Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 10
1 0 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Gústafer afvinum sínum tal- inn geðgott Ijúfmenni Hins vegar er hann karl- remba og reykinga- strompur „Gústafer mjög góður útvaps- maður og ieggur sig allan í dag- skrárgerðina. Hann smýgur vel i gegnum út- sendinguna og sam- starfokkar gengur eins og í sögu. Helsti galli Gústafs erllklega tóbakið. Hann reykir ofmikið." Magnús Kr. þórsson, tæknimaður og samstarfsfélagi „Hann er afskaplega Ijúfur og geðgóður maður sem er ekki síst mikilvægt í samstarfi. Hann skiptir helst ekki skapi enda einstakt Ijúf- menni. Hann er samt óg- urleg karlremba, svona orginal karlremba. Maður má samt ekki kippa sér upp við það því hann breytist ekki úr þessu og verður bara að fá að vera það í friði." Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstýra og samstarfskona. „Gústafer hlýr og lifandi per- sónuleiki og sennilega mun flóknari en stundum mætti ætia afmálflutningi hans í úrvarpinu. Hann hefur gaman afað ögra við- teknum skoðunum, sem getur verið bæði kostur og galli. Gústafer afar sjálfhverfur, tekur stórt upp I sig og á þaö til að rjúka upp efhon- um er svarað í sömu minnt. Það væri mikil sæla að komast í gegnum einn þáttmeð Gústaf án þess að femínistar, hommar eða múslimar kæmu þar við sögu." Hildur Helga Sigurðardóttir, dagsrkár- gerðarkona og samstarfskona. Gústaf Níelsson erfæddur20.maí 1953. Hann er dagskrárgerðarmaður hjá Útvarpi sögu og sjálfstæðismaður af gamla skólan- um. Biskup á Strandir Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, hyggst heimsækja Strandamenn dagana 8.-10. september. í ferðinni mun hann heim- sækja kirkjustaði á svæðinu sem og skóla og sjúkra- deiidir. Þar að auíd mun hann halda kvöldmessu í Hólmavíkurkirkju og bæn- argjörð í fleiri kirkjum. Ekki er vitað hvort biskupinn geri sér ferð á Galdrasýn- inguna en mörgum er enn í fersku minni þegar hann gagnrýndi harðlega menn- ingarverkefnið Draugasetr- ið á Ströndum og Galdra- sýninguna á Ströndum, enda byggð á heiðnum sið- um. Anna Kristín Newton sálfræöingur hjá Fangelsismálastofnun segir að úrræði vanti fyrir geðsjúka en sakhæfa afbrotamenn og vill nýtt fangelsi með sér álmu fyrir þann hóp. Brynjar Níelsson hæstarréttarlögmaður segir að alla löggjöf vanti um afplánun geðsjúkra á refsidómum. Andlega vanheill maður var á þriðjudaginn dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir hnupl á matvöru. Geisjúkir ísMngar vistaöir í ðryggisfangelsi Það kerfi sem við búum núna við er bara ekki nógu gott." andri@dv.is Brynjar Níelsson hæstréttarlögmaður Segir að alla löggjöfvanti um afplánun geð- sjúkra. nógu gott.“ Fangelsismálastofnun hefur lengi þrýst á að nýtt fangelsi verði byggt með sér álmu fýrir fanga með geðræna kvillá. Þó eru líkur á að langt sé í að það verði veruleika. Mál geðsjúks manns sem dæmdur var í 45 daga fangelsi fýrir smáhnupl hefur orðið til þess að margir hafa bent á vanda kerfisins með geðsjúka afbrotamenn sem dæmdir eru sak- hæfir. Séu menn dæmdir ósakhæfir eru þeir vistaðir á réttargæsludeild- inni á Sogni en úrræði vantar fýrir geðsjúka sem ekki eru dæmdir ósak- hæfir. Dæmi eru um að menn með geðsjúkdóma fái að afplána á geð- deildum en það mun vera afar sjald- gæft. Vantar aila iöggjöf Brynjar Níelsson hæstaréttarlög- maður segir að alla löggjöf vanti um afplánun geðsjúkra á refsidómum. Hann segir að alltof margir afbrota- menn með geðræna kvilla séu vistað- ir á Litla-Hrauni en bent hefur verið á að það sé ekki viðeigandi úrræði fyrir geðsjúka. „Dómari hefur ekkert að segja með hvemig afplánun dóms er háttað eins og dæmi eru um í engil- saxneskum lögum. Sú ákvörðun er í höndum Fangelsismálastofnunar- innar,“ segir Brynjar. Geðdeildir eru fullar Anna Kristfn Newton, sálfræðing- Utla-Hraun Margirfangar eiga við geðræna kvilla að striða. ur hjá Fangelsismálastofnun, segir að áður en ákveðið sé hvar menn skuli afplána sé tekin af þeim skýrsla þar sem meðal annars er spurt um and- lega h'ðan og geðræna kvilla. Komi það í ljós við þessa athugun að menn séu haldnir geðsjúkdómi er mönnum komið fyrir á viðeigandi stöðum. Anna viðurkennir þó að þar sé þröngt á þingi og erfitt sé fyrir geð- deildir að taka við fleiri einstakling- um. Því komi það oft fyrir að menn afþláni á Litla-Hrauni sem er öryggisfangelsi og ekki hugsað fyrir geðsjúka afbrotamenn. „Scinnleikurinn er sá að það vantar úrræði fyrir geð- sjúka en sakhæfa afbrota- menn,“ segir Anna Kristín. „Það kerfi sem við búum Guðjón St. Marteinsson Skipaði ekki and- lega vanheilum manni verjanda. við núna er bara ekki Fyrrverandi starfsmaður segir stjórnendur fá aðgang að heilsufarsupplýsingum Persónuvernd rannsakar Alcan Persónuvemd hefur sent Alcan á íslandi sjö fyrirspumir er varða til- högun skráriingar heilsufarsupplýs- inga um starfsfólks fyrirtækins. Fyrir- spumimar em sendar í kjölfar erindis sem Persónuvemd barst frá fyrrver- andi starfsmanni Alcan. Hann segir að trúnaðarlæknir starfsfólks Alcan gefi stjómendum upplýsingar um heilsufar starfsfólksins. í erindinu spyr starfsmaðurinn hvort eðlilegt sé að trúnaðarlæknir gefi stjómendum heilsufarsupplýsingar um starfsfólk. Upplýsingar sem auðveldi þeim að ákveða hvaða starfsfólk sé líklegt til að verða fyrirtækinu til trafala á kom- andi ámm og best sé að segja upp áður en til þess kemur. Starfsmaður- inn fyrrverandi heldur því fram að sjúkraskýrslur starfsmanna fyrirtæk- isins sé ekki meðhöndlaðar sem einkamál og séu iðulega látnar liggja á glámbekk. Meðferð heilsufarsupplýsinga hjá Alcan hefur áður verið til umfjölfunar hjá Persónuvemd. Árið 2001 var leitað eftir skýringum á vímu- og fíkniefnaprófúm sem framkvæmd em á starfsmönnum. Hrannar Pétursson, upplýs- ingafulltrúi Alcans á íslandi, hafði ekki heyrt af erindi Per- sónuverndar þegar DV hafði samband í gær en sagðist ætla kanna máhð. Á meðal þess sem < Persónuvemd biður Álcan um að svara er hvaða upplýsingar séu skráðar, í hvaða tilgangi, hverj- ir hafi aðgang að upplýsingunum, hvemig öryggi þeirra er tryggt og hversu lengi þær em geymdar. Persónuvemd hefur óskað eftir því að Alcan svari spuming um sínum eigi síðar en 22. september. andri@dv.is Álver Alcans í Straumsvík Hefur áður verið til umfjöllun- ar hjá Persónuvernd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.