Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 45
DV Sport
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 45
Ungstimið
snyr aftur
Danir tefla &ara einum efni-
legast körfuboltamanni sínum í
mörg ár í leiknum gegn íslandi á
morgun. Sá heitir Christian Drejer
og er ja&iaidri þeirra Jóns Arnórs
Stefánssonar, Jakobs Siguröar-
sonar, Helga Más Magnússonar
og Hlyns Bæringssonar í íslenska
landsliöinu. Drejer er 205 senti-
metra framherji sem gæti reynst
(slenska liðinu erfiður með hraða
sínum og boltatækni.
Drejer er nýbúirm að semja við
lið í ítölsku úrvalsdeildinni líkt og
Jón Amór en hann spilaði með
Barcelona á síðasta tímabili og
var valinn af NBA-liðinu New
Jersey Nets 2004 og hefúr gert
tveggja ára samning við nýliðana f
deiidinni, lið Virtus frá Bolognu.
Drejer sló í gegn í Danmörku vet-
urinn 2001-2002, þá aðeins 19 ára
gamall, en hann skoraði þá 31,6
stig að meðaltali með liði SISU í
dönsku úrvalsdeildinni.
Drejer lék ffábærlega með
danska landsliðinu
þegar hann sneri aftur ,
á dögunum og var t
með21stigog5 ‘
stoðsendingar á 04 ’fj ÍL
þeim 24 mínútum , \ J/ IHI
sem hann spilaði / / bj l\ /
í 69-62 sigri •„ /‘ r *
Dana á Finnum. ■'
Þetta verður þó "^Sife.v. ^
ekki í fyrsta sinn
sem Drejer spilar -.....
áíslandiþví hann |§ÉI,m:\
var 5’flrburöa- —
Undanfarin ár hefur Ib ehf. flutt inn hágæðabila á góðu verði frá heimsþekktum bandariskum
bflaframleiðendum, s.s. IJiltlijÍáJllrlllA'JHUHiTmmi með það að leiðarljðsi að þjóna krðfum
kaupandans sem best. Hjá Ib ehf eru gæðin og þjónustan í fararbroddi og þú getur verið öruggur
um góða ráðgjöf og faglega þjónustu. Ib ehf. uppfyllir öll lög og reglur um neytendaábyrgð, eða 2
ára ábyrgð á öilum nýjum bifreiðum, sem stutt er með fullkomnu þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í
amerískum bilum ásamt því að bjóða mikíð úrval af vara- og aukahlutum.
Ib ehf. á Selfossi frumsýnir á næstunni|j2S2!IEH33Hl^rgerð 2006. Þessi nýi pallbíil frá einum
þekktasta framleiðanda lúxusbíla í Bandaríkjunum sannar það að gæði og glæsileiki ásamt styrkleika
geta farið saman í bíl, enda hefur Mark LT hlotið fádæma viðtökur í fagtímaritum vestanhafs. Lincoln
Mark LT verður boðinn með V-8,5,4 Tridon-bensínvél sem gefur 300 hestöfl.
IB ehf. Selfossi
-öryggir bflar til aö vera á.
Sími 4 80 80 80
FOSSNES114 800 SELFOSSI
63 MANNLfF
62 MANNLfF
2006 árgerðimar af F-350 eru komnar, afgreiðslutími innan 24 klst.
íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum í Keflavík klukkan 14 í dag í mikil- ►
vægasta leik síðari ára en báðar þjóðir eru að reyna að komast í hóp A-þjóða.
Nú verða menn að standa sig
„Þetta verður besta danska lið sem við höfum séð, það er ekki
spuming og því verður þetta ekki auðveldur leikur. Strákarnir em
í góðum gír og hafa fengið góða æfingaleiki þar sem mér hefur
þótt góður stígandi í liðinu, þannig að nú verða menn bara að
gjöra svo vel að standa sig,“ sagði Sigurður Ingimundarsson, sem
í dag stýrir íslenska landsliðinu gegn Dönum í Keflavík.
„Danir verða með sitt allra
sterkasta lið í þessum leik og þar með
talið sinn besta mann sem ekki var
með í fyrri leiknum. Danir eru
kannski svipað sterkir og við á papp-
írunum, en þeir eru auðvitað með
hávaxnari leikmenn en við. Ég vil
meina að við séum með betri skyttur
og spilum betri vamarleik en þeir,
svo að þetta verður áhugavert," sagði
Sigurður, sem ætlar að reyna að
hrista upp í danska liðinu með
nokkrum mismunandi vamaraf-
brigðum og reyna að koma þeim
dálítið á óvart.
„Ég held að Danimir búist við því
að við gerum ekkert annað en að
hlaupa og skjóta eins og liðið hefur
kannski gert dálítið á síðustu ámm,
en við ætlum að reyna að koma þeim
dálítið á óvart bæði í vöm og sókn
með hlutum sem við erum búnir að
vera að þróa í leikjunum gegn Hol-
lendingum og Kínverjum. Við
„Strákarnir iða í skinninu að fá að spila þennan
leik og stemmingin í hópnum er frábær."
munum reyna allt sem við getum til
að taka þá út úr sínum leik. Þeim líð-
ur best að spila á hálfum velli og því
munum við reyna að keyra upp hrað-
ann ef við fáum tækifæri til þess, en
ef það tekst ekki ætlum við að prófa
að dæla boltanum bara undir körf-
una og sjá hvemig þeir bregðast
við því,“ sagði Sigurður.
Leikurinn fer, sem kunn-
ugt er, fram í Keflavík og
aðspurður segir Sigurð-
ur það ekki skipta höf-
uðmáli, heldur sé
aðalatriðið að fylla
húsið og ná góðum
leik.
Búnir að bíða í ár
„Menn em búnir
að bíða eitt ár eftir
þessum leik og þessi
tími gerir ekkert annað
en að gera menn spennt-
ari fyrir honum. Strákamir
Draumabyrjun en endirinn líkari martröð
íslenska landsliðið tapaði fyrri
leiknum gegn Dönum í Evxópu-
keppninni með tíu stigum, 71-81,
en leikurinn fór fram í Danmörku á
sama tíma í fyrra. íslenska liðið fékk
algjöra draumabyrjun og komst
j mest 16 stigum yfir í fyrsta leik-
V ý hluta, 26-10, en Danir vom
búnir að jafha fyrir hálfleik og
tóku síðan öll völd í seinni háíf-
leiknum.
Jakob Sigurðarson var stiga-
hæstur hjá íslenska liðinu með 14
stig, Jón Amór Stefánsson skoraði
13 og þeir Hlynur Bæringsson og
Magnús Þór Gunnarsson vom með
lOstighvor.
„Nú verðum við bara að vinna
Rúmena tvisvar og Dani svo með 11
stigum," sagði Sigurður
Ingimundarson þjálfari liðsins um
framhaldið strax eftir leikiim. Fyrsti
hluti markmiðsins tókst því
íslenska liðið vann heima-
leikinn gegn Rúmenum 79-
73.
Nú er komið að
klára seinni hlutann.
Fyrst þarf að vinna
Dani með 11 stigum
í Keflavík á morgun og
svo að leggja Rúmena í
Rúmeníu eftir viku en 1
/,tJNoxs
iða í skinninu að fá að spila
þennan leik og
stemmingin í hópi^
um er frábær. Okkur
er þannig lagað alveg
sama hvar leikurinn er
spilaður, en við erum
búnir að æfa mikið þar
og því hentar það
okkur ágætlega að
spila leikinn þar.
Aðalatriðið er
auðvitað að vinna
leikinn og það verð-
ur bara bónus fyrir
íslendinga að fá
tvo topp
lands-
leiki
sama
ínn,
sagði
Sigurður.
baldur@idv.is
Jón Arnór með Jón
Arnór Stefánsson leikur
sinn eina leik hér á landi á
árinu gegn Dönum i
Kefiavík I dag.
milli-
tíðinni taka Danir á móti
Rúmenum f leik sem hefúr
mikið áhrif á framhald mála í
riðlinum. öllþrjúliðineiga
enn möguleika á að
komast áfram.