Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Björn gegn heimiusof- beldi Björn Bjarnason, dóms- málaráðherra ætlar að framfylgja tillögum refsiréttarnefndar um að breyta hegningarlögunum til að hægt verði að bregð- ast harðar við heimilisof- beldi. Afstaða ráðherrans til málefnisins kom fram á norrænni ráðstefnu um baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Stíga- móta. Björn skýrði einnig frá því að að dómsmála- ráðuneytið og refsiréttar- nefndin hefðu fjallað um verklagsreglur Ríkislög- reglustjóra í þessum mál- efnaflokki og að nú væri þær komnar til fuilnaðaraf- greiðslu. Deilt um góða afkomu borg- arinnar Fulltrúar R-list- ans í borgarstjórn hrósuðu sjálfum sér í hástert á borgar- ráðsfundi í fyrradag fyrir bætta afkomu, festu og áð'- hald í rekstri borgarinnar. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokknum lögðu hins vegar fram bókun á fundinum þar sem þeir útskýrðu hækkun tekna borgarinnar með hækkandi skatttekj- um. Þeir benda meðaf ann- ars á að áætlaðar útsvars- tekjur hækka um 300 millj- ónir og fasteignaskattar um 200 milljónir. Að lokum ítrekuðu Sjálfstæðismenn þá skoðun sína að skatta beri að lækka. SK* Breytingará leiðakerfi Stjóm Strætó bs. sam- þykkti á fúndi sfnum í morgun tiilög- ur að úrbótum á nýju leiða- kerfi. f breyt- ingunum er sérstaklega tekið tillit til þarfa vaktavinnufólks á heilbrigðisstofnunum og því er þjónustutími á leið- um tólf og sextán lengdur að hluta tif miðnættis. Einnig verða gerðar lagfær- ingar á tímatöflum þeirra leiða þar sem erfiðlega hef- ur gengið að halda áætíun auk ýmissa annarra breyt- inga. Breytingamar taka gifdi frá og með fimmtánda október. í kvöld verður haldin góðgerðarskemmtun á Broadway til styrktar strætisvagnabíl- stjóranum Birni Hafsteinssyni sem missti framan af báðum fótum í hræðilegu um- ferðarslysi fyrir rúmum tveimur vikum. Það er umboðsskrifstofan gigg.is ásamt þeim André Bachmann, Jóhanni Bachmann og hljómsveitinni Tilþrifum sem eiga veg og vanda af skemmtuninni. Davíð sagði að ,«5^. fyrirtæki Sigmundur Ernir og Edda Stöðvar 2-parið kynnir dagskránna. Kalli Bjarni Idolstjarnan þenur raddböndin íkvöld. Björn á sjúkrabeðnum Björn Hafsteinsson sést hér á sjúkrahúsinu í gær ásamt eiginkonu sinni Hjördisi Pét- ursdóttur sem hefur verið , sfoð og stytta hans ihremm- ingunum. . '• * é \‘ ■ Innkronu Jjj i skipu Immti- Strætisvagnabílstjórinn Björn Hafsteinsson mun aldrei aka aftur á ævinni. Hann missti framan af báðum fótum í hræðilegu um- ferðarslysi fyrir rúmum tveimur vikum þegar strætisvagn sem hann ók lenti á vörubifreið með þeim afleiðingum að Björn kastaðist út úr vagninum. Vinir hans og félagar hafa ákveðið að halda skemmtun til styrktar honum í kvöld og vonast til að sem flestir mæti og styrki Björn sem missti lífsviðurværi sitt í einu vetfangi þennan örlagaríka föstudagsmorgun. Davíð Sigurðarson, eigandi gigg.is og umboðsmaður, sem er einn af að- standendum skemmtunarinnar, sagðist finna fýrir miklum áhuga hjá aimenningi. „Það verður fólk þama á öllum aidri og ég lofa frábærri skemmtun. Við stefnum að því að safna þremur milljónum fyrir Bjöm. Til þess að það takmark náist þá þurfrun við að selja tvö þúsund miða og ég er bjartsýnn á að það náist,“ sagði Davíð. komi að skemmtuninni muni gefa vinnu sína. „Það tekur enginn krónu fyrir þetta, hvorki skipuieggjendur né skemmtikraftar, Það er enginn Krist- ján Jóhannssón í þessum hópi,“ sagði Davíð og hfó. Hann sagði að auðvelt hafi verið að fá skemmtikrafta til að gefa vinnu sína enda sómafólk upp til hópa. Sigmundur og Edda kynna Sigmundur Emir Rúnarsson, fréttastjóri og fréttaþulur Stöðvar 2, og Edda Andrésdóttir, fréttaþufa á Stöð 2, munu kynna dagskránna á skemmtuninni en meðal þeirra sem koma fram em Lögreglukórinn, Strætókórinn, Laddi, hljómsveitin Hjálmar, Ámi Johnsen, Nylon, Kalli Bjami og gömilu brýnin Raggi Bjama og Þorgeir Ástvaldssóh. Olís styrkir Björn um 250 þús- und hefðu verið dugleg við að leggja skemmtuninni lið ogfynrtæki eins og Síminn, TM, VÍS og Brimborg hefðu ölf keypt töluvert að miðum. Hann sagði að Ölís háfi síðan,bætt um betur í gær og gefið Bimi 250þiísund króna inneign á bensíni tU að hánn eigi auð- veldara með að komast tU og frá end- urhæfingu. DV hvetur afla, sem vettíingi geta valdið, að mæta á skemmtunina og leggja góðu máfefni lið. Miðaverðið er 1500 krónur og fer skemmtunin eins og áður segir fram á Broadway í kvöld. Skemmtunin hefstkl. 21. oskar@dv.is Allir gefa vinnu sína Davíð sagði spurður að aUir þeir Nylon Stelpurn arhans Einars Bárðar eru með gullhjarta. Svarthöfði Gaui er kónaur hvar sem hann er „Ég hefþað frábært, takk fyrir,“segir Björn Leifsson eigandi World Class. „Varðandi dóm- innyfir Óðni Svan er þaðmér að meinalausu, bara ánægður aðhann skuli vera kominn út úr mínum húsum. Svo var mér var boðið að fylgjast með tökum á Flags ofOur Fathers I dag svo ég ætla aðeins að líta á það. Um helgina ferég líka I fimmtugsafmæli til hinnaryndis- legu Katý sem vann hjá mér fyrir löngu, svo það verður nóg að gera hjá mér á næstunni." mótaði lið sem vann aUt í fimm ár og í miUitíðinni tókst honum það ómögulega, að vinna titU með KR- ingum - ekki einn heldur tvo. Svart- höfði horfði síðan upp á Guðjón gera íslenska landsliðið að sam- keppnishæfu liði, nokkuð sem eng- um hefur tekist fyrr eða síðar. Síðustu ár hefur Guðjón alið manninn í Englandi, gert góða hluti hjá Stoke og Barnsley áður en hann kom heim í smá tíma og tókst á undraverðan hátt að gera Kefla- vík að einu af bestu liðum deUdarinnar. Hann hvarf tíl Notts County í sumar og var á dögunum valinn stjóri mánaðarins í ensku 3. deUdinni. FeriU Guðjóns er markaður sigrum og aftur sigrum að mati Svarthöfða. Misvitrir og öfundsjúkir einstaldingar hafa reynt að rífa hann niður í svaðið en það hefur þeim ekki tekist. Gaui er kóngur hvar sem hann er. Svarthöföi Svarthöfði er forfaUinn knatt- spymuáhugamaður. Það er kannski ekki alltaf skemmtílegt hlutskipti þegar menn búa á íslandi en Svart- höfði hefur aUtaf getað huggað sig við að einn einstaklingur hafi rifið sig upp úr meðalmennsku og þaðan af verra sem einkennt hefur íslenska knattspyrnu. Það er Guðjóri Þórðar- son og Svarthöfði hikar ekki við að viðurkenna að hann hefúr aUtaf verið pínu veikur fyrir Gaua kóngi. Guðjón gat sér gott orð sem leik- maður með ÍA. Svarthöfða rekur reyndar minni tU að lítið hafi farið fyrir knattspyrnuhæfileikum kappans en þeim mun meira var af krafti, karakter og baráttu. Þegar Guðjón byrjaði síðan að þjálfa skinu þessir þrír eiginleikar í gegn hjá þeim liðum sem hann þjálfaði. Svarthöfði horfði upp á Guðjón vinna það kraftaverk að gera KA-menn að fslandsmeisturum árið 1989 þar sem einn af bestu mönnum liðsins var handboltajálkurinn Jón Kristjánsson sem hafði ekki spilað fótbolta í mörg. Næst gerði Guðjón Skagamenn að ósigrandi liði. Hann Hvernig hefur þú það'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.