Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp DV Sjónvarpið kl. 20.45 Hollywood Stórkostleg gamanmynd úr smioJITmeistarans Woody Allen. Woody leikur kvikmyndaleikstjóra sem hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanfómu. Hann fær tækifærl til þess að leikstýra stórri kvikmynd, en á fyrsta tökudegi verður hann blindur. Hann ákveður að láta engan vita af blindunni og reynir að leikstýra kvikmyndinni þannig. Leik stjóri er Woody Allen og I aðalhlutverkum eru auk hans Téa Leoni, Treat Williams, George Hamilton og Debra Messing. *Hrk / ► Skjár 1 kl. 22.45 Peacemakers Nýr þáttur sem fjallar um tímamót í villtra vestrinu. Iðnvæðing- in er að ríða yfir og nú þurfa lögreglumenn að taka upp nýja siði, t.d. ► Stöð 2 kl. 21.45 The Whole Ten að taka fingraför. Stöðug togstreita nýrra og gamla tíma kristallast svo í sam- skiptum aðahetjanna sem eru geðilli fógetinn og að- stoðarmaðurinn sem útskrif- aðist úr Yale og hefur nóg af tæknibúnaði með sér. Yards Framhald gamanmyndarinnarThe Whole Nine Yards. Tannlæknirinn Oz er ennþá jafn taugaveiklaður og nú rekst hann aftur á leigumorðingjann Jimmy „Túlípana"Tudeski. Ungverska mafian er búin að ræna eiginkonu Oz og hann þarfnast hjálparTudeski við að ná henni aftur. Aðalhlutverk: Bruce Will- is, Matthew Perry, Amanda Peet, Kevin Pollak. Leikstjóri: Howard Deutch. ★★ næst á dagskrá... SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (18:26) 8.06 Kóalabræður (33:52) 8.17 Póst- urinn Páll (2:13) 8.35 Hopp og hl Sessamf (21:26) 8.59 Bitti nú! (28:40) 9.25 Tómas og Tím (10:10) 9.31 Arthur 9.57 Gormur 10.20 ’ltóalabirnirnir (1:26) 10.50 Formúla 1 12.00 Kastljósið 12.25 Disneymyndin - Krakkar i keilu 13.50 Landsleikur I körfubolta 15.50 Fuglafólkið 16.50 Athyglisbrestur og ofvirkni 17.40 Táknmálsfréttir 17.55 Lands- leikur I knattspyrnu 19.00 Fréttayfirlit Helstu atriði frétta 20.00 Fréttir, fþróttir og veður 20.35 Lottó • 20.45 Hollywood-endir l(Hollywood End- ing) Bandarlsk gamanmynd frá 2002. Kvikmyndaleikstjóri sem má muna sinn flfil fegurri er ráðinn til að leik- stýra fyrrverandi eiginkonu sinni en þegar hann kemur I myndverið er hann sleginn blindu. Leikstjóri er “ Woody Allen. Aðalhlutverk: Téa Leoni, Treat Williams, George Hamilton og Debra Messing. 22.35 Klikan (The In Crowd) Bandarísk spennumynd frá 2000. Ung kona lendir I vafasömum félagsskap eftir að hún ræður sig i vinnu i flnum einka- klúbbi. Meðal leikenda eru Susan Ward, Lori Heuring, Matthew Settle, Nathan Bexton og Tess Harper. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.20 Iris 1.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok ® SKJÁREINN 7.00 Barnatimi Stöðvar 2 8.25 Grallararnir 8.45 Grallararnir 9.10 Tofrastlgvélin 9.15 Addi Paddi 9.20 Barnatími Stöðvar 2 (Engie Benjy, BeyBlade, Hjólagengið, Bróðir minn Ijóns- hjarta Leyfð öllum aldurshópum.) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Osbour- nes 3 (5:10) 14.05 Nálægð við náttúruna 15.00 Whoopi (19:22) (e) 15.25 Kevin Hill (22:22) 16.10 Strong Medicine 3 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 Absolutely Fabulous (5:8) 19.45 Absolutely Fabulous (6:8) 20 JO Stelpurnar (1:20) Frábær fslenskur gamanþáttur þar sem margar skraut- legar persónur koma við sögu. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkon- una og hótelsöngkonuna. 20.45 Pað var lagið Nýr islenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er i aðalhlutverki. ^J3(Vafasamur ná- granni 2) Stórskemmtileg glæpagrin- mynd þar sem taugaveiklaði tann- læknirinn Oz og leigumorðinginn Jim- my túlipani Tudeski hittast á nýjan leik. 23.20 Secondhand Lions 1.05 The Associate 2.55 Men in Black II 4.20 Kissing Jessica Stein 5.55 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI I ■Shffl 13.15 Still Standing (e) 13.45 Lessthan Per- fect (e) 14.15 Wildboyz (e) 14.45 Ripleýs Believe it or not! (e) 15.30 Coupling - tvöfald- ur lokaþátur (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 Ihe King of Queens (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 HieO.C(e) 21.00 House (e) „21.50 CS.I. (e) Bandarlskir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas-borgar. Barni er rænt. Öll lögreglan, þar á meðal vettvangsrannsóknadeildin tek- ur þátt I leitinni. EBJfflBED!vil"a vestrið er að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tlminn mætast með hvelli og hvergi er það greinilegra en á löggæslusviðinu. Fingrafarataka og Ijósmyndun koma fram á sjónarsviðið og nútimalegar aðferðir við glæparannsóknir verða tíl. 1 Peacemakers takast á geðillur, mið- aldra fógeti og sjálfumglaður aðstoð- armaður sem státar af háskólagráðu frá Yale og vagnhlassi af búnaði tíl meinafræðirannsókna. 0.00 Law & Order (e) 0.50 CSI: New York (e) 1.40 Da Vinci's Inquest (e) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.00 Óstöðvandi tónlíst 12.20 Itölsku mörkin 12.50 Spænsku mörkin 13.20 Ensku mörkin 13.50 HM 2006 16.00 Bestu bikarmörkin 16.55 Bestu bikar- mörkin 18.10 Mótorsport 2005 18.40 Fifth Gear (f fimmta gir) Breskur blla- þáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notaða blla en ökutæki af nánast öllum stærðum. 19.05 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta i heimi akstursiþrótta. Rallibllar, kappakstursbilar, vélhjól og ótal margt fleira. 19.35 Inside the US PGA Tour 2005 20.00 HM 2006 (Tyrkland - Danmörk) Út- sending frá leik Tyrklands og Dan- merkur 12. riðli undankeppninnar. Heimamenn berjast við Dani og Grikki um annað sætíð en Úkralnumenn hafa örugga forystu i riðlinum. Danir verða að vinna i kvöld tíl að missa ekki af lestinni. Leikið er I Istanbul. 21.40 HM 2006 (Wales - England) Útsending frá leik Wales og Englands 16. riðli undankeppninnar fyrr I dag. Gestirnir eru I góðum málum með 16 stig eftír sex teiki og standa best að vigi. 23.20 Hnefaleikar 0.20 HM 2006 iTSl 6.00 Chocolat 8.00 French Kiss 10.00 In His Life: The John Lennon Stoy 12.00 Hair 14.05 Chocolat 16.05 French Kiss 18.00 In His Life: The John Lennon Stoy. 20.00 Hárið hér segir frá fjórum ungmennum sem endurspegla anda þessa tfma eða öld Vatnsberans. Leikstjórinn hefur skap- að eftirminnilegt verk þar sem söngur, dans og tónlist þessa tímabils fléttast saman. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Milos Forman. 22.05 Star -n,ek: Vélráð Kafteinninn Jean-Luc Picard og félagar hans í Enterprise-geim- skipinu eru enn á ferðinni. Að þessu sinni leggja þeir upp í hættulítinn leið- angur enda tilgangurinn friðsamlegur. Þegar á áfangastað kemur fer ekki allt eins og til er ætlast og áhöfnin verður að taka á honum stóra sínum. Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner. Leikstjóri: Stuart Baird. • 0.00 The Terminator (Str. b. börnum) Confidence (Str. b. börnum) 4.00 Star Trek: Nemesis (B. börnum) SIRKUS 14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00 David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöld- þátturinn 16.50 Supersport (8:50) 17.00 Seinfeld (8:24) 17.30 Friends 2 (23:24) 18.00 Friends 2 (24:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (10:20) 20.00 Seinfeld (9:24) 20.30 Friends 3 (1:25) 21.00 Joan Of Arcadia (9:23) 21.45 Byijaðu aldrei að reykja (Gerð mynd- bandsins 1) 22.00 Rescue Me (10:13) (Immortal) Frábær- ir þættír um hóp slökkviliðsmanna I New York-borg þar sem alltaf er eitt- hvað i gangi. Ef það eru ekki vanda- mál I vinnunni þá er það einkalifið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11. september sem hafði mikil áhrif á hópinn. 22.50 American Princess (1:6) 20 konur keppast hér við að láta æskudraum- inn rætast að verða sönn prinsessa. Konurnar munu ganga I gegnum langt og strangt ferli þar til ein stend- ur uppi sem prinsessa Amerlku. 23.40 Paradise Hotel (9:28) 0.30 David Letterman laugardagurinn 3. september Nýr íslenskur grínþáttur Stelpurnar verður frumsýndur í kvöld. í þættinum leikur kvennalandslið íslands í gríni og er leikstjóri enginn annar en Óskar Jónasson. DV talaði við Guðlaugu Elísa- betu Ólafsdóttur sem leikur í þáttunum og segist hún hæstánægð með þættina. Viö eigum ettir 2.00 að tipinda öðru gríni útal borðinu mr tm „Við erum ekki næstum því búin að taka upp,“ segir Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, leikkona og ein af stelp- unum, þegar hún er spurð um hvemig tökur hafi gengið. Fyrsti þátturinn er frumsýndur f kvöld en í heildina verða um 20 þættir sýndir. „En það hefur gengið alveg frábær- lega vel, við erum búin með 8 eða níu þætti,“ segir Gulla. Samstarfið við stelpurnar var frábært að sögn Gullu. Það eru ekki aðeins stelpur sem leika í þættinum heldur eru Steinn Ármann, Bergur Þór Ingólfs- son og Kjartan Guðjónsson líka að leika. Gulla segir þá alsæla með að vinna í kvennafans, „líður strákum ekki alltaf best þegar þeir eru einir með stelpum," segir Gulla og skelli- hlær. Fagnar 10 ára afmæli Hafnar- fjarðarleikhússins Það er aimars margt á döfinni hjá Gullu. Hún er að fara frumsýna leik- ritið Himnaríki eftir Áma Ibsen í Hafnarfjarðarleikhúsinu þann 16. september. Sýningin var sett upp í leikhúsinu fýrst árið 1995 þegar leik- húsið opnaði og er þetta því afmæl- issýning. Sýningin ætti ekki að vefj- ast fyrir Gullu en hún lék líka í henni fýrir tíu árum. „Þegar við settum þetta upp árið 1995 þá var þetta al- gjört „hit", við sýndum fýrir fullu húsi allan veturinn." Sýningin var einnig sýnd víða um Evr- ópu og þýdd yfir á 14 tungumál. Fólk pissaði í sig úr hlátri Guðlaug segir ekkert stríð á milli Stelpnanna og Strákanna, en að verkefrn eins og þetta sé löngu tíma- bært. „Þetta er stelpugrín," • segirGullaogbætirþvíviðað fc ' þættirnir séu mjög í anda Smack the Pony. I vikunni hittust leikarar og starfsfólk W úr þáttunum til þess að sjá i J fyrstu tvo þættina og að sögn Gullu þá pissaði fólk r næstum í sig úr hlátri. „Ég ’ er ofboðslega ánægð með þættina, þetta er mjög vel heppnað. Ég er alveg viss um að við munum hrinda öllu öðm gam- anefni útaf borðinu." halldorh@dv.is t jJL Guðlaug Elfsabet Ólafsdóttir Segir Stelp- urnar vera I anda Smack thepony. OMEGA 7.00 Joyce Meyer 730 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 830 Mar- íusystur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 930 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 1030 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 1130 Maríusystur 1100 FíladeWa 13Á)0 Joyce Meyer 1330 Believers Chnstian Fellcwvship 1430 Acts Full Gospel 15.00 (srael I dag 16.00 Joyce Meyer 1630 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 1730 Mack Lyon 18.00 Ads Full Gospel 1830 s Jpyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Friðrik Schram '%j*SO Gunnar Þorsteinsson 21XX)RonPhillips2130Mið- næturhróp 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp ENSKI BOLTINN 9.30 Leiktlðin 2004-2005 (e) 10.30 Mörk tlmabilsins 2004-2005 (e) 11.30 Upphitun (e) 12.00 Man. Utd - Aston Villa frá 20.08 14.00 Liverpool - Sunderland frá 20.08 16.00 Birmingham - Man. City frá 20.08 18.00 Wig- an - Chelsea frá 14.08 20.00 Tottenham - Middlesbrough frá 20.08 22.00 Dagskrárlok Glöggt er Gests augað ÚtvaiTJsþátturinn Með grátt í vöngum und- ir stjórn Gests Einars Jónassonar er á dagská rásar 2 klukkan 16.08. Þar spilar Gestur ýmsa gamla smelli ásamt því að slá á létta strengi. Það er kjörið að hlusta á Gest á laugardögum V^Jjví þá er karlinn alltaf í banastuði. TALSTÖÐIN FMso.s 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarp - Fréttatengt efni. 13.00 Bókmennaþáttur. 14.00 Úr skríni 15.03 Royal búningur e 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bíla- þáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.