Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp DV Stðð 2 kl. 20.35 10,5 á Richter Jarðskjálfti, 10,5 á Richter, ríður yfir vestur- strönd Bandaríkjanna og Kanada. Afleiðingarn- ar eru hrikalegar og eftirskjálftar og flóðbylgjur auka enn á skelfinguna. Paul Hollister, forseti Bandaríkjanna, er ekki öfundsverður en öll spjót beinast nú að yfirvöldum sem reyna að bjarga því sem bjargað verður. Sérstök athygli er vakin á stórkostlegum tæknibrellum í myndinni. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Kim Delaney, John Cassini, Hayden Baptiste. KLeikstjóri: John Lafia. ► Sjónvarpið kl. 20.55 Málsvörn Danskur myndaflokkur um lögmenn sem vinna saman á stofu í Kaup- mannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum mál- um. Meðal leikenda eru Lars Brygmann, Anette Stovelbæk, Troels Lyby, Sonja Richter, Carsten Bjornlund, Jesper Lohmann, Birthe Neumann og Paprika Steen. Meðal handritshöfunda er Svein- björn I. Baldvinsson. þ Skjár einn kl. 22 CSI New York Ný þáttaröð af þáttum. Sem fyrr fær rétt- arrannsóknadeildin, nú íNew York, erfið sakamál til lausnar. f farabroddi eru stór- leikarinn Gary Sinise og hin fagra Melina Karakardes. næst á dagskrá... sunnudagurinn 4. september ^ SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert 8.11 Emst 8.21 Matti morgunn 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega 9.00 Disneystundin 9.01 Stjéni 9.25 Slgildar teiknimyndir 9.32 Llló og Stich 9.55 Matta fóstra 10.20 Latibær 10.50 Á toppi plramldans 11.30 Formúla I fr4.10 Cullmót I frjálsum Iþróttum 16.40 Strlðsárin á Islandi (5:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakkar á ferð og flugi (16:20) 18.50 Löggan, löggan (5:10) (Polis, polis) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Æska á upplýsingaröld (2:4) (L'enfant des lumiéres) Franskur myndaflokkur, gerður eftir skáldsögu Francoise Chandernagor. Sagan gerist á 18. öld og hefst I Parls. Aðalsmaður nokkur verður gjaldþrota og fyrirfer sér. Óprúttinn maður reynir að hagnast á _________þessum harmleik.____________ 4> 20.55 Málsvörn (27:29) 21.40 Helgarsportið 22.05 Með öndina I hálsinum (A bout de souffle) Frönsk blómynd frá 1960 um ungan bllaþjóf sem drepur löggu og leggur á flótta ásamt bandarlskri kær- ustu sinni. Leikstjóri er Jean-Luc Cod- ard og meðal leikenda eru Jean-Paul Belmondo, Jean Seberg og Daniel Boulanger. 23.35 Kastljósið 23.55 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 4J .30 Cheers - öll vikan (e) 13.30 Dateline (e) 14.20 The Restaurant 2 - ný þáttaröð (e) 15.10 House (e) 16.00 Dr. Phil (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.15 Battlestar Galactica: Night One (e) 20.00 Popppunktur - NÝTT! 21.00 Dateline I þætti kvöldsins er fjallað um hryðjuverk og baráttuna gegn þeim. Greint er frá nýjum upplýsingum um hin alræmdu samtök al-Kalda og sett- ar fram tilgátur um fjármögnun þeirra. Spurt er hvort nóg sé gert til að kveða niður hryðjuverk. © 22.00 CSI: New York - NÝTT! Systurþættir hinna geysivinsælu C.S.I. og C.S.I: Miami sem sýndir hafa verið á SkjáEinum. Sem fyrr fær Réttarrann- sóknardeildin, nú I New York, erfið sakamál til lausnar. (fararbroddi eru stórleikarinn Cary Sinise og hin geð- þekka Melina Karakardes sem margir • ^ muna eftir úr „Providence". “22.50 Da Vinci's Inquest Da Vinci er aftur á forslðum blaðanna. Gleðikonurnar I bænum eru að hverfa á dularfullan hátt og nú vill hann koma upp rauðu hverfi I Vancouver. 23.40 C.S.I. (e) 0.25 Cheers (e) 0.50 Óstöðv- andi tónlist YA 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Pingu, Sullukollar, Litlir hnettir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Töfravagn- inn, Svampur Sveins, Könnuðurinn Dóra, Gin- ger segir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Skrfmslaspilið, Froskafjör, Shoebox Zoo) 11.35 Home Improvement 2 (10:27) 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh- bours 13.45 Idol - Stjörnuleit (19:37) (e) 15.20 Idol - Stjörnuleit (20:37) (e) 15.45 Það var lagið 16.45 Whoopi (e) 17.15 Einu sinni var 17.40 Apprentice 3, The (14:18) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Sofa urtubörn í útskerjum (Nálægð við náttúruna) Frábær þáttaröð frá Eddu- verðlaunahafanum Páli Steingrlms- syni. I fimmta og slðasta þættinum er fjallað um seli. 20.10 Kóngur um stund (15:16)_____________ » 20.35 10.5 á Richter (1:2) (10,5) Hörkuspennandi framhaldsmynd sem var tilnefnd til Emmy-verðlauna. Jarð- skjálfti, 10,5 á Richter, rlður yfir vestur- strönd Bandarlkjanna og Kanada. Af- leiðingarnar eru hrikalegar og eftir- skjálftar og flóðbylgjur auka enn á skelfinguna.______________________ • 21.55 Blind Justice (3:13) (Blint réttlæti] Hörkuspennandi myndaflokkur. Jim Dunbar er rannsóknarlögga I New York. Hann er einstakur I sinni röð en Jim er blindur. 22.40 Monk (8:16) (Mr. Monk And The Gameshow) 23.25 Crossing Jordan (1:21) 0.10 Rose Red (1:3) (Bönnuð börnum) 1.30 Rose Red (2:3) (Bönnuð börnum) 2.55 Rose Red (3:3) (Bönnuð börnum) 4.15 Stranger Inside 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 19.05 Gillette-sportpakkinn 19.35 Bandaríska mótaröðin í golfi (Buick Championship) 20.30 *US PGA DB Championship Bein út- sending frá næstsíðasta keppnisdegi Deutsche Bank Championship sem er liður í bandarísku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Mótinu lýkur annað kvöld en þá hefst bein útsending á Sýn klukkan 19.00. Leikið er í Massachusetts. 23.00 Landsbankadeildin 6.00 City Slickers 8.00 Little Man Tate (e) 10.00 Our Lips Are Sealed 12.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 City Slickers 16.00 Little Man Tate (e) 18.00 Our Lips Are Sealed. Kl. 20.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 3 Skjaldbökurnar lenda í nýjum ævintýrum en að þessu sinni ferðast þær nokkrar aldir aftur í tím- ann og hafna í Japan. Þar eru hættur á hverju strái og óvíst hvort skjaldbökurnar snúi aftur til síns heima. Aðalhlutverk: Paige Turco, Elias Kote- as, Stuart Wilson. Leikstjóri: Stuart Gillard. Kl. 22.00 Going for Broke Laura Bancroft er spilaflkill. Hún tapar ekki aðeins fjármunum, þvl með sama álramhaldi er allt eins llklegt að fjöl- skyldan snúi við henni baki. Hún er komin á botninn en finnur hún leiðina upp aftur? Aðal- hlutverk: Delta Burke, Gerald McRaney, Ellen Page. Leikstjóri: Graeme Campbell. . 0.00 Pretty When You Cry (Stranglega bönn- uð börnum) 2.00 Equilibrium (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Going for Broke 14.00 Real World: San Diego (11:27) 14.30 American Dad (1:13) 15.00 The Newlyweds (19:30) 15.30 The Newlyweds (20:30) 16.00 Veggfóður 17.00 Hell’s Kitchen (1:10) 18.00 Friends 3 (1:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 Seinfeld (9:24) 20.00 Byrjaðu aldrei að reykja 20.30 Friends 3 (2:25) 21.00 The Newlyweds (21:30) (CaCee Moves In) I þessum þáttum er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og eiginmanni hennar Nick Lachey. Myndavélar fylgja skötuhjúunum hvert fótmál og fá áhorfendur að sjá hvert gullkornið á eftir öðru fara I loftið. Nú getur þú séð hvemig fræga fólkið er I raun heima hjá sér þvi þetta er nú bara venjulegt fólk...eða hvað? 21.30 The Newlyweds (22:30) 22.00 American Princess (1:6) 22.45 Byrjaðu aldrei að reykja (Gerð mynd- bands 2) 23.00 Good Bye Lenin! 1.05 Tru Calling (10:20) Popppunktur hefur göngu sína á sunnu- dagskvöldiö. Þátturinn er sýndur á Skjá einum og er þetta í fjórða serían sem gerð er af þættinum. Eins og áður er þátturinn undir stjórn Dr.Gunna og Fel- ix Bergssonar. DV talaði við Felix sem sagði meðal annars frá nýjum dagskrár- lið og lofaði miklu stuði. „Popppunktur verður frábær í vetur," segir Felix Bergsson annar stjórnanda þáttanna. „Þetta er hálf- gerð stjörnumessa sem við ákváðum að skella okkur út í,“ heldur Felix áfram. í vetur keppa þeir sem unnið hafa áður eða keppt í úrslitum. Síð- an verða einnig fengnir þeir sem þóttu standa sig vel eða þeir sem áttu skilið að koma aftur að mati þeirra kappa. Þeir sem unnið hafa fyrri keppnir eru hljómsveitirnar Ham, Ensími og Geirfuglarnir. Eins og áður mun dr. Gunni sjá um að semja spurningarnar, og segir Felix að samstarf þeirra gangi mjög vel. „Við komum soldið úr sitthvorri átt- inni, en okkur kemur mjög vel sam- an," segir Felix. Nýr dagskrárliður verður kynntur tii leiks í vetur en það er Stuðöskrið. Þar þurfa hljóm- sveitir að keppast um hvor getur öskrað hærra orðin „eru ekki allir í stuði", og er notaður decibel-mælir til að skera úr um hvor hafi hærra. Sú hljómsveit sem öskrar hærra fær auðveldari spurningu. í þættinum á sunnudaginn verður svokallaður forleikur. Þar fá nýjar hljómsveitir tækifæri til að koma í stjörnumessu Popppunkts. Brúðarbandið keppir við Heitar lummur og Jan Mayen keppir við Hjálma. Tvær hljómsveit- ir fá því að halda áfram, „nokkurs konar upptaktur á þáttum vetrar- ins", segir Felix að lokum. /5/ OMECA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30 ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. Dav- id Cho 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur li.OO Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 Mprt fréttastofan 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjón- varp TALSTÖÐIN m 90,9 9.00 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason e. 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavíkuraka- demíunnar 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 Bamatfminn : Elísabet Brekkan. 13.00 Sögur af fólki. 14.00 Úr skrfni e 15.03 Bíóþátt- urinn 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bamatíminn e. 20.00 Messufall e. 21.00 Gullströnd- in - Skemmtiþáttur e. 22.00 Margrætt e. 23.00 Frjálsar hendur. 0.00 Sögur af fólki e. RAS 1 FM 92,4/93,5 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Frá Salzborgarhátfðinni 10.15 Frændur okkar í Persfu 11.00 Guðsþjónusta frá Hólahátíð f Hólakirkju 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit: Vægðar- leysi 14.10 Á flakki um Ítalíu 15.00 Borgarsögur 16.10 Sumartónleíkar evrópskra útvarpsstöðva 18.28 Hugað að hönnun 19.00 íslensk tónskáld 19.50 óskastundin 20.35 Hveragerði er heimsins besti stað- ur 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr kvæðum fyrri alda 22.30 Teygjan 23.00 Kvöldvísur RAS 2 FM 90,1/99,9 m 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldjréttir 18.28 Tón- list að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir nætur- tónar 2.03 Næturtónar BYLGIAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.