Freyr - 01.02.1953, Side 14
46
FREYR
Búnaðarsamböndin
og starfsmenn þeirra
Búnaðarfélagsskapnum í landinu er a þann veg skipað, að honum má líkja við
stofn, greinar, kvisti og blöð. Eru bændurnir þar blöðin, hreppabúnaðarfélögin eru
kvistirnir, búnaðarsamböndin eru greinarnar en Búnaðarfélag íslands er stofninn.
í stuttu máli skal hér rakið hve margar greinar, kvistir og blöð eru á umræddum
stofni og hverjir eru starfsmenn þeir, sem málum stýra og veita brautargengi fyrst og
fremst í búnaðarfélagsskap sveitanna, en eigi er fært að telja önnur nöfn en for-
manna búnaðarsambanda, og svo ráðunauta, þar sem þeir eru. Er röðin þá rakin í
kring um land í eftirfarandi:
1. BÚNAÐARSAMBAND KJALARNESÞINGS: Meðlimir 630. Búnaðarfélög 14.
Formaður: Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli. Á sambandssvæðinu starfar
og ræktunarsamband og er ræktunarráðunautur starfsmaður beggja.
Ráðunautur í jarðrækt er Kristófer Grímsson, Reykjavík.
Ráðunautur í búfjárrækt er Pétur Hjálmsson, Reykjavík.
Sambandssvæðið nær yfir Gullbringu- og Kjósarsýslur, Reykjavík og Hafnar-
fjörð.
Ráðunautur í búfjárrækt er Púll
Sigójörnsson, Hvanneyri.
Búnaðarsambandið nær yfir Borg-
arfjarðar- og Mýrasýslur.
3. BÚNAÐARSAMBAND SNÆ-
FELL3NESS- OG HNAPPA-
DAL3SÝSLU: Meðlimir 300. —
Búnaðarfélög 12.
2.
BÚNAÐARSAMBAND BORGARFJARÐAR: Meðlimir 431. Búnaðarfélög 18.
Formaður: Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu. Á sambandssvæðinu starfar
nautgriparæktarsamband og er búfjárræktarráðunautur starfsmaður þess.
Ráðunautur í jarðrækt er Hjálmar
Jónsson, Hvanneyri.
Formaður: Gunnar Jónatansson,
verkstj., Stykkishólmi, sem einn-
ig er ráðunautur þess.
kristófer grímsson Sambandssvæðið nær yfir Snæ-
jarðrœktarráðunautur. fellsness- og Hnappadalssýslur.
PÉTUR HJÁLMSSON
búfjárræktarráðunautur.