Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Page 53
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 53 Jordan hannar barnaföt Vinsældir Birgittu Haukdal hér á landi hafa ekki farið fram hjá nokkrum manni. Hún hefur selt tugþúsundir platna hér á landi. Ýmist einsömul eða með hljómsveit sinni, írafári. Nú virðist sem vinsældir hennar og hljómsveitarinnar írafárs nái út fyrir landsteinana. Fyrirsætan og brjóstabomban Jor- dan ætlar sér aö hanna Knu af föt- um fyrir stór börn. Harvey, sonur Jordan, þjáist af sjúkdómi sem lýs- . _ ir sér í þvf aö hann vex • . hraöar en eðlilegt telst. 5 »Það er mjög erfitt aö ) finna föt á Harvey og , ég þarf oft aö leita J lengi. Við erum ekki eina fjölskyldan sem á við þessi vandamál k aö striöa og þess V vegna langar mig 11 1 aö prófa að -■ I hannaföt. Ég J'Jil heldaöþetta XjJ gætislegiðí V gegn.“ Keira á erfítt með að sameina ástina og framann Keira Knightley hefur viðurkennt að hún eigi erfitt með aö sameina starfsframa og ástina. Hún hætti nýveriö með Jamie Dornan fyrir- sætu. „Það er erfitt að vera í sam- bandi þegar ég er að vinna svona mikið. En á móti kemur að þú verður að hugsa hvort sé þér mik- ilvægast. Er ferillinn þér alit? Ef svo er þá er þetta einfalt mál en ef ekki þá getur þetta ÉMrTl verið erfitt því einhvern tímann kemur sá dagur . ] m þar sem þú stendur ein <ia eftir i þinni eymd," \ segir sæta Keira. Ef- / laust eru þó f margir menn ff Æf sem myndu B QW sætta sig ýmis- I legtþegarhún 1 §S§ áíhlut. \ ■ búa tónleikaferð. „Við ætlum að fara í tónleikaferð um miðjan nóvember þar sem við tökum 10 daga og spilum daglega. Við verðum með svaka ljós- og hljóðkerfi með okkur sem er verið að undirbúa núna.“ Ætli Santiago mæti á . einhverja tónleika? „Það er spuming, það í er svo dýrt farið frá Kól- ( I umbíuhingað,“segirSig- \ urður. Hann tekur þó \ ekki iila í þá hugmynd blaðamanns að hefja landssöfnun fyrir Santiago. so//@dv./s „Hann sendir okkur tölvupóst nánast vikulega," segir Sigurður Sam- úelsson bassaleikari hljómsveitarinn- ar írafárs. Svo virðist sem hljómsveit- in frafár eigi sér aðdáanda að nafni Santiago Lopéz en sá fyr er Kól- umbíumaður. Það vakti athygli blaðamanns að skrifaðar höfðu verið fréttir inn á www.irafar.is á ensku. „Það eru svo margir alls staðar að úr heiminum að spyija frétta. Margir sem að kynntust Birgittu í Eurovision til dæmis. Sumir hafa komið hingað í frí og heyrt í okkur í útvarpinu. Þetta er fólk frá Bandaríkjunum, Hollandi, Ástrah'u, ísrael, Bretlandi, Austurríki og svo auðvitað Santiago ifá Kol- umbíu." „Birgitta, þú ert alltaf falleg á öllum mynd- unum." Undirbúa 10 daga tónleika- ferð Annars er nóg að gera hjá krökk- unum í írafári. Nú leggja þau loka- hönd á væntanlegan geisladisk sinn. „Þetta gengur bara mjög vel. Upptök- um fer senn að ljúka og þá fer eftir- vinnslan í gang. Það er eftir að syngja svona helminginn inn. Textamir em, held ég, allir klárir. Birgitta er svona mest í því að semja þá." Hljómsveitin er einnig að undir- Foreldrar Brad Pitt ekki ánægðir með Angelinu Jolie Spyr reglulega frétta Santiago sendir sem fyrr segir tölvupóst nánast vikulega. „Hann er bara að spyija hvað við erum að gera, hvort við séum að gera eitthvað á ensku og fleira," segir Sigurður sem er þó ekki með á hreinu hvað Santiago er gamall. „Þetta er yfirleitt fólk á milli tvítugs og þrítugs sem er að senda, ætli hann sé ekki eitthvað á því reki." Erhann góöur í ensku? „Hann skrifar ágæta ensku. Það er ekkert hægt að kvarta yfir því." Birgitta beautiful Santiago Lopéz er ekki einungis duglegur að senda mail heldur er hann virkur að skrifa í gestabókina á heimasíðu írafárs. Þar fer hann mik- inn og er ávallt hress. Svo virðist sem hann kunni heldur betur að meta út- lit Birgittu. „Við vonum að nýja platan verði frábær eins og síðustu tvær. Birgitta, þú ert alltaf falleg á öllum myndunum." segir Santiago. Óhætt er að segja að hann kunni rétta orða- lagið til að bræða kvenpeninginn. Suðrænn og seiðandi. Foreldrar Brads Pitt hafa varað son sinn við Angelinu Jolie. Þeim ku ekki lítast vel á forsögu hennar í hjónaböndum. Þau Bill og Jane Pitt halda sambandi við fyrrum tengdadóttur sina Jennifer Ani- ston og hafa sagt syni sínum að salta samband sitt við hina tvígiftu Angelinu. Fyrr á árinu var haft eftir hjónakornunum Bill og Jane að þeim hafi þótt Angelina indæl þegar þau hittu hana. Angelinu mun hafa sárnað við þessi nýjustu ummæli þeirra. Birgitta Haukdal Vinsæl víða um heim. Sigurður Samúels- son Segir Santiago ' Lopéz senda tölvu- póst vikuiega. Björk Guðmundsdóttir er nú stödd á Ítalíu Rauðu skórnir Tóna vel við kjótinn. Glæsileg í laxableiku Feneyjum Sæt saman Barney og Björk eruflottpar. Björk Glæsileg ávelliílaxa- bleiku. Björk Guðmundsdóttir er glæsileg á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem er nú haldin í sextugasta og annað skipti. Þessar myndir náðust af henni á frumsýningu myndarinnar Drawing Restraint 9 í Palazzo-kvikmyndahúsinu í gær. Myndin er eftir hana og Matthew Barney. Kjóll Bjarkar vakti athygli en það er nánast fastur liður þar sem hún mætir. Laxableikt efríi kjólsins þykir fallegt áferðar og ekki var hálsmenið sem hún bar síðra. Rauðir skórnir þóttu tóna vel við það sem var fyrir ofan. Maður Bjarkar, Matthew Barney, lét sig ekki vanta á hátíð- ina og voru þau sæt saman sem endranær. »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.