Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 3
Krakkar í 10. bekk Réttarholtsskóla teymdu þennatn ný- að krota nafn sitt á líkama drengsins til að merkja sér fenginn
nema um ganga Kringlunnar í gær. „Hann er busi. Finnst þér og hlógu dátt þegar eldra fólk nam staðar og furðaði sig á upp-
hann ekki sætur?" sögðu stelpurnar sem fannst ekki leiðinlegt ákomunni.
að hafa þennan unga mann í eftirdragi. Stelpurnar voru búnar
Spurning dagsins
Hvernig fer landsleikurinn?
„Eiðurog Heiðar
skora mörkin."
„2-0 fyrir ísland. Við erum á upp-
leið og náum góðum úrslitum
gegn Króötum. Eiður og Heiðar
skora mörkin."
Helgi Hermannsson, starfs-
maður Fríhafnarinnar.
„2 -1 fyrir ís-
lendinga. Eiður
Smári og Heið-
ar Helguson
skora mörkin
fyrir íslend-
inga."
Sindri Már
Guðbjörnsson nemi.
„Island tapar
3- l.Ég hef
enga trú á
þessum leik.
Annars fylgist
ég lítið með
fótbolta."
Magnús
Freyr Einarsson nemi.
„Ekkert inni í
þessu, 2-0 fyrir
ísland. Eiður
skorar bæði
mörkin."
Kristín Jóns-
dóttir, starfs-
maður Hag-
kaupa.
„1 - i.Eiður
skorar örugg-
lega. Ég fylgist
stundum með
fótbolta en hef
gert lítið afþví
undanfarið."
Guðrúns
Stefnisdóttir,
kokkur á Pizza 67.
Islenska landsliðið í knattspyrnu leikur í dag klukkan 18 gegn
Króötum á Laugardagsvelli.Gestir Kringlunnartrúa bjartsýnir á
góðan árangur.
Kraftajötunn á korseletti
Á Anglíuhátíð Pappírstert-
an er fyrir aftan Skúla, en við
hlið hans erenski leikarinn
sem gerði garðinn frægan í
Skipaféiaginu.
„Já, þetta var hjá enskufélagi. Ég var
fenginn til að fara í kvenmannsföt.
Stökkva upp úr pappaköku og vera
Gamla myndin
með uppákomu," segir Skúli Ósk-
arsson kraftajötunn. Gamla myndin
er tekin í febrúar 1981. Skúli sést
fyrir framan pappakökuna á sviði á
Anglíuhátíð. Við hlið Skúla stendur
þekktur enskur leikari, sem fór með
aðalhlutverkið í þættinum Skipafé-
lagið sem var vinsæll á íslandi um
þetta leyti.
„Hann lék skipstjóra. Hélt þátt-
unum uppi. Hann var líka þarna í til-
efiii af hátíðinni,“ segir Skúli. Hann
var á hátindi ferils síns um þetta
leyti. Rúllaði upp hverri alþjóðlegu
kraftakeppninni á fætur annarri. Ar-
inu áður setti hann einnig heims-
metið í réttstöðulyftu.
„Síðan hætti ég ári seinna.
Nennti þessu ekki lengur. Var kom-
inn með fjölskyldu og svona. Maður
er bara eitt ég í þessu sporti. Sofnar
með það á heilanum og vaknar,"
segir Skúli, sem fylgist þó vel með
kraftasportinu í dag og reynir að
mæta á eins margar keppnir og
mögulegt er.
Að rembast eins og rjúpan við
staurinn merkir að beita sér af
fremsta megni og leggja sig allan
fram. Talið erað orð-
takið eigi rætur að
rekja til þjóðtrúar um
það að efsettur sé staur í rjúpuhreið-
ur, haldi rjúpan áfram að verpa,þar
til eggjahrúgan sé jafnhá staurnum.
Málið
„Ráðstefna er hópur áhrifamikils fólks sem
eittogsér getur ekkert gert, en saman getur
það tekið ákvörðun um að ekkert sé hægt
að gera."
FredAllen (1894-1956).
ÞEIR ERU BRÆÐUR
Handboltakappinn & sagnfræðingurinn
Handboltakappinn Patrekur Jóhannesson ogsagn-
fræðingurinn GuðniTh.Jóhannesson eru bræður.
Þeir eru synir Jóhannesar Sæmundssonar, sem lést
árið 1983, og kennarans Margrétar Thorlacius úr
Garðabænum. Patrekur hefur lengi verið einn af
bestu handboltamönnum I Evrópu og er nýkominn
heim úr atvinnumennsku en Guðni er virtur sagn-
fræðingur sem hefur meðal annars skrifað ósam-
þykkta ævisögu Kára Stefánssonar,„Kári ijötunmóð".
Svefnsófar með heilsudýnu
Recor
NSEO SVEFNSÓFI160 / 209x95tm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir litir
lenny svefnsófi m. 161 cm
260x90 cm - Litir Camel
Wimtex
VW svefnsófi
184x91 cm-UtirBrúnt
og svart leður.
Svefnsvæii 150x200 cm.
Kim svefnsófi
203x95 cm - Litir
Camel, hvítur, brúnn.
Svefnsvæði
143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjur
svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og stærðum.
Wimtex
Wimtex
Betra
BAK
Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Opib virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 11-15