Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 62
Síðast en ekki sist DV 62 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Rétta myndin Dagur skírari. DV-mynd DV-mynd Pjetur Flytur frumsaminn glæpasöng Eyjólfur Kristjánsson Bemdsen, oft nefndur Eyfi, hélt í gærkvöldi tvenna stórtónleika fyrir troðfullu húsi, enda vin- sæll maður. Var gerður góður rómur að flutningi hans enda sannkallaður stjörnuher sem kom fram við þetta tækifæri og heiðraði Eyfa sem hefur verið lengi í bransan- Ha? Á tónleikunum flutti ,., hann frumsamið lag við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðs- 1 Eyfi Frumflutti lag við texta eftir Aðalstein Ásberg ígæren textann verðurjafnframtað finna i væntaniegri glæpa- sögu Viktors Arnars. sonar. Ekki er í frásögur færandi að Eyfi syngi texta Aðalsteins en þessi tiltekni texti er þó sögulegur því hann verð- ur að finna í væntanlegri glæpasögu Viktors Amars Ingólfssonar - Aftureld- ingu - sem kemur út nú um jólin. Aðalsteinn hefur haft fyrir sið að semja ljóð í allar sögur Viktors Arn- ars og nú hefur Eyfi blandað sér í þá hefð með eftirminnileg- um hætti og styður dyggilega við bakið á þessum krónprinsi glæpakrúnunnar. Hvað veist þú um Stelnunni Valdísi Úskarsdóttnr 1. Hvað er Steinunn Valdís gömul? Hvað heitir eiginmaður hennar? 3. Hvað eiga þau mörg böm? 4. Hvenær tók hún við sem borgarstjóri? 5. Hvað er hún menntuð? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann er draumamaður og góður strák- ur,"segir Friðgerður Guðmundsdóttir móðir Ragnars Sólberg gitarleikara og söngvara. „Hann er feiminn og lenti stundum i skólastjór- anum þegar hann var lltill, en ég held að það hafi aðallega verið út af þvíaö ' ''jkhann var með sitt hár. Hann er ekkert sérstaklega góður i eldhúsinu en kann þó að gera kaffi. Hann gerir samt það sem hann er beðinn um að gera. Ég er viss um að hann á eftir að ná langt þvi hann er frábær tón- listarmaöur enda búinn að vera I tónlist síöan hann var fruma. Þegar hann var fímm ára var hann aö blða eftir þvl að verða stór til aö geta gert eitthvað afviti og tiu ára föttuðum við að hann átti nokkra klukkutima aflögum á kassett- um.“ Ragnar Sólberg er fæddur 2. desem- ber 1986 og þvf jafngamall lottóinu. ^ Hann er gftarleikari og gftarkennari. JljVUicmi iiju l<uiuii uuiuuijj^iii, Balla Förik, að rlsa upp afgrafar- bakkanum eftir heilablóðfall og byrja aftur í skóla. 1. Hún ei fertug. 2. Hann heitir Ólafur Grétar Haraldsson. ^ Þau eiga eina dóttur sem er fimm ára. 4. Hún tók við i. desember á siðasta ári. 5. Hún er með BA-próf í sagn- fræði. Danir hafa dálæti á Einari Má Bítlaávarpiö slær í gegn meðal Bauna „Já, já, ég er vanur þessu. Að vera „on the road‘7' segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur sem nú er á leið til Danmerkur og verður í viku í „hljómleikaferð", eins og hann orðar það. „Þetta er svona kynningarferð... ég fer í talsvert af viðtölum einnig.“ Fyrir um viku kom Bítlaávarpið eftir Einar út í Danmörku í þýð- ingu Eriks Skyum-Nielsen og hef- ur bókin hlotið fádæma góðar við- tökur gagnrýnenda. í Politiken segir Michael Lambæk Nielsen að Bítlaávarpið einkennist af ömm og nútíma- legum Íslendingasagnastíl „þar sem örlög em ráðin á nokkmm síðum í krafti sláandi sögu sem segir alft sem segja þarf... í stuttu máli: Lesið það!“ Gagnrýnandi Information, Lilian Munk Rösing, segir erfltt annað en að falla fýrir drengsleg- um sjarma og lygastfl höfundar og sögumannsins Jóhanns. Og í fyrir- sögn Jyllands-Posten segir Jon Helt Haarder: „Ferðalag gegnum gelgjuna, þar sem kyn og vitund fær frelsi." Hann segir að skoða megi bókina bæði sem athuga- semd við alheimsvæðinguna og sem eins konar innlegg í hina stöðnuðu dönsku umræðu um yf- irlýst einræði menningarvita og vinstrisinna yfir menningunni." Og gagnrýnandi Fyens Stif- tstidende, Mogens Damgaard, Einar Már Guðmundsson Er„on the road"í„hljóm- leikaferð" um Danmörku en danskir gagnrýnendur ausa Bitlaávarpið lofi. viðurkennir að hafa hlegið upp- hátt við lestur sögunnar, jafnvel þótt slíkt athæfi annarra fari jafn- an í taugarnar á sér. Hann gefur sögunni fjórar stjörnur af sex mögulegum. Segir Einar hafa næmt auga fyrir sérstöðu landa sinna og lýsi þeim á gagnrýninn en kærleiksríkan hátt. Og Margit Andersen hjá dagblaðinu Arbejderen segir niðurstöðuna heillandi og fyndna skáldsögu. Það er því ljóst að Einar Már er í miklu dálæti meðal danskra gagnrýnenda og spurður hvort þetta kith ekki segist Einar Már alltaf þakklátur viðtökum séu þær góðar. Og óhætt er að segja að Danir kunni að meta Einar en all- ar hans bækur hafa komið þar út. jakob@dv.is Sp .: ÍiIlSilf £ v,f ’ •'*'* ‘ KilfSif jgrn&m afö f átmSgim*. *‘<3f Gola Um helgina verður þægilegt veður sem ætti ekki að hindra neinn í að i « gera það sem hann vill. Annað gæti orðið uppi á teningnum þegar líða fer að október. Skýjað, hæg breytileg átt og stöku skúrir. Svo rignir á mánudag. Þetta er Island I hnotskurn. dúQ i & Gola +10 <Cb+ Gola Gola +10 £3f Gola | +10 Qt +5 Gola » Gola ot Gola Gola 10 Gola Gola X +6 £3 +9 á? m +6 £3 +10 £3 +10 w+8 E Kaupmannahöfn 18°C Parfs 29°C Allcante 30°C Ósló 22°C Berlln 22 °C Milano 26°C Stokkhólmur 21 °C Frankfurt 26°C New York 26°C Helsinkl 21 °C Madrid 23 °C San Francisco 21 °C London 24°C Barceiona 28C Orlando/Florida 32°C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.