Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Side 64
r1 y *r i i i J i Í\5j í (J í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndarergætt. ~j 'j Q Z) 0Dí) , 'V fiiii™ SKAFTAHLfÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ1910] SIMi5505000 5 "690710 111124'' • Þær sögur ganga íiú fjöllum hærra að tönleikar Stuðmanna í Feneyjum í kvöld verði svanasöngur hlj ómsveitarinnar. Hljómsveitin hefur gengið gegnum breyting- ar á undanförnum árum. Fyrst hætti Valgeir Guðjóns- son og nú í sumar hætti Ragnhildur Gísladóttir. í hennar stað kom Idol-stjarnan Hildur Vala Einars- dóttir. Stuðmenn hafa lítið gert til að slá á þessar sögusagnir -í^ásida til þess fallnar að hækka verðmiðann á hljómsveitinni á þeim tónleikum sem hún leikur á... Sprengdu þau land saman? jafn sjarmerandi í návígi og á hvíta tjaldinu „Það fór vel á með okkur. Ekkert út á það að setja,“ segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Valgerður brá sér nýverið á tökustað þar sem verið er að taka „Flags of our Fathers" og hitti þar sjáifan Clint Eastwood að máli. Valgerður segir þetta ekki hafa verið langt samtal sem þau áttu. „Hann er hærri en ég átti von á. Já, já, ég er aðdáandi Clints. Hver er það ekki?" Valgerður segir Clint afar sjarmerandi og ekki síð- ur sjannerandi í návígi en á hvíta tjaldinu. „Já, mér fannst það. En ég var að segja honum hvað við værum ánægð að hafa hann héma. Og hann var ánægður að vera hér og hældi íslendingum." Hann er ekki síst Framsóknar- mönnum að þakka hinn stríði straumur kvikmyndagerðarmanna sem hingað hafa komið á undanföm- um árum. Framsóknarmenn, svo sem Finnur Ingólfsson og Friðrik Þór Friðriksson, börðust á sínum tíma fyrir því að kvikmyndagerðarmönn- um væri gert það fjárhagslega hag- stæðara að koma hingað en var. Val- gerður segir ljóst að lög sem tóku gildi árið 2001, um að 12 prósent af endurgreiðslu vegna kostnaðar sem verður til hér á landi rynni til kvik- myndagerðarmanna, skipti þama miklu máli. „Lögin hafa gert það að verkum hversu vel hefur gengið og svo hefur fjárfestingastofan, sem heyrir undir okkur, farið með kynningarmálin og það hefur gengið vel.“ Valgerður er nú á leið til Toronto á kvikmynda- hátíðina þar. Þrjár nýjar íslenskar myndir verða þar sýndar: Little Trip to Heaven, Bjólfskviða og Strák- amirokkar. „Við ætlum að nýta þetta stórkostlega tækifæri sem við fáum í Toronto," segir Valgerður, sem vekur jafnffamt athygli á því hversu kvikmyndagerð er mik- ilvæg atvinnugrein hér á landi. „Og menn vilja koma hingað ekki síst vegna þess hversu íslendingar em fjölhæfir og góðir í vinnu. Draga hvergi af sér." Valgerður og Clint Viöskipta- ráöherra segir vel hafa farið á með j þeim. Þau skiptust á hrósyrðum, Valgerður sagði Clint að hann væri velkominn og hann hrósaði Islendingum í hástert. I Valgerður og Adam I Beach Viðskiptaráð- I herra leikur sér að því I oð skúbba á heimasiðu | I sinni, en þar kemur j fram að Beach sé afís- 3 lenskum ættum - ætt- laðurfráVogumá I Vatnsleysuströnd. Velkomin í stærstu varahlutaverslun landsins Bílanaust hf - Bíldshöfða 9 - sími 535-9000 - www.bilanaust.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.