Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 43
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 43
Ragnheiður Óskarsdóttir kolféll fyrir
hönnun hinnar dönsku llse Jacobsen og
hefur nú opnað verslun með vörum
hennar
Ragnheiður Óskarsdóttir
ásamt llse Jacobsen
Hönnuðuirnn llseJacobsen líst
vel á verslunina sem Ragn-
heiður hefur verið að koma á
laggirnar. DV-mynd Valli
Dönsk hönnm
ærir íslenskar
konur
„Ég kynntist þessu merki úti í
Danmörku þegar ég datt inn í búð-
ina hennar fyrir tilviljun," segir
Ragnheiður Óskarsdóttir en hún og
eiginmaður hennar, Hallgrímur
Thorsteinsson, munu opna nýja
tískuvöruverslun í Garðabænum á
mánudaginn. Verslunin ber nafn
Ilse Jacobsen sem er danskur hönn-
uður sem framleiðir skó og fylgihluti
undir eigin nafni víða í Evrópu.
Ragnheiður segir aldrei hafa
komið til greina að hafa verslunina í
miðborginni, Kringlunni eða
Smáralindinni. „Ég hef fulla trú á
Garðabænum enda erum við hjónin
bæði úr Garðabæ. Okkur langaði
líka að vera í persónulegu og nota-
legu umhverfi, laus við öll lætin,"
segir hún en Ragnheiður er enginn
aukvisi þegar kemur að tísku þar
sem hún var verslunarstjóri í Karen
Millen í nokkur ár.
Ilse Jacobsen hannar aðallega
skó en einnig boli og fylgihluti.
Ragnheiður segir vörumar fyrir afar
breiðan aldurshóp og að konur á öll-
um aldri ættu að gera fundið sér skó
við sitt hæfi. „Ég hef fulla trú á að ís-
lenskar konur eigi eftir að falla fyrir
þessu. Ég og vinkonur mínar örguð-
um alveg af fögnuði þegar við fórum
fyrst í verslunina því okkur fannst
vömmar svo flottar. Á þeim tíma var
Ilse aðeins með eina litla verslun en
hefur nú vaxið mjög hratt."
Verslunin er á Garðatorgi í
Garðabæ og mun opna á mánudag-
inn.
indiana@dv.is
3. september2005
i\ * D''l/r M m- UGcllN SKW GRuNA 5‘ER ' UKEss m * 'KliiD- IHNI M
@ ■■■*■ .j 9 '
SBTLh f ME mm * b
£&& HEíft- ULL FIÍFT vm
MfiT- FFJTI KEf IæfÍa 2 VMÍ VARÚe
HLfjU D'AI N SMf; «mh mm
TfifLLI —7 ffiw TÖFL- UNNi
9 skM- iRMAfi LElM m
mpiir iÞ/m FtlM > f HLAfil mm ■ - . ATT Ftm V
¥ S'lFELLT hÍ5tt- iMn V
ífcj A mm LÖOuti V otm
WA 3 /l WiTT isms 5
m- MJAK- ABI
NASS SL'A 7 UTAN GMA
FOR- FEA- U/?N|Í? 6ASN- LEQL. GjMO
HíSM ptm \ FubT- is . m\ éífRND KARL- 5]/TH V,
hr— 'OSílb mu DEILA V
OKKUF SPYRóA 8JbR Híim
LAGRERA 57/LtT- IST 5V/P BAHD 5
MirF HLUV imiK \ AUÓKT ELm • 5öRú £L0| — Hjota V Flas
5— i KO liA HXiP- HAF 5i® UR
SVIK Mskr- KAM Hljóh
F.Q.LSK /?l’(LL- uúu SKööA \/
TÓLÖU 2 &RUÖLA V
OFN PtíMPA hagh- ÍAölNf/
Stafirnir í reitunum mynda örnefni í Grímsey.
Lausnarorð síðustu krossgátu, nafn á verkalýðsfélagi í Reykjavík, var Samstaða.