Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Sport DV Balaban Kranjcar N. Kovac Tudor Babic Simic Simunic R. Kovac Butina LukeYoung byrjar Taliö er að Luke Youug, bak- vörðurinn hjá Charlton, verði í b>Tjunarliði Englands í stað Gary Neville, sem er meiddur. Búist var við að bróðir Gary, Phil Neville, tœki hans stað en ef marka má breska fjölmiðla er búist sterklega við að Youngjr verði í stöðu 'N. hægri bak- 1 \ varöar. \ v..«,a \ \ Young hefúr aðeins leikið meðí 1 WsSl enska A-landsliðinu í // átján mínútur, gegn -jp/.__. Kólumbíu í æfinga-fr y ferð enska } landsliðsins í ‘Slp Bandarikjun- J? > um í sumar. McLaren sterkastir ökumenn McLaren voru með Alsverða yfirburði á báðum æfing- mn gærdagsins á Monza-brautinni á Ítalíu, þar sem keppt verður í Pormúiu 1 um helgina. í fyrri æf- ingu dagsins sió Pedro de la j Rosa, tilraimaökumaður A McLaren-liðsins, brautarmet 1 Rubens Barrichello frá síðasta í. ári og voru þeir Kimi Raikkönen \ og Juan Pablo Montoya meðal efstu maima í báðum æfingum. Blatter viH HM til Englands Sepp Blatter, formaður FIFA, segir að hann myndi gefa Englandi „'.kvæði sitt ef Englendingar myndu leggja fram boð um að halda heimsmeistaramótið í knatt- spyrnu árið 2018. „Þetta er heima- land knattspymunnar og ættu þeir að leggja fram boð," sagði Blatter. Næst fer keppnin fram í Þýskalandi og svo í Suður-Afríku árið 2010. Vegna stefnu FIFA um að deila keppnunum milli heimsálfa er lík- legt að næsta keppni á eftir fari ftam í Suður-Ameríku og þykir þá næsta víst að Brasilía verði þá fyrir valinu. Eftir það ætti keppnin að snúa aftur til Evrópu. Eins og gefur að skilja er það fyrst og fremst einn maður í felenska liðinu sem Króatamir óttast mest, fyrirlið- inn Eiður Smári Guðjohnsen, en sóknarmaður Qub Brugge, Basko Balaban, hefur varað liðsfélaga sína við markmanninum Ama Gauta Ara- syni, sem hann fékk að kynnast í viðureign Qub Bmgge og Valeranga sem fram fór í lok síðasta mánaðar. Fjölmiðlar í Noregi em flestir sam- mála um að þar hafi Ámi Gautur sýnt einhveija bestu markvörslu sem sést hefur hjá norsku liði. Undir það tekur Balaban, en það var einmitt hann sem náði að skora eina mark Club Bmgge og síðan aftur í vítaspymu- keppni þar sem Ámi Gautur og félag- ar urðu að lúta í lægra haldi. „Frammistaða hans í þessum leik var mögnuð. Hann var ótrúlegur," segir Balaban. „Árni er greinlega góð- ur markvörður. Hann var í miklu stuði gegn okkur og hélt sínu liði al- gjörlega inni í leiknum," bætti hann við. Balaban finnst íslenska liðið gott en segir að Króatar muni leggja mesta áherslu á að stöðva einn mann. „Við þurfum að hafa góðar gætur á Eiði Smára. Hann er heimsklassa leik- maður sem gæti spilað með hvaða liði sem er í heiminum," segir Balaban. Eiður er aðalmaðurinn Niko Kovac, fyrirliði króatíska liðs- ins, tekur í sama streng og Balaban og segir að sínir menn ætli að gæta þess vel að hann fái ekki að stjóma leikn- um eins og hann hefur stundum fengið að gera í leikjum íslands. „Það em margir góðir leikmenn í íslenska liðinu en Eiður Smári er frábær." Bróðir fyrirliðans, Robert Kovac, sem er nýgenginn í raðir Juventus frá Bayem Munchen, stendur í miðri vöm Króata og fær það verkefni að hafa gætur á Eiði Smára. „Við þurfum að vara okkur á honum en fyrst og fremst þurfum að reyna að spfia okk- ar leik og hugsa ekki of mikið um and- stæðinginn." Fyrlriiðlnn og þjálfarlnn Niko Kovac og Zlatko Kranjcar ætla ekki aö vanmeta islenska liöið I leiknum i kvöld. Líkleg byrjunarlið í kvöld: ísland 4-2-3-1 Króatía 3-5-2 Heiöar EiðurSmári • Arnar Þór Grétar • • Brynjar Björn Stefán • • Indriði Kristján Örn * Hermann Auðun • Arni Gautur íslenska landsUðið í knattspyrnu mætir því króatíska á Laugardalsvellinum kl. 18 í dag í undankeppni HM. Ljóst er að lið Króata er eitt það sterkasta sem mætt hefur í Laugardalinn í langan tíma.__ Basko Balaban Varð vitni að ótrúlegri mark- vörslu Árna Gauts Arasonar í meist- aradeildinni í síðasta mánuði. „Árni er ótrúlegur markvörður" fL41 pk\ UI IO tSSB# endast uaiveguriba ^ui Kopavogur simi 544 4656 Fax 544 4657 mhg@mhg.is atvinnumanninn í MHG versluninni ©Husqvarna Oflugir sláttutraktorar - allt fyrir atvinnumanninn 15 til 18 hestafla fTT)n n_______________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.