afrek íþróttamanna á leikvellinum næðu yfir skapgerðar- bresti þeirra utan vallar og því kæmi ekki á óvart að Bryant hefði verið tekinn í sátt, enda hafi hann verið nýbúinn að skrifa undir risasamning við Nike þegar hann var handtekinn á sínum tíma. „Ég á hinsvegar eftir að sjá að Kobe Bryant fari að auglýsa vörur fyrir almennan markað í bráð. Hann er farinn að auglýsa vöru sem snertir leikinn sjálfan á ný, en slíkt virðist ekki vera bundið við orðspor hans utan vallarins," sagði talsmað- urinn. baldur@dv.is Jose Mourinho byrjar sálfræðistríðið óvenju snemma Stríðið er hafið í enska boltanum Knattspymustjórinn Jose Mour- inho hjá Chelsea er byijaður að senda keppinautum sínum í ensku úrvalsdeildinni tóninn í fjölmiðlum, þó enn sé langt í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni, og hefur nú tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í fyrra í ásökunum sínum á hendur liði Arsenal, sem hann fullyrðir að njóti vemdar knattspymusam- bandsins vegna setu stjórnarmanns félagsins í enska knattspymusam- bandinu. „Ég hef engar áhyggjur af því hvort menn draga siðfræði okkar í efa,“ sagði Mourinho. „Ég hef hins- vegar áhyggjur af því að lið í deild- inni fái mjög misjafna meðferð hjá knattspymusambandinu, sem virð- ist sjá liðin ýmist sem djöfla eða engla. Ég get ekki séð að við höfum hegðað okkur þannig að við eigum að vera stimplaðir sem djöflar, á meðan Arsene Wenger og David Dein, varaformaður stjómar Arsenal, em taldir vera englar," sagði Portú- galinn og fór ekki leynt með van- þóknun sína á því að Dein ætti sæti í enska knattspyrnusambandinu. „Haldið þið að það sé tilviljun að við skulum þurfa að spila útí- leik í ensku deildinni strax , á eftir leik í meistaradeild-, inni á meðan Arsenal fær; heimaleik? Ég held ekki. Ég veit það ekki, kannski ’ verð ég ennþá knattspymu-! stjóri Chelsea eftir fimm ár þegar David Dein verð- ur vonandi hættur í stjóm enska knatt- spyrnusam- bandsins. Menn i stjórn félaga eiga alls ekki að vera í stjóm knattspyrnu- sambandsins," sagði Mourinho. Enska knattspyrnusambandið var ekki lengi að bregðast við yfirlýs- ingum hans og sendi strax frá sér svohljóðandiyfirlýsingu: „Samband- ið harmar ummæli Mourinhos og vill taka það fram að David Dein var kosinn í lýðræðislegri kosningu og kemur hvergi nálægt aga- í nefndarstörfum." Þá verður kunngert fljótlega hvort | Mourinho eigi yfir höfði sér refsingu vegna ummæla sinna. Ræðst á Arsenal Jose Mour- inhoheldurþvl framað Arsenal hljóti sérmeðferð i I Englandi. DV-mynd Reuters V FISHERS ÍVSOTION 6 laga goretex, microfiber, mjög mjúkar.Taska og belti Löng ending Lengst reynsla af þessum goretex vöðlum á íslandi. Tilboðsverð 35.900.- FiSHERS JVSÖTiON 3 laga goretex.Taska og belti Tilboðsverð 28.900.- glcsileguMÍ flugum Vesturröst Sérversiun veföimannsins Lðugovegi 178 ■ 105 Reykjavik Simof 551 6770 & 553 3380 Fax 581 3751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.