Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Fyrst og fremst IJV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Öskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahllð 24,105 Rvík, simi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar augiysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heimo og að heiman Alltaf sömu díla viö sömu vandamálin. Þau lagast ekki heldur virðast þau bara versna. öll þekkjum vlð hungruðu bömin og þá staðreynd að 30.000 deyja á dag vegna fátæktar. Nei, við þekkjum þau auðvitað ekki þersónulega, enda er þá miklu auðveldara að gera ekkert I vandamálinu með samstilltu átaki. Ef við Ktum okkur naer, sem ætti nú að vera einfaldara, þá eru þar llka alltaf sömu vandamálin. Ár eftir ár. Lægstu launin eru alltof lág. Skammar- lega lág. Og fólkið sem er á þeim ætti alls ekki að vera á svona lágum launum þvívinnan þess er raunverulega mikilvæg. Fólk (ummönunarstöfum. Við björgum kannski ekki heiminum en plfs, er ekki hægt að redda beisik hlutum eins og þessum? Helsta ástæðan fyrir vinnugleði fslendinga er kannski ekki pen- ingaþörfin heldur það að við vitum ekki hvað við eigum aö gera þegar við erum ekki að vinna. Við kunnum ekki almennilega að slappa af og gera eitthvað saman, fjöl- skyldan. Það er l(ka sorglega lltlð (boöi og ef eitthvað býöst sem fjölskyldan getur gert saman ætlar allt um koll að keyra. Fr( pulsa og kók og 30 þúsund mæta á „Stóra rútudaginn". Við fórum I Mosfellsdalinn slðustu helgi að kaupa grænmeti á litl- um útlmarkaði og það var ör- tröö. Eintóm heppni að enginn tróðst undir við gulrótaborðið. CL Q. JX. ro rO 3 m T3 n JD in niöur Laugaveginn. Koiaport- iö alltaf troðfullt. Húsdýragarð- urinn við það að springa. Varla hægt aö fá stæði (Kringlunni eða Smáralind. Fjöl- skyldufólk vantar fleiri afþreying- armöguleika og (þeim loforða- flaumi sem nú stendur úr fram- - bjóöendum væri gaman að heyra einhverjar ferskar tillögur á þessu sviöi. „Viðey: Ævintýra- land fjölskyldunnar*, væri t.d. eitthvað sem ég myndi kaupa. Svo væri hægt að leysa þetta Vatnsmýrarmál í eitt skipti fyrir öll með þv( að leita aftur til for- tföarinnan „T(vol(ið aftur á sinn stað!" fengi mitt atkvæði. SL C c 07 cc *o ftj E rtJ ftJ -V «o Sameinaðir stöndum vér, en sundraðirfölliim vér. Þetta spakmœli er nú komiö í ijós, ofseint. | Samstarfsnefnd R-listans Ráðamenn meirihlutans hafa um skeið greinilega verið örmagna isamstarfinu og stefnt beint til sérframboðs. Jónas Kristjánsson Frétt ársins: Lfldð lifir Frétt ársins birtist í Fréttablað- inu í vikunni. Hinn þraut- skammaði og örþreytti Reykja- víkurlisti mundi ná meirihluta í borgarstjórnarkosningum, ef þær væru haldnar núna, þótt flokkamir, sem standa að listanum, mundu kol- falla sjálfir, ef slíkar kosningar væru haldnar núna. Reykjavíkurlistinn nýtur enn náð- ar helmings kjósenda, þrátt fyrir mörg og stór mistök á þremur kjör- tímabilum; þrátt fyrir augljósan hroka forstjóra, sem hafa verið aUt of lengi við völd; þrátt fyrir augljósa þörf lýðræðis fyrir útskiptingu allra valdhafa á fárra kjörtímabila fresti. Kjósendur í Reykjavík treysta Reykjavíkurlistanum, þótt þeir treysti ekki Samfylkingunni, enn síður Vinstri grænum og alls ekki Framsóknar- flokknum eða frjálslyndum. Þótt búið sé að afskrifa líkið og blása til aðferða við að velja fólk á lista flokkanna, þá lifir líkið enn og ögrar flokkunum. Margt hefur verið fyrirsjáanlegt í fram- vindu reykvískra stjórnmála síðustu vikur. Ráðamenn meirihlutans hafa um skeið greinilega verið örmagna í samstarfinu og stefnt beint til sérffamboðs. En enginn sá fýrir, að hinn dauði væri sterkari en Sjálf- stæðisflokkurinn, sem nú nálgast völdin. Mannleg mistök eru hér fyrst og fremst að baki. Forustu Reykjavíkurhstans hefur skort manndóm og úthald. Hún hefur gefizt upp fyrir sefjandi kröfum í röðum flokkanna um styrkleikamælingu í sér- framboðum þeirra. Hún hefur gefizt upp á að lægja öldur. Hún er bara ekki nógu hörð af sér. Ef forustan hefði haft vit á að vinna fýr- ir mánuði þær skoðanakannanir, sem Fréttablaðið hefur nú unnið, hefðu aðild- arflokkar Reykjavíkurhstans horfet í tæka tíð í augu við staðreynd lífsins: Samein- aðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér. Þetta spakmæh er nú komið í ljós, of seint. Engin leið virðist vera til að vinda ofan af því ferU, sem hafið er innan samstarfs- flokka ReykjavíkurUstans. Áfram munu þeir marséra tíl sjálfsmorðs í kosningun- um, færandi Sjálfstæðisflokknum borg- ina á silfurfati. Þetta er raunar skelfilegt dæmi um botnlaust getuleysi stjórnmála- manna. Líkið verður ekki grafið upp, þótt það Iifi. En ferUð allt er dæmi um, hve mikiU hæfi- leikaskortur ríkir hjá því Uði, sem valizt hef- ur tíl póUtískrar forustu fyrir okkur. Hamfarir aí mannavöldum ENGAR ALMANNAVARNIR virtust vera í lagi í New Orleans gegn feUi- bylnum Katrínu. Fólk var sldlið eftir á sjúkrahúsum og elliheimilum. Tugþúsundir voru enn í borginni, þegar flóðið kom. Áædanir um brottflutning vom ekki tU eða vom ekki notaðar. Þeir fóm einir, sem gátu bjargað sér sjálfir. ÞJÓÐVARÐLIÐIÐ GAT EKKI hjálpað, af því að það er í írak að rækta hatur á Bandaríkjunum. Herinn gat ekki hjálpað, af því að hann er í Irak tU að rækta hatur á Bandaríkjunum. Heimsveldið sjálft er bjargarlaust á eigin heimaveUi. Vopnaðir hópar þjófa ráðast á sjúkrahús og eUiheim- ili. FRÁ ÞVÍ AÐ GE0RGE W. Bush kom til valda hefur hann skipulega strUcað út fjárveitingar tU að hindra stórtjón af völdum náttúruhamfara. Þar á meðal strikaði hann út tillögur verk- fræðinga hersins. Þess vegna var ekki hægt að efla stíflurnar í tæka tíð og þess vegna bmstu þær. FRÁ ÞVÍ AÐ GE0RGE W. Bush kom tU valda hefur hann hafnað því, að aukinn útblástur koltvísýrings sé meiriháttar vandi mannkyns. Þess vegna hefur hitastig hækkað og þannig búnar til kjöraðstæður fyrir fellibyli á borð við Katrínu. Allir fræðimenn vissu, hvað mundi ger- ast, en Bush yppti öxlum. I NEW 0RLEANS er verri glundroði og óöld en gerist, þegar hliðstæðir atburðir verða í þriðja heiminum. Það stafar af því, að undir niðri er heimsveldið ofvaxið þriðja heims ríki, þar sem andvaraleysi, spUling, fordómar, trúarofstæki og tUlitsleysi ráða ríkjum. Uppskeran er eins og sáð var. Fyrst og fremst LÍKIN FLJÓTA UM borgina. Þjóð- varðliðar sinna þeim ekki, né heldur fólki, sem er hjálparvana. Þeir em önnum kafnir við að reyna að hindra gripdeildir. 15.000 manns hafa 5 kló- sett á stóra leikvanginum. Þaðan er skotið á hjálparþyrlur. Svona þriðja heims ástand væri óhugsandi í Evr- ópu. Eða á íslandi. jonas@dv.is J New Orleans er verri glundroði og óöld en geristf þegar hliðstæðir atburðir verðaí þriðja heimin- um. Það stafar afþví, að undir niðri er heimsveldið ofvaxið þriðja heims ríki." Arni skrifaði lan Campbell, umhverfisráðherra Ástr- alíu, bréf vegna gagnrýni á hvalveiðar íslendinga. Campbell spurði á móti hvort Árni væri fífl. 5 sem Árni Mathiesen gæti skrifað bréf 5. Susan D'Arcy Blaðamaðurinn frá Sunday Times sem sagði Bláa lónið ógeðslegan drullupoll. A skilið að fá að heyra það. 1. Halim Al „Halim! Steip- urnar heim og ekkert múður!' 2. Vladimir . Zhirinovsky j Myndiþástinga upp á að Almar- Afa, fæðingarbær J Zhirinovsky.yrði » gerður að fanganý- f tendu. Ekki island. ' 3. Ismail Omar Guelleh, forseta Djíbútí. Fyrst Islend- ingar eru i formlegu stjórnmálasambandi við Djíbúti getur Árni beðið Ismail um að fara rólegar i grófu mannréttindabrotin. 4. Pierce Brosnan Pierce er annáiaður hvalavinur. Árni ætti að benda á hræsn- ina hjá manninum, sem er meðjeyfi til að drepa". Lóðir leikvallanna Formaður borgarráðs segir mál starfskvenna á leikvöllum borgar- innar leyst, ýmist hafi þær þegið önnur störf eða hætt í illu. Eftir standa leikvellir um alla borg; tólf stór opin svæði sem heimta viðhald leik tækja og eftirlit garð- yrkjustjóra. Tvö verða afhent fþrótta- og tóm- stundaráði og nýtast sem útisvæði fyrir frí- stundaheimili. Þá em ótalin eldri svæði milli gatna sem víða em og öU óbyggð. Stór opin og ónotuð svæði í grónum borgarhverfum hafa löng- um vakið áhuga verktaka og hús- hyggjenda. Hugljómun meirihlut- ans um frekari þéttingu byggðar ætti að opna fyrir endurskoðun deiliskipulags, þar sem það er komið á, ogíframhaldi uppskipt- ingu og sölu lóða þar sem leikvall- arsvæði eru nú, þótt umbreytingar tagi muni vafalítið kalla á mótmæli nágranna. St®^n Jon Hafstein, formaður borgarráðs Eru vand- ræði hans rétt að byrja nú þegar stórar lóðir tólfleikvalla hafa tapað notagildi sinu I grónum hverfum? Er ekki við- búiðaðþær verði heimtaðar undir nýbyggingar? Ríkisstjórn Jóns bæjó í DV í gær kom fram að Jón Ólafsson athafnamaður hafi reynt að mynda ríkisstjórn 1999. Einar Kárason rithöfundur viU fá hjálp Össurar Skarphéðinssonar við að upplýsa allt um það mál. Við fáum svo að vita meira í ævi- sögu Jóns bæjó sem kemur út fyrir jól. Gaman, gaman. Það er alveg ljóst að ríkisstjórn Jóns Ólafs- : son hefði verið miklu, 'ý miklu skemm tilegri en __I______________„V í aliar þær ríkisstjórnir sem setiðhafa frá fsland fékk sjálfstæði. Jón hefði auðvitað orðið frábær forsætisráð- herra, Rúni Júl skemmtilegur heil- brigðisráðherra, Björgvin Hall- dórsson menntamálaráð- herra, Ruth Reginalds yndis- ! legur félagsmálaráðherra, 1 Magnús Kjartansson íjár- málaráðherra, Magnús Þór Sigmundsson umhverfís- ráðherra, Steinar Berg dóms- málaráðherra og Finnur Ingólfsson, vinur __^ • Jóns, hefði að sjálf- Msögðu fengið utan- rúdsráðuneytið. Jón Ólafsson Reyndiað mynda ríkisstjórn 1999.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.