Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Qupperneq 52
> 52 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Helgarblað TSV Jylyndin Strákarnir okkar var frumsýnd í gær. DV náði tali af nokkrum leikurum myndarinnar og spurði þá spjörunum úr. Strákarnir okkar Frumsýndí gær og fólk streymir á myndina um helgina. Hvern leikurðu?,J-lann heitir Pétur. Hanner þjálfari liðsins. Þetta er magnaður gaur semá sér góða sögu. Fór i atvinnumennskuna úti og átti sér stóra drauma, sem varð minna úr en til stóð. Hápunkturinn á hans ferli var þegar hann spilaði með Fortuna Dusseldorfog skoraði á mótiArsenal. Siðan lá leiðin niður á við.“ Hvern leikurðu? „Ég leik Alfreð og hann er varnarmaður." Uppáhaldsfótboltalið?„A.C.Milan, það er búið að vera í uppáhaldi hjá mér ísvolitinn tima." Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættieiða? „Já, alveg defenetiy. Þeir eru lika fólk." Uppáhaldsfótboltalið? „Það er Vestri frá Isafírði. Ég er frá Isafirði og varð Vestfjarðameistari með þvi liði ásamt föður minum." Hver er kynþokkafyllsti íslenski karimaðursem þú veist um?„Arni Pétur Guðjónsson. Hann hefur llfs- neistann og húmorinn." Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættieiða? „Já já, að sjálf- sögðu eins og alliraðrir." Hver er kynþokkafyllsti íslenski karlmaður sem þú veist um?„Ég á bágt með að svara þessu en ætli það sé ekki Jón Ólafsson. Hannhefur reynslu í þessu." Hvern ieikurðu?,,! myndinni er ég „Pipeurcy". Útlendingur sem spilar I fótboltaliðinu. Ég flakka á milli strák- anna I myndinni. I raun og veru er ég druslan." Hvern leikurðu?„Ég leik föður Ótt- ars, aðalpersónunnar." Uppáhaldsfótboltalið? „Fót- boltaliðið Marseille. I enska boltanum erþað Manchester United." Uppáhaldsfátboltalið? „Ég er svo trúr þvi liði sem ég hefhaldið með frá þvl ég fór fyrst á fótboltaleik. Það er Hvern leikurðu?„Logi, hann er varn- armaður. Eins og klettur I vörninni." Hvern leikurðu?„Ég leik miðjumanninn Óttar Þór. Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættleiða? „Samkynhneigt fólk á að sjáifsögðu að fá að ætt- leiða. Þeir geta verið alveg jafn góðir foreldrar og aðrir. Það kemur kyn- hneigðinni ekkert við, það er ekki eins og börnin verði gay." Uppáhaldsfótboltalið? „Þróttur, af því að systursonur minn erl Þrótti." Hvern ieikurðu?„Ég leikArnórlnga. Uppáhaldsfótboltalið? „Það er Þróttur. Enda ólst ég upp fyrir framan Þróttaravöllinn." Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættleiða? „Já, ég get ekki séð að það eigi að vera neitt því til fyrirstöðu." Uppáhaldsfótboltalið?„Ekki neitt. Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættleiða? „Já. Sömu réttindi fyriralla." Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættleiða? „Já, það á að gildajafnrétti." Finnst þér að samkynhneigðir eigi að fá að ættleiða?„Já.“ Hver er kynþokkafyllsti íslenski karlmaður sem þú veist um?„Ég veit ekki með Islenska en Brad Pitt er mjög sexi strákur. Svo elska ég Morg- an Freeman." Hver er kynþokkafyllsti íslenski karlmaðursem þú veist um?„Ég er ekki með neinn I huga. Svarið kemur slðar." Hver er kynþokkafyllsti islenski karlmaður sem þú veist um?„Björn Hlynur. Hann hefur allt, greind, feg- urð, húmor og alltsem þarf." Hver er kynþokkafyllsti islenski karlmaður sem þú veist um?„Það er Gillzeneggerinn. Hann hefursvo fallegan húðlit." Hver er kynþokkafyllsti íslenski karlmaður sem þú veist um? „Maggi Lego vegna yfirvaraskeggs ins." Hvern leikurðu? „Ég leik Stebba númer 23, eins og Beckham, hver I fjandanum er Jordan?" Hvern leikurðu?„Ég leik Ingvar. Hægri bakvörður en svingar soldið til vinstri." eru almenn mannréttindi. hneigðir eigi að fá að ætt- leiða?„Já, umræðan hefur verið lengi og mér finnst þetta einfaltsvarjá." Hver er kynþokkafyllsti ís- lenski karlmaður sem þú veist um?„Hilmir Snær Guðnason. Hann ersvo macho. Það er karlmennskan sem gerir þetta. Hann er þessi sterka þögla týpa. Himmi, hringdu I mig." Uppáhaldsfótboltalið? „Ég verð að segja Leeds United. Keflavik fylgir fast á eftir." Uppáhaldsfótboltalið? „Ég fylgist ekkert meö fótbolta, var jafn litið inní samkynhneigð og ég er I fótbolta." Hver er kynþokkafyllsti is- lenski karlmaður sem þú veist um?„Áki bassaleikari I svörtum fötum.þó vlðar væri leitað. Stórmyndarlegur mað- ur með mikinn presens." Finnst þér að samkyn- hneigðir eigi að fá að ætt- leiða?„Ekki spurning. Þetta Finnst þér að samkyn- m. /**?\ > Kn t Jgn Vvil „Hann er alveg hreint ótrúlegur kallinn" Gestirnir á tónleikum Joe Cocker í Laugardalshöll voru flestir komnir "Vel yfir 35 ára aldurinn. Margir hverjir miklu eldri. Hera Hjartar- dóttir hitaði upp fyrir meistarann og stóð sig vel. Einlæg og hjartnæm. Cockerinn var ekkert að tvínóna við hlutina þegar hann steig á svið í svartri skyrtu. Hann taldi í lagið Chain of fools og ætlaði allt hrein- lega um koll að keyra. Grásprengdir karlar og konur með strípur hristu sig til og frá. Nostalgían hafði gripið um sig. Eftir fylgdu nokkrir smellir en athygli vakti að Cockerinn var ekk- ert að reyna að rífa upp stemning- una á milli laga. Ekkert verið að blaðra við tónleikagesti, enda um tónleika en ekki fyrirlestur að ræða. ekar vætti hann sínar hásu kverk- ar og stillti sér svo upp í næsta lag. Bumban framstæð og spriklandi hendur. Stemningin virkaði frekar dauf á tímabíli og virtist sem fólk væri að bíða eftir því Joe myndi segja „Hello, Iceland" eða eitthvað álíka. Þegar tónleikarnir voru vel hálfnaðir kom það sem allir höfðu beðið eftir. „Takk,“ sagði Joe Cocker. Hann sagðist vera búinn að bíða í 40 ár eftir að koma til íslands og hér væri frábært. Það ætlaði allt að verða vitlaust. Eftir það glaðnaði yfir liðinu sem brosti sínu breiðasta með bjór í hönd. Flutningur Cockers á lögunum var frábær og það eitt að horfa á hann fær mann til að brosa. Hann er með flotta rödd og í hverju ein- asta lagi fann hann kafla þar sem hann gat komið með eitt gott. „Aaaaarrrhhhh!" Það virtist á and- litsgeiflum hans að hann ætlaði að gefa frá sér meiri hljóð en líkaminn leyfði. Lög eins og Summer in the Joe Cocker í Laugardalshöll 01.09.2005 Tónleikar City, With a little help from my fri- end, Unschain my heart, Up where we belong fengu áberandi mesta klappið. Síðan endaði hann þetta á hinum frábæra og hugljúfa smelli You are so beautiful. Sáust þá þeir grásprengdu taka blíðlega utan um sínar vel greiddu konur. Róman- tíkin í hávegum. Á leiðinni út heyrði maður útundan sér setningar eins og: „Hann er alveg hreint ótrúlegur, kallinn." og „Guð, hvað hann var flottur." Sólmundur Hólm Sólmundarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.